Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 1966 TÍMBNN 15 Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAFFl — Myndir eftir Jean Louis Blanc. Opið kl. 9—23.b0 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fraro reiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Matur í Griliinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7 HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á nverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur milli kl. 6—8. Auglýsið í TÍMANliM IÐNSÝNING Framhald af bls. 1. stöðum og kauptúnum. Sérstakar strætilsvagnaferðir verða úr mið borginni á hálftíma fresti. Fyrirtæki, stofnanir og aðrir að ilar, sem ekki taka þátt í sýning unni eiga þess kost að auglýsa á spiöldum, sem sett verða upp í veitingasalnum og blasa við aug um þeirra, sem þar ganga um- Spjöldin verða af tveim stærðum, 1,5 og 3 ferm. Kjörorð sýningarinnar sem verð ur opnuð 30. ágúst, er „f kili skal kjörviður". PLAST Framhald af bls. 1. hana. Minnkaði beðjan við loft tæminguna og varð ekki nema rúmlega metra há og er hún glerhörð viðkomu. Gekk allt mjög greiðlega. Lofttæmingin er nauðsynleg til þess að ekki hitni í heyinu. Á heyið að geymast óbreytt eins lengi og menn vilja. Seinna mun ég bæta í beðjuna, þegar heyið sígur og á þá plaststæðið *að geyma um 350 hesta. — Stæðið læt ég standa fram á vetur, þá annað hvort gef ég úr því eða beiti í það. Plast ið er mjög þunnt og því verð ég að byrgja stæðið í vetur. Vildi það koma fyrir, að plastið rifnaði og bættum við þá strax fyrir götin. Hörð strá gengu jafnvel út úr plastinu. Eini ókosturinn við plastið finnst mér vera hversu ónýtt það er. Það má ekki vera þykkara, því að þá er ekki unnt að lása það almennilega. Því er nauðsyn legt að hafa sterkara plast. — Ég keypti' tverinar plast- umbúðir hjá Þór h. f. og kost ar hvor um sig 9. þúsund krón- ur. Fylgja því þá læsingar og sérstakar plastbætur. Fleiri stærðir eru til af þessum plast umbúðum. Þeir hjá Þór h. f. sögðu mér frá því að verið væri að reyna þessar plastum- búðir á Hvanneyri en ég hef ekkert frétt hvernig þeim lík ar við þær. NORSK HÚS Framhald af bls. 1. verið við grunriana. Þetta verð væri miðað við skolleiðslu og ann að tilheyrandi. Uppsetning beggja húsanna hefði kostað 350—600 þúsund, og unnu tveir norskir menn við fyrra húsið til að vera íslendingum til leiðbeiningar um uppsetninguna. Nákvæmt bókhald er haldið yfir Slml 22140 Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemark) Heimsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar nm hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungnvatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef til vill varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni í knattspyrnu. H'FNARBlÓ Skíða-partí Bráðskemmtileg ný gaman- mynd i. lituro og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. kostnað allan við húsin sagði Birgir, en þar sem tollar af hús unum voru lánaðir, er ekki hægt með neinni nákvæmni að ségja til um kostnaðinn við þau. Það mun ekki verða fyrr en í haust, þegar gengið hefur verið frá þeim að fullu, Þriðja húsið verður reist nú á næstunni sunnan við hin tvö, og er það Kaupfélag Þingeyinga sem reisir það hús fyrir útibús- stjóra sihn í K.Þ., Reykjahlíð, Jón Illugason. Þegar þessi þrjú hús hafa verið reist og kostnaður tek inn saman verður væntanlega hægt að gera sér nokkra grein fyr ir því hvort hagkvæmt muni fyr ir okkur íslendinga að leggja á- herzlu á gerð þeirra. í sambandi við þessar bygging ar timburhúsanna norsku í Reykjahlíð við Mývatn er ekki úr vegi að minna á að steinsnar frá hinum nýju húsum er fyrirtækið Léttsteypa sem framleiðir hol- steina til húsbygginga með góð um árangri, og væri ekki úr vegi að ráðamenn Kísiliðjunnar létu reisa eitt eða fleiri hús úr hol- steini fyrir starfsmenn sína til prufu, þar sem flutningskostnaður myndi sparast að verulegu leyti, en hann hlýtur að vera töluverður liður í sambandi við byggingar í Mývatnssveit. Vitað er að þeir sem að Léttsteypu standa hafa mikinn áhuga á að koma hol- steinahúsi upp nyrðra en vantar fjármagn til að ráðast í fram- kvæmdir. Jafnvel gæti hér verið verkefni fyrir nefnd' þá er starf /ar að athugunum á lækkun bygg ingakostnaðar. SKAGASTRÖND Framhald al bls. 16. en í fyrra. Er aflinn af bátunum ýmist frystur í Hólanesfrystihús- inu eða saltaður í kaupfélagsfisk húsinu. Vélbáturinn Stígandi sem sökk hér við bryggjuna í vetur í vondu veðri, er nýkominn hingað eftir gagngerða viðgerð, og fer hann væntanlega á snurrvoðarveið ar innan skamms. — Þá er unnið að því hér að steypa tvö hafnarker fyrir Hauga nes í Eyjafirði og hefur það gert sitt til að bæta atvinnuástandið. — Það er eindregin ósk okkar hér á Skagaströnd að síldarflutn- ingaskip verði látið koma með síld hingað, enda var búið að gefa okkur vilyrði fyrir því á hærri stöðum, og vonum við að staðið verði við það. Sfml 11384 Risinn Heimsfræg amerísk kvikmvnd I litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Elisabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Slm> M54« Ást og fýsn (Of Love and Desiré) Athyglisverð amerísk litmynd. Merle Oberon Steve Cochran Curt Jurgens Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri á Krít (The Moon-Spinnersi Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd i lÍturo Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð DÓMUR Framhaid af bls. 16. frá, að hann hefði vitað að riff illinn var hlaðinn, og verið í þann veginn að festa öryggislæsinguna, er Haraldur hefði skyndilega tek ið riffilinn, og í þeim svifum hefði skotið riðið af. í forsendum dóms ins segir, að gera verði ráð fyrir þeim möguleika að Haraldur hafi gripið til riffilsins og þannig átt I nokkra sök á óhappinu. Hins veg I ar var talið mjög gálauslegt af! Kristjáni að handleika þannig hlaðinn riffil framan í ölvuðum mönnum, og þótti hann þannig einnig eiga sök á slysinu, og! hafa unnið til refsingar skv. 215. gr. alm. hegningarlaga (um mann dráp af gáleysi). Einnig hafði hann brotið gegn löggjöf um skot vopn með því að eiga riffil án tilskilins leyfis. Refsing ákærðs var ákveðin 3ja mánaða varðhald. Einnig var hann dæmdur til að sæta upptöku skot vopnsins og til greiðslu máls- kostnaðar. Kristján hafði verið í gæzluvarðhaldi 59 daga og var ákveðið að vist sú kæmi refsing- unni til frádráttar. Kristján ósk- aði ekki áfrýjunar. Dómurinn var kveðinn upp af Halldóri Þorbjörnssyni sakadóm- ara. Verjar.di ákærð var Jóhann H. Níelsson, hdl. KRÍSUVÍKURKIRKJA Framhald aí bis 16. unni sunnudaginn 31. júlí. Síð an hefur ekkert eftirlit verið með kirkjunní af okkar hálfu. — 'Eg fór til Krísuvíkur í dag ásamt lögreglunni í Hafnar firði til þess að kanna hversu miklu hafði verið stolið. Fyrst! tók ég eftir því, að hringur! úr kirkjuhurðinni var horfinn,! og er inn í kirkjuna kom, blast! við snúruendi í loftinu, þar sem ljósakróna hafði hangið. Af alt. I arinu höfðu báðir kestastjakarn I ir verið teknír, en þeir voru nv- legir og eftirlíking af þeim stjökum, sem áður voru í kirkj i K0.Ba.vi0iC.SBI Sltn 41985 fslenzkur rexti Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd i .lames Bond-stíl Myndin sero er i Utum nlaut gullverðlaun á kvikmjmdahátfð inni t Cannes Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmjmd I litum. Helle Virkner Dircr Passer. sýnd kl. 7 og 9 Stmar 38150 oo 32075 Maðurinn frá Istanbul Slmi 18936 Stormasamt í Washington Mjög spennandi ný amerisk stórmynd í Cinema Scope me? úrvalsleikurunum Henry Fonda, Charles Laughton, Gene Tirney sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Vandræði í vikulok Sýnd kl. 5, 7 Stm <0184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEH OLE MONTY BROBERö Ní dön&t dtkvtkmyno aftto nlnr imöelim -itnötund Soya Sýnd kl. 7 og 9 ööonuC oön iiud Ný amerlsk-ltölsli rasamála mynd • Uturo og Ctnemaseope Mvndin er elnbvet sú mesi spennandl sem sVnd netur rej (ð öér á land) og vtð metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olöA tn skrlfa uro myndina sð lamer Bond eætt farið betm oa lagt stg. Horst Bucbbol: og Sylva Kosclna Sýnd ki ft og S Bönnuð bömuœ tnnan 12 ára Tónabíó Slmi 31182 tslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The Wortd ot Henry Orient) Víðfræg og sniUdai vel gerð og leikln ný. amertsk gamanmynd I Utum og Panavtslon. Petei SeUers. Sýnd kl 5 og 9. unni, en eru nú varðveittir á Þjóðminjasafninu.Uppi á kirkju loftinu var búíð að stela báðum kirkjuklukkunum og hafði þjóf urinn (eða þjófarnir) orðið að brjóta klukkustólinn til þess að ná þeim. — Báðar klukkurnar eru fomgripiir. Sú stærri er rúm lega tvöhundruð ára gömul, eða frá árinu 1747. Hafði sú kiuteka verið í gömlu kirkjunni í Krísu vík. Minni klukkan er skips- klukka úr Enganesi, sem strand aði við Reykjanesskagann.Eigi veit ég um aldur klukkunnar, en á henni stendur ENGANES 1898. < — Allir þessir gripir voru úr kopar og eru lítil verðmæti í þeim ,ef þeir eru bræddir upp, líklega ekki nema 5—600 krón ur. Hins vegar eru þeir verð mætir sem safngripir og tii dæmis í Bandaríkjunum er greitt hátt verð fyrir svcna kirkjumuní. — Eg veit ekki til, að .stolið hafi verið hluturn úr kirkju á íslandi áður. Að vísu hefur verið stolið vörum, serii geymd ar hafa verið í kirkjum, og einnig hefur lækkað borðið í messuvínsflösikum, en svona rán veit ég ekki dæmi um. Þetta er hneykslanlegt afchæfi og andstyggilegt, sagði hann. Lögreglan í Hafnarfirði hefur öll spjót úti til þess að fá upplýsingar um stuldinn og meðal annars leitað til kopar kaupmanna. Er rannsó'knin í fullum gangi og lögreglan oið ur alla þá, sem einhverjar upp lýsingar geta veitt til þess að varpa ljósi á málið, að láta sig taíarlaust vita í síma 50131. því verður lögreglan að bafa Eins er þeím tilmælum beint til þess eða þeirra er nð r^n inu stóðvj að skila aftur gripun um hið bráðasta. KORPÚLFSSTAÐABÚ Framhald af bls. 16. og kunnugt er hafa hestamenn haft mikinn áhuga á Korpúlfsstöð um sem bækistöð og Tilraunastöð landbúnaðarins hefur einnig haft augastað á þessum stað fyrir starfsemi sina. Hugsanlegt er að borgin nýtí sjálf húsakynninv að Korpúlfsstoð um og leigi út landið, ef svo skyldi fara að búskapurinn þar yrði lagður niður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.