Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVTKUDAGUR 17. ágúst 1966 Leiðrétting l>ær prentvillur urðu í grein frú Sigríðar Thorlacius í blaSinu f gær að fornafn fulltrúa Pahistan á funcd Alþjóðasambands háskóia kvenna misritaðist. Rctt fornafn hennar er Aziz. Þá var einnig sagt að aðeins 6 af hundrað nemendum í háskólanum væru stúlkur en á að vera 60 af hundraði. Eru hlutað eigendur beðnir afsökunar á þess um mistökum. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Haukur Ingibergsson HSÞ Gissur Tryggvason, HSH 23.4 23.4 Sigurður Sigmundsson UMSE 24.1 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson KR 1:55.9 1.58.7 2:05.5 2:08.0 2:09.2 2:10,5 Gunnar Kristinsson HSÞ Helgi Hólm ÍR Sigurður Jónsson, HSK Þórir Snorrason, UMSE Þórður Indriðason, HSH 3000 m hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR Halldór Jóhannesson,_ HSÞ Þórarinn Arnórsson ÍR, Daníel Njálsson, HSH Jón Sigurðsson, HSK Vilhj. Björnsson, UMSE Kjartan Guðjónsson, ÍR Sig. Hjörleifsson, HSH Haukur Ingibergsson, HSÞ Guðmundur Jónsson HSK Jóhann Jónsson, UMSE Þrístökk: Sig. Hjörleifsson_HSH Jón Þ. Ólafsson, ÍR Sigurður Friðriksson, HSÞ Karl Stefánsson, HSK Úlfar Teitsson, KR Sig. Sigmundsson, UMSE 15.5 16.9 17.7 17.8 18.3 14.26 14.09 14.06 13.73 13.66 13.09 Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR Guðm. Hallgrímsson Erling Jóhannesson, HSH Guðm. Hermannsson KR Sveinn J. Sveinsson HSK Sig. Sigmundsson, UMSE 400 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR Sigurður Jónsson, HSK Gunnar Kristinsson, HSÞ Helgi Hólm, ÍR 46.05 45.29 41.83 41.83 37.35 29.63 50.7 52.2 52.2 52.5 8:49.1 9:12.6 9:22.4 9:36.1 9:38.3 9:56.8 43.4 45.0 45.0 45.6 45.6 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR (Einar Gíslason, Úlfar T., Ól. Guðm. Valbjörn). Sveit ÍR Sveit HSK Sveit HSH Sveit HSÞ KONUR 100 m. hlaup: Guðrún Benónýsdóttir HSÞ 13.3 Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 13.5 Guðný Eiríksdóttir, KR 13.6 Helga Alexandersdóttir HSH 14.1 María Hauksdóttir, ÍR 14.3 Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 14.8 Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 1.47 Sigurlína Guðm. HSK 1.38 Rakel Ingvarsdóttir, HSH 1.38 Sólveig Þorsteinsdóttir KR 1.38 María Hauksdóttir, ÍR 1-35 Emelía Gústafsdóttir, UMSE 1.30 Kúluvarp: Emelía Baldursdóttir, UMSE 9.10 Berghildur Reynisdóttir HSK 23.g9 Fríður Guðmundsdóttir ÍR 8.60 Helga Hallgrímsdóttir HSÞ 8.20 Edda Hjörleifsdóttir, HSH 7.76 Sigrún Einarsdóttir, KR 7.74 Spjótkast: Sigríður Sigurðardóttir ÍR 25.85 Berghildur Reynisdóttir SK 23.99 Edda Hjörleifsdóttir, HSH 19.23 Liljá Friðriksdóttir UMSE 19.20 Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 18.72 Kristín Sörladóttlr, KR 14.05 4x100 m. boðhlaup: Sveit HSÞ 53.9 (Sigrún Sæm., Guðrún Ben, Þorbj. Aðalst.d. og Lilja Sig). Sveit HSK 65-2 Sveit KR 55.7 Sveit HSH 56.3 Síðari dagur: KARLAR: 110 m grindahlaup: Valbjörn Þorláksson KR 15.1 SERVÍETTU- PRENTUN Guðbjartur Gunnarsson HSH 54.2 Jóhann Jónsson, UMSE 56.4 Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR 4.30 Sigurður Friðriksson, HSÞ 3.50 Kjartan Guðjónsson, ÍR 3.50 Guðm. Jóhannesson, HSH 3.35 Bergþór Halldórsson, HSK 3.20 100 m hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR 11.1 Gissur Tryggvason, HSH 11.3 Guðmundur Jónsson, HSK 11.3 Höskuldur Þráinsson, HSÞ 11.5 Sigurður Sigmundsson,_UMSE 11.7 Kjartani Guðjónssyni ÍR vísað úr leik. 1500 m hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR 4:06.4 Halldór Jóhannesson, HSÞ 4:13.9 Þórarinn Amórsson, ÍR 4:15.5 Marteinn Sigurgeirss. HSK 4:25.5 Vilhj. Björnsson UMSE 4:29.3 Daníel Njálsson HSH 4:32.0 5000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnss. KR 16:45.4 SÍMI 32-101. PILTAR. * EFÞID EIGIPUNIIUSTUNA /f/„ / f/ A Þa á éc hrinöana //// / r/t] JJ . W: [ W .l/j'.rfrxr/ f T". '' 7" Jón Sigurðsson, HSK 17.11.8 Þórir Snorrason, UMSE 17:22.7 Ármann Olgeirsson, HSÞ 17:23.4 Jóel B. Jónsson, HSH 17:23.6 1000 m boðhlaup: Sveit KR _ 2:00.0 (Úlfar, Valbj., Þorsteinn. Ólafur) Sveit ÍR 2:03.4 Sveit HSÞ 2.04.0 Sveit HSK 2.07.1 Sveit HSH 2:07,8 Sveit UMSE 2:30.2 AUKAGREIN: Sleggjudast: Jón H. Magnússon ÍR 50.00 Þórður B. Sigurðsson KR 48.20 Sveinn J. Sveinsson HSK 37.62 Erling Jóhannesson, HSH 24.31 KONUR8 80 m. grindahlaup: Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13.1 Halldóra Halgadóttir, KR 13.2 Rakel Ingvarsdóttir, HSH 13.8 Ólöf Halldórsdóttir, HSK 15.0 200 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir KR 28.1 Guðrún Benónýsdóttir, HSÞ 28.5 Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 28.6 Helga Alexandersdóttir HSH 29.9 María Hauksdóttir ÍR 30.9 Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 31.1 Langstökk: Lilja Sigurðardóttir HSÞ 4.98 Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 4.76 Rakel Ingvarsdóttir,_ HSH 4.67 María Hauksdóttir ÍR 4.62 Halldóra Helgadóttir KR 4.52 Kringlukast: Fríður Guðmundsdóttir ÍR 29.77 Guðbjörg Gestsdóttir, HSK 29.29 Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ 28.07 Sigrún Einarsdóttir KR 26.07 Lilja Friðriksdóttir, UMSE 25,29 UNGA FÓLKIÐ Framhald af bls. 5. mikil harka eða of mikil undan látssemi getur leitt til sömu niðurstöður, sama uppgjörs. SPENNAN eykst vegna þess, hvaða tökum erfiðleikarnir eru teiknir. Viðurkenna verður andstæðumar og átökin milli fræða sósíalismans og aðvíf- andi hugisunar, bæði úr austri og vestri. Enn á ný er lögð rik 1 áherzla á hinn þjóðlega vanda og hvatt til samstöðu um þjóð areininguna tíl þess að ieita enn fastar eftir aðstoð í flokks vandanum. í þessu sambandi má minna á, að Rankovic var „stór-Serbi.“ Af flokksins hálfu er einnig farið að nefna hinn flokkslausa Miihajlov fulltrúa eða umboðs mann bandarískra hagsimuna. Hér er ekki eingungis um að ræða stjómmálaleg og menning arleg átöik. Hin margvíslegu undarlegheit í júgóslavnesk um utanríkismálum koma einn ig fram í átökunum. Djilas var hér á áranum meðal annars gefið að sök að vera í tengsl u.n,a ^S1 vlð. annað en skyr um við vestræn ríki. Miihajlov rjóma, en eigi til að hugsa hefir einnig verið mjög um- ræddur í þeim hlufca heims. Þess verður og að minnast, að Rankovic og öryggislögreglan hans hafði nána samvinnu við öryggislögreglu Sovétríkjanna. Rankovcs hefir sýnilega gprt. ráð fyrir, að úrslltum réði að hafa Moskvumenn að bakhjarli þegar að því kæmi, að hann taski við völdunum. Allt skýrir þetta betur hina sönnu mynd hræringanna, einn ig óvægilegrar lýsingar Miha?- lovs á stjórn Sovétríkjanna á vanldatíma Stalíns. Á þessurn óróatímum ganga öll takmörk úr skorðum. Fylgismenn Míhaj lovs ætluðu að draga allt í. einin dilk þegar þeir feomust að orði á þessa leið: ,;Vegna tæki færisstefnu og ringulreiðar hinnar kommúnistísku forustu hefir hún litla möguleika á að leysa efnahagsvanda Jógó- slavíu . . . Þjóðfélagið hefir glartað lýðræðisignunni sínum og er byggt upp á einræði." MENN VERÐA AÐ . . . Framhald af bls. 8 er sagan skráð eftir sögu Halldórs Jónssonar í Borgarseli í Skaga- firði, en hann hafði eftir sögn Bjarna Önundarsonar, dóttursonar séra Bjarna, er segist m.a. svo frá: Á 17. öld ofanverðri var prest- ur sá að Möðrudal á Fjöllum, er Narfi hét Guðmundsson. Hann fékk brauðið 1672. Séra Narfi átti margt sauðfé og gætti sjálfur sauða sinna á vetrum með húskarli sín- um, er Bjarni hét Jónsson. Þá er prestur hafði skamma stund verið í Möðrudal, rak foraðshríð á hann og Bjarna, þar sem þeir beittu sauðunum, og varð prestur úti, en Bjarni lifði af. Þá er hríðina stytti upp, lék Bjarni það bragð, að hann fór í föt prests, hélt svo heim og sagði lát sitt. Eigi er þess getið, að annað fólk væri í bænum en kona prests ung, er Rannveig hét. Kom þeim saman um, að hann kvæntist henni og létist vera prestur. Lík prests var flutt heim, og söng Bjarni yfir því. Vissu sóknarmenn ekki betur en að hann væri prestur því séra Narfi hafði tekið við brauð- inu fyrir svo skömmum tíma, að fæstir sóknarmenn þekktu hann í sjón. Bjarni tók nú að syngja tíð ir og sýsla önnur prestverk og kom sér vel. Liðu svo fimm vetur, þar til Skálholtsbiskup kom að Möðru- dal á yfirreið. Hann tjaldaði þar við tún að kvöldi og bauð presti að senda í sókn sína og boða menn til kirkju. Um morguninn bauð prestur biskupi til bæjar, og varð þeim þá reikað um kirkju- garðinn. Biskup spyrnti fæti við leiðum og spurði prest á latínu, hver væri grafinn þar og þar, en séra Bjamí gat engu svarað, því hann kunni ekfeert í latínu, og furðaði biskup mjög á því hve hann hafði týnt niður latínunni, kallaði prestinn í kirkju og fór að reyna í honum þolrifin, en þá féll Bjarna allur ketill í eld, og lauk svo, að hann sagði biskupi upp alla sögu. Þá er messufólk var komið, lét biskup Bjarna stíga stól, og rausaði hann eftir því sem hann hafði bezt vit á, hafði hann fundið ýmis blöð eftir séra Narfa og hagnýtt sér þau stund- um, en samt hafði lagzt það orð á, að oftast færi prestur með hinn mesta þvætting í stólnum. Hvíta- sunnudag einn, þá er hart var og hræfuglar lögðust á lömb prests mælti hann af stól: „Allt sækir að mér, elskuleg guðs börn: hrafn- inn, örninn og helvískur kjóinn.“ Bjarna varð illt til hjóna fyrir þá sök, að oft felldi hann úr hor, þó að landið sé ágætt, enda var Rannveig hinn mesti svarr. Eitt sinn, er prestur var í vinnufólks- hraki, mælti hann af stól: „Hörmu legt er að fala vinnukindur. Þær annað en skyr og að bjóða þeir grasagrautinn úr tær- asta og bezta vatninu, en sú kemur tíð fær skít. Já. Það fær ekki skít. Já. Það fær aldeilis ekki skít.“) Eftir messu skýrði biskup sóknar- mönnum frá, hversu við vissi um prest, og spurði, hvort þeir vildu éigi kjósa sér annan prest, en þeir kváðust eigi hirða um það, því að prestur þessi felldi hvorki mess ur né vanþakifeaði þeim gjöld neirra. Lét biskup Bjarna þá halda prestskap og fór brott síðan. Séra Bjarni og Rannveig áttu nokkur börn, og dó hún af barns- förum. Þá er hún var komin að bana, bað hún mann sinn að mynnast við sig í síðasta skipti, og, gerði hann það, en hún faðm- aði hann að sér og bað hann að veita sér hina síðustu bæn sína, að kvongast ekki aftur, því að hún kvaðst engri konu unna að njóta hans. Ekki er þess getið, hverju prestur svaraði, en svo hafði Rann veig knýtt örmum sínum fast um hann, að menn urðu að koma til losa prest úr örmum hennar dauðrar. Séra Bjarni kvongaðist aftur miklu síðar, og tók þá Rannveig að ganga aftur og magnaðist ávallt meira og meira, svo að hann varð nærri sauðlaus, kona hans dó skyndilega og fleiri menn, og var það allt eignað afturgöngu Rann- RÆTT VIÐ BJÖRN Framhald af bls. 9 lands. Þeir dvöldu hér tíma á veturna og áhugi var mikill. Síðan lagðist það niður. Nú ei leikfimikennsla við skólann og kennt í samkomuhúsinu. Ráða gerðin er að síðar verði reist viðbygging við nýja skólann, sem útbúið verði sem leikfimihús. Núverandi skólastjóri, Ragnar Guðjónsson, er góður íþróttamað ur og áhugamaður um líkamsrækt og hefur því sinnt þessum mál um ágætlega. Sundlaug var byggð í sveitinni, áður varð að fara að Eiðum og einu sinni á Þórshöfn til sundkennslu. Laugin er raun ar ekki vel í sveit sett, úr þorpinu og inn í Selárdal, þar sem laugin er, munu vera um 17 kílómetrar, ef ekki meira. — Er langt síðan þú byrjaðir að fást við ritstörf? — Fyrir nokkrum árum datt mér ekki í hug að ég ætti eftir að skrifa nokkurn skapaðan hlut. En síðan fór ég að skrifa smá- pistla. Aðdragandinn að bók minni er sá, að Þorsteinn M. Jónsson, bað mig um sögu af heiðardvöl okkar hjóna á Veturhúsum. Sú saga varð of stutt, svo fór ég að prjóna við hana og úr varð þessi bók. En það voru áreiðanlega þeir Þorsteinn M. og Guðmundur Hagalín sem mest ýttu á eftir mér að láta þetta frá mér fara. — Hverjar voru helztu náms- greinar fyrri kennaraár þín? Ein göngu lestur, skrift og reikning ur? — Nei. Fleira var kennt. Fyrst og fremst kristindómsfræðslan. Svo var kennd íslandssaga, landa fræði og dýrafræði. En aðalfög voru að sjálfsögðu lestur, reikn ingur og skrift, stafsetning og stílgerð. Mikil stund var lögð á biblíusögur, og kverið kenndi ég alla mína tíð. Ég gerði það líka fyrir sr. Jakob Einarsson á Hofi, hann vildi ekki að ég hætti því. Sr. Jakob var prófdómari hjá mér og við unnum mikið saman. — Er ekki þakklátara starf að kenna yngstu börnunum en hin um sem eldri eru? — Það er skemmtilegra að kenna þeim yngstu, það er rétt. En aðallega fannst mér gaman að kenna prúðum börnum á hvaða aldri sem þau voru. — Hafa sveitabörnin aldrei veigar. Flosnaði Bjarni upp að I sótt skóla í þorpið? lyktum og fór um á Jökuldal, en Möðrudalur eyddist með öllu að mönnum og lá í eyði nálægt 50 vetrum. Rannveig gekk þar lengi um híbýli, meðan hús voru uppi, en þau urðu lok Bjarna prests, er hann var orðinn gamall, að hann dó af hesti milli bæja á Jökuldal, og fannst lík prests, en eigi hestur hans. Um þær mundir kom maður af Jökuldal Möðrudalsöræfi að Möðru dal, sem þá var í eyði, og sá hest með reiðtygjum bíta þar í hlað- varpa, en Rannveig sat í bæjar- dyrum og var að prjóna duggara- bandssokk. Maðurinn hugði að þetta væri lifandi kona og spurði hana, hver ætti hestinn, en hún svaraði: „Hann Bjarni minn átti hann. Ég var að syngja yfir hausa- mótunum á honum og sletti mér svo upp á klárinn, þegar því var lokið." Að svo mæltu virtist mann- inum kona þessi taka að verða ærið ferleg, og hélt hann leiðar sinnar hið hvatasta. Og að svo mæltu höldum við áfram ferð okkar hið hvatasta yfir Möðrudalsöræfin og Jökuldalsheið ina og komum í náttstað á Héraði eftir nærri sólarhrings ferð úr Reykjavík, og var Þorsteini mál að fleygja sér áður en lengra væri haldið. G. B. — Það getur varla heitið. Lengst af var farkennsla í sveitinni. En árið 1947 tók til starfa heima vistarskóli fyrir sveitabörnin á Torfastöðum í Vesturárdal. Bóndi sá, sem jörðina átti, gaf hana og flestar eigur sínar með það fyrir augum, að þar yrði rek- inn skóli. Síðastliðinn vetur munu 36 börn hafa sótt þang en þgr er tvískipt eftir aldri, hver hópur er einn mánuð í einu. — Og það er víst óþarfi að spyrja, hvort þú hafir ekki unað hag þínum bærilega í Vopnafirði? — Jú, það vil ég eindregið taka fram. Vopnfirðingar hafa á margan hátt sýnt mér vinsemd og sóma. Á síðastliðnu ári áttum við hjón gullbrúðkaup og ætluð um þá náttúrlega að gefa kaffi, þeim gestum sem inn rækjust. En skömmu fyrir afmælið fengum við þau boð, að okkur væri boðið til kaffidrykkju í félagsheimilinu þann dag og þar var okkur síðan haldið veglegt samsæti. Þar var okkur tilkynnt, að Vopnfirðingar byðu okkur í utanlandsferð til Kaupmannahafnar. Margt fleira gott hef ég fundið og reynt í samskiptum við Vopnfirðinga, þeir hafa á allan hátt reynzt okk ur hjónum tryggir og sannir vin- ir. HjK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.