Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJTJDAGUR 9. ágúst 1966 TIMINN 15 Sýningar MOKKAKAFFI _ Myndir eftir Joiin Kalischer. Opið 9—23.30. Slcemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. OpiS til kl. 11,30. HÓTEL SAGA — Matur framreidd- ur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 11,30. HÓTEL BORG — Matur framreiddur í Gyllta salnum frá kl. 7. Létt músík til kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST - Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika. Opið til kl. 11.30 s KLÚBBURINN _ Matur frá kl. 7. Hljómsveit Elvars Berg telk- ur til kl. 11.30. RÖÐULL - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Achim Metro skopdansari og partner koma fram. Opið til kl. 11,30. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir 1 kvöld, Ludó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur nriUi kl. 6—8. GLAUMBÆR — Matur frá kL 7. Em ir leika fyrir dansi. Opið tU kl. 11.30. PUSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerSir af pússningasandi, heim- fluttan og blásinn 'nn. ÞurrkaSar vikurplötur einangrunarplast. oa Sandsalan við Elliðavog st Elliðavogi 115, sími 30120 IML »8 LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað — Salan er örugg hjá okkur. BfLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Símj 35135 og eftiT toicun símar 34936 og 36217 iiliiuii Slml 22140 Sylvia. Þessi úrvalsmynd verður aðeins sýnd í örfá skipti enn. enn. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Fíflið (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Hláturinn lengir lífið. H'FNARBÍÓ Skíða-partí Bráðskemmtileg ný gaman- mynd í Iitum og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU í TÍMANUM! iÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. inu við. Lék upp hægra megin og skaut úr þröngri aðstöðu. Gutt- ormur hefði átt að geta lokað mark inu, en gerði það ekki, og fékk fyrir bragðið ódýrt mark á sig. f síðari hálfleik skoraði Gunnar strax á 1. mínútu eftir að hafa stormað einn upp miðjuna. Jón Sig. skoraði 5. og síðasta mark ER með frekar lausu skoti, sem Guttormur hálfvarði. KR átti eftir þetta mörg tæki færi til að auka bilið enn. T. d. var Eyleifur hvað eftir annað í góðu færi. En það var sama hve gott færið var, aldrei tókst hon um að skora. Heldur slæmt fyrir framlínuleikmann hjá KR, sem ætlar að halda stöðu sinni í lið inu. Er Eyleifur kannski æfinga laus? Leikurinn í gærkvöldi var frek ar rólegur og yfirburðir KR allt of miklir til þess að spenna gæti skapazt. Gunnar Fel. var „mað- ur dagsins" í KR-liðinu, velvak- andi fyrir tækifærum og nýtti þau vel. Ellert Schram lék vel á miðjunni, annars var liðið í heild mjög jafnt. ^ Lið Þróttar var mjög dauft. Áberandi var hve margir leik- menn hafa gaman að því að leika sér með knöttinn, sérstaklega Ax- el. í síðari hálfleik var svo kom ið, að fólkið á áhorfendapöllunum var farið að hlæja að þessum ein leikstilburðum. Þótt útlitið sé svart hjá Þrótturum eins og stendur, er ástæðulaust fyrir þá að gefast upp. Enn þá eru mögu leikar fyrir hendi — nú vantar bara fyrir þá að bera höfuðin hátt og bíta á jaxlinn. Guðjón Finnbogason frá Akra- nesi dæmdi leikinn. Því miður skortir Guðjón flest það, sem góð an landsdómara þarf að prýða, m. a. reynslu í dómárastörfum. KOPARPENINGUR Framhald af bls. 16. er sunnan við Bræðratungu og um 2 km frá Flúðum og eina 4 km frá Skálholti. Upp gröfturinn bendir til að byggð hafi ekki staðið þarna Sfml 11384 Hættulegt föruneyti (The Deadley Companions) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk kvikmynd í lit um og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen 0‘ Hara, Breian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slm> 1154« Elskendur í fimm dag« (L‘ Amant e Cinq Jours) Létt og skemmtileg frönsh- ástarlifskvikmynd. Jean Seberg. Jean-Pierre Cassel Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Sírnl 114 7K Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi og bráðskemmt.ileg ný Walt isney-mynd í litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð lengi og jörðin Hvítár holt er fyrst nefnd fyrir nokkr um öldum. Hugsanlegt þykir að bærinn hafi lagzt í eyði vegna þess, hve langt var í vatnsból. Rannsókn á rústunum er nú langt komin. Ekki er hægt að varðveita þessar minjar held- ur verður að moka aftur yfir rústirnar. Uppgröfturinn hófst árið 1952 og hafa oftast unnið þarna 2 — 3 menn, m.a. Þór Magnússon, finnandinn, Guð mundur Jónsson, Kristján Eldjárn, Gísli Gestsson, Helgi Jónsson og Ólafu Einarsson. Þegar Þór fann pen inginn, var þar ennfrem ur staddur Bandaríkjamaður Christopher Hale að nafni, en hann er myntfræðingur og staðfesti hann, að peningur inn væri ófalsaður. Þess má geta, að Bandaríkjamaður þessi er hér staddur til að rannsaka örnefni í Öknadal og ætlar að skrifa prófritgerð sína um þau. SKÁKMÓT Framhald af bls. 16. 31/2, Kúha 3%, Svíþjóð, Túnis og írland 3, Belgía 2y2. Skotland 2 og biðskák. í A-riðli hafa verið tefldar þrjár umferðir. Sovétríkin leið^ með 9 vinninga, næst koma Danmörk og Rúmenía með 8 vinninga. Tékkó- slóvakía 7, Júgóslavía 6V2 Ung- verjaland og fsrael 6, England 5vz Holland og A-Þýzkaland 4y2 og Finnland 3. MINNINGARHÁTÍÐ Framhald af bls. 16. son, en sóknarprestur inn séra Sigurjón Einars son flutti prédikun. Kirkju kórinn söng undir stjórn Siml 18936 Grunsamleg hús- móðir íslenzkur texti. Spennandi og bráðskemmtilog kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Jack Lemon og Kim Novak Endursýnd kl. 9 Á barmi eilífðarinnar Hörkuspennandi ameríþsk kvik mynd í litum og Cinema scope með Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ltölsk sasamála- mynd * Utum og Clnemaseope Myndin er einbver sú mesi spennandi, sem sýnd öefnr »er Ið hér á landl og við metaðsólsn á Norðurlöndum Sænsku olöð ln skrifa um myndina að Jamer Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchholj og Sylva Koscina. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum lnnan 12 ára Helga Þorlákssonar frá Múla koti, sem æft hefur kór inn að undanförnu. Að messunni lokinni var borðhald í samkomu húsinu í Kirkjub.klaustri og þar töluðu margir, m.a. biskupinn yfir íslandi. Séra Valgeir Helgason að Ásum og Úlfur Ragnarsson læknir fluttu frumort kvæði. Öll var athöfnin hin virðuleg- asta, og munu um 200 manns hafa tekið þátt í minningar hátíð þessari. mtr SKULLU SAMAN Framhald aí bls. 16. hlaut innvortis meiðsli að því að talið er. Bílarnir liggja enn þar sem á- reksturinn átti sér stað, og er vart talið að það borgi sig að gera við þá. Þoka var og farið að skyggja, þegar slysið átti sér stað. Hæðin þarna er ekki merkt sem b'.indhæð og veginum ekki skipt eins og tíðk ast á blindhæðum víðast hvar. KOBAV1O.G.SBI I Slm 41985 fslenzkur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin sem er I iitum hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð inni í Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 HúsvörSurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd í litum. Helle Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 7 og 9 Slm «1184 Sautján 13. sýningarvika. GHITA NGÍRBY OLE S0LTOFT H ASS CHRISTEHStH OLE MONTY LILY BROBERG Ní döns* Utkvlkmyno aftli nlnr imrtellrl. -tthöfunO Soys Sýnd kl. 7 og 9 BönnuC oöriiuni T ónabíó Slmi 31182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World oí Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerisk gamanmynd I Utum og Panavision. Petet' Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. UMRÆÐUR í GÆR Framhald af bls. 2. að engir kostir voru að fá löggjöf setta á Alþingi um beina samninga við ríkisvaldið um verðlagning- una. Ekki hefði verið tekið illa á móti fulltrúum héraðsnefndanna af Framleiðsluráðsins hálfu, hvorki á sérstökum fundi, er Framleiðsluráðið hefði setið með fulltrúum eða nú á þessum fundi, þótt menn geti greint á um það, hvort aðrir en kjörnir fulltrúar eigi að fá full fundarréttindi a full trúafundum. Þá kvaðst hann sakna ákveðinna tillagna frá þeim héraðs nefndarmönnum. sem ættu full fulltrúaréttindi á fundinum. Taldi Vilhjálmur óheppilegt að sam- þykkja nú heimild um sölustöðvun þegar samningar við ríkisstjórn- ina væru á byrjunarstigi. Helgi Símoharson sagði, að fóð urbætisskatturinn mundi koma harðast niður á þeim, sem sízt skyldi. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 úrslita.í 2. deild annað hvort við Fram eða Vestmannaeyj ar. Mörk Fram skoruðu Sig urður Einarsson, Hallgiím ur Scheving (2), Hreinn Elliðason og Einar Árnasoit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.