Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 4
SMYRJIÐ MEÐ m QJ %SMJORIÐ g® IfflMTli fflWT TIL SÖLU Steypuhrærivél, nýupp- gerð, með spili. Sími 50 2 86, Hafnarfirði. FRÍMERKI H'vrir nvert islenzKt trt merkt sem per senUið mer fáið pér 3 erlend Spndtð minr.st 30 stk JÓN AGNARS. P O 8o> 965. Reykjavík. TRÚLOFUNARHRINGAR Fijót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður. FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT SUMARMOT Bridgesambands Jslands verður haldið að Laugar- vatni dagana 26 jg 27 ágúst. — Mótið verður sett kl. 20.30 með ávarpr forseta sambandsins, Friðriks Karlssonar. Að því loknu hefst tvímenningskeppni. Laugardagmn ‘p agúst hefst sveitakeppni kl. 14.00. Um kvöldið verður dansleikur. þar sem af- hent verða verð'aun og mótinu slitið. Þeir, sem taka ætla þátt i mótinu og tryggja sér herbergi og fæði á Laugarvatni meðan á mótinu stendur, tilkynni það fyrir 25. ágúst til Friðriks Karlssonar sími 20554 og 21896 í Reykjavík eða tii Óskars Jónssonar í Kaupfélagi Árnesinga og síma 201 Selfossi. Bregðið fljótt við því rúm er takmarkað. — Munið, að reglusemi er áskilin. Stjórn Bridgesambands íslands. FRÁ HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 15. ágúst n.k. Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tíma- bilinu 8.—15. ágúst, nema laugardag. Tekið á móti pöntunum í síma 15941. Bankastræti 12. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna €ru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða lilaða þeim upp í tvær eða þijár hæðir. N Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna cr 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án djna. H Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúmog’hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirúmin eru minni ogódýrari). H Rúmin eru öll í portum og tekur aðeins um tvær ru uaútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - CÍMI 11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.