Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 1968 TÍMINN Iðnsýningin mNlsÝNINGIN 1966 Þátttakendum í Iðnsýningunni 1966 tilkynnist hér með, að þeir geta hafizt handa um að koma í'yrir sýningarmunum í Sýninga- og íþróttahöllinni í Laugardal að morgni miðvikudagsins 17. þ.m. IÐNSÝNINGARNEFND 1966. PRENTARI Óskum að ráða prentara á Heidelberg-vél (litprent- un). Upplýsingar hjá yfirprentaranum. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33. Tilboð óskast í CHEVROLET FÓLKSBIFREIÐ ÁRGERÐ 1959 1 því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis norðan við húsið, Ármúla 3 í dag (fimmtudag) og á morgun. Tilboðum sé skil- að til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 307*( fyrir kl. 17 föstudaginn 19. ágúst. LEÐURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIDGERDIR LEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, NÝTT! NÝTT! BENZINKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH - UMBOÐIÐ DYNJANDI-LAUGAVEGI 42 SIMI18404 NAMSKEIÐ FYRIR „MEINATÆKNA“ í ráði er að halda námskeið á vegum heilbrigði- stofnana og Tækniskóla íslands fyrir fólk, er hygg?t leggja stund á tæknileg aðstoðarstörf í rann sóknastofum heilbrigðisstofnana. Námskeiðið verð- ur í tveim hlutum, er taka samtals um 8 mánuði og er ætlað sem undirbúningur fyrir áframhald- andi sérnám í meinatækni (medisinsk laboratorie- teknik) er fer fram í ranpsóknastofunum sjálfum. Námstími allur verður 2 ár. Inntökuskilyrði: a) Umsækjandi skal vera fullra 18 ára b) — skal sýna heilbrigðisvottorð og c) — skal hafa lokið stúdentsprófi, eða hafi aðra næga undirbúningsmenntun. Nánari upplýsingar um námskeiðið og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Tækniskóla íslands. Sjó- mannaskólanum, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—18. Umsóknarfrestur er til 15. september. Augiýsið i mmm Skólastjóri. Skrifstofustúlka Óskum eftir vélritunarstúlku. Ensku- og íslenzku- kunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Rannsóknastofnun landbúnaSarins. Reykjavík - Hafnarfjörður Vegna breytinga á aksturstilhögun um Strandgötu i Hafnarfirði flyzt viðkomustöð Hafnarfjarðarvagn- anna á leið til Reykjavíkur. sem áður var við Thorsplan. að horm Fjarðargötu og Vesturgötu, gegnt Nýju bílstöðinni. LANDLEIÐIR HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.