Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 18. ágúst 1966 TÍMINN U :♦: FERDIN TIL VALPARAISO EFTIR NICHOLAS FREELING I :♦: 1 i :♦: i i :♦: :♦: :♦: Vfeeraoi^siSMic^^öis^s^ö^K^s^^soBöK^^KsesesBsegNsesssaEKBBKeeeKseeBSfissceesfisfiseooiioöOí^ Almenn fjársöfnun stendur nú yfir til Háteigskirkju. Kirkjan verður opin næstu daga fci. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Sími kirkj unnar er 12407. Einnig má Ölkynna gjafir i eftirtalda síma: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. Sóknamefnd Háteigskirkju. GJAFABRÉF FKA SUHDL»UQ*BSJ6D1 skAlatúhsheimilisihs ÍETTA ÐRÉF ER KVlnUN. EN FÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐH* ING VID GOTT MÁIEFNI. fCH. Gjafabrét sjóðsins ero seld 6 skrifstofu Stryfctarfélags vangeftnna Laugavegl 11, á Thorvaldsensbazai t Austurstræö og i bófcabúð Æskunn ar, Klrfcjubvoii Orðsending Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreídd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, fc'lókagötu 35, sími 11813, Ásiaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Háaleitisbr. 47, Guðrúnu Karls dóttur, Stigahl. 4. Guðrúnu ^»or- steinsdóttur, Stangarholti 32, Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur í Bókabúðinni Hliðar á Miklubraut 68. Minningarsjöld Rauða kross ís- lands eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins að Öldugötu 4, sími 14658. Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna Aust. urstræti 17, VI hæð, sími 19420, Læknafélagi íslands, Domus Med ica og Perðaskrifstofunni Útsýn Austm-stræti 17. ,i M3g7. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheim um 22. sima 32060. Siguröi Waage Laugarásvegi 73, simi 34527: Magnúsi Þórarinssyni, Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarkort Geðverndarfélags íslands eru seld í Markaðnum Hatn arstræti bg i verzlun Magnúsar Benjamínssonar í Veltusundi. Minningarspjöld félagshebnilis sjóðs Hjúkrunarfélags íslands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: For stöðukonum landsspítalans, Klepp spítalans, Sjúkrahús Hvítabandsins Heílsuvemdarstöð Reykjavíkur. í Hafnarfirði hjá Elínu E. Stefáns dóttur Herjólfsgötu 10. Minntngarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins ð Selfossi fást ð eftirtöldum stöðum: í Reykja vfk, á skrifstofu Tímans Bankastrætt 7, Bflasðlu Guðmundar Bergþóru- götu 3, Verzluninnl Perlon Dunhaga 18. A SelfossL Bókabúð K.Á. Kaup félaginu Höfn, og pósthúsinu t Hveragerði, Útibúl K. Á Verzlunlnnl Reykjafoss og póstbúsmu. í Þorláks höfn hjá Útibúl K. Á. 27 garðinum, framhjá fjölda báta, sem bundnir voru við hann. Allt í einu heyrði húh rödd utan úr myrkrinu. Henni varð bilt við. Raymond hafði setið á þakinu á stjórnklefanum og hlustaði á næturkliðinn í höfninni, eins og hún. Augu hans, sem höfðu van- ist myrkrinu, höfðu fyrir löngu séð hana ganga eftir garðinum, í þungum þönkum. Hann fann aö honum var ómögulegt annað en tala til hennar, koma við hana, og reyria að láta hana finna að hanr. elskaði hana í huga hans Dær&ist ekki sú hugsun að hann gæti haft ábata af því að kynnast henni svo náið. Ástin, sem hann bar til henn ar forðaði honum frá því. Hann óskaði þess eins að vera nálægt henni, að anda að sér sama lofti. Það fyllti hann djúpum unaði að mega vera með henni hér á þess- ari eyju. Án umhugsunar dró hann léttbátinn að snekkjunni og ýtti frá. j— >ú gerðir mig hrædda. ÍL- -Komdu niður í bátinn. Hún hikaði og horfði til baka til ljósanna í Hyéris á meginland- inu. Hún gat varla greint bátinn, en hún sté út í myrkrið. Raymond ýtti gætilega frá og hélt í áttina að hinu reikula ljósi á Olivíu. Það var kalt. Litla káetan hafði verið hituð upp með olíulampa. En hún skalf samt af kulda. — Þér er kalt. Lofaðu mér að breiða teppi ofan á þig. — Eins og indíána. Þér er kalt á höndunum, komdu undir tepp- ið til mín. — Þráir þú mig? — Já. — Ég skil. Þú hristist öll. Reyndu að hvíla þig. — Þegar fer að snjóa, verð ég ekki hjá þér til að verma þig. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR I floshjm stærðum fyrirliggiandi ' f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 -Slmi 30 360 Þetta lét ekki vel í eyrum hans, ekkert var honum fjær. — Nei, áreiðanlega ekki. En ég á mikið af hlýjum fötum. Ég hefi hugsað þetta allt mjög nákvæm- lega út. Og eins og þú veizt er ég að norðan. Við þekkjum kuid- ann þar norðurfrá. Hann talaði hratt og flausturslega, eins og hann vUdi sleppa þessu efni. Ln hún hélt áfram: — Komstu alla þessa löngu leið með bátnum? — Nei, en ég var hingað og þangað í Frakklandi og Spáni, í Englandi og írlandi. Tekið víða hafnir, og venjulega sofið um borð. Miklu erfiðara en að sigla um sjálft Atlantshafið. Yfir fjölfarn- ar siglingaleiðir, mjóar og hættu- legar. SjávarföU. Ljós alls stað- ar. Erfitt að sigla rétt. Á þessum þröngu siglingaleiðum á vestur- ströndinni geysa stormar engu síður en úti á Atlantshafi — en langtum hættulegri. Og þegar tal- að er um hættuna, þá hefi ég komizt í hann krappari Þetta var nú eins og hann væri að verja sjálfan sig, hugsaði hún. — Það er fjarlægðin, sem gerir þetta svo svipmikið. Þetta er löng ferð. — Já. Rödd hennar var nú sterk. — Hvað ætlar þú að taka þér fyrir hendur fyrir handan? Hljómurinn i rödd hennar var ekki óvinsamlegur, en hann fann þó einhverja áskorun í honum. Konur — hvað þekktu þær svona lagað? Hún hafði engan rétt til að spyrja hann á þessa leið. En konur... Hann hafði oft hugsað til hins ýmislega smásnatts, sem hann hafði fengið sér á ferðum sínum og hafði óljóst látið sér detta í hug eitthvað svipað, en stærri viðfangs efni. Allar auðmýkingar mundu vera þurrkaðar út Það mundu margir vilja — með ánægju bjóða honum ágætar stöður. Þrátt fyrir allt hafði hann siglt aleinn, á litl- um bát alla leið frá Evrópu. Og það suður fyrir Kap Horn, ekki gegnum Panama. Hann hafði efa- laust hætt lífi sínu. En hvað um það. Fyrst og fremst varð að kom- ast á staðinn. — Ég hefi tekið mér ýmislegt fyrir hendur um dagana, svaraði hann ofurlítið gremjulega, — og óvíst að ég verði sleginn út. Natalie varð ánægð. Ef hann væri að villa á sér sýn, hugsaði hún, mundi hann hafa komið með glæsilega sögu. Hann mundi hafa haft miklar ráðagerðir um kynn ingu — slá á stórtrumbu biggja megin Atlantshafs út af aírefci sínu. En eftir þvi að dæma hve hogværlega hann hafði talað, gerði hún ráð fyrir að ekkert slíkt vekti Passamyndir Teknar f dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Simj 10297, eftii kL. 7 simi 24410. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 fyrir honum. Það var eins og þettð uppátæki kæmi honum einum við. Og það var einmitt það, sem gaf fyrirætlun hans gildi. En mundi nokkur kæra sig höt um það, sem Raymond hafði gert. Evrópa var fjarri og hafði ek<ci svo mikla þýðingu. Og þó — aðalatriðið var að hann færi þessa ferð. Það var það eina, sem hafði nokkra þýð- ingu fyrir hann sjálfan — aðrir komu honum ekki við. En svo var nú komið að það hafði líka þýð- ingu fyrir hana. Raymond var dálítið hræddur, eins og einhver eða eitthvað legði hann í einelti. Hann mundi hugsa betur um það seinna. Það var svo margt meira áríðandi í augnablik- inu. Konur héldu blátt áfram að þetta væri ekki annað eða meira en að velja sér eitthvert nafn á kortinu, og helzt eitthvert fallegt nafn. Og svo væri ekkert annað en pakka saman og halda af stað. Til dæmis Natalie — hún sat og horfði í kringum sig í káet- unni og tók eftir öllu. Hvað þekkti hún kvöldstundir hans í einvem? — og kortin. sjókortin, sem hann hafði keypt fyrir sinn siðasta pen- ing? Hina erfiðu daga á bókasöfn- um, og bækur, sem hann hafði fengið lánaðar, sumar langt að. Eða minnisbækurnar, fullar af leið inlegum heimi'dum viðvíkjandi stormum, sjávarföllum, regni, hita og hafstraumum. Strendur. Flskar. Nýjar stjörnur á hinum suðræna himni. Áhyiggjurnar út af farleiii- leiðinni. Allt þetta hafði tekið hann heilt ár. Og hann var ekki búinn enn- þá — hún hlaut að vita að enn ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Á frivaktínm ;5. 90 Miðdegisútvarp 16.30 Sið- degisútvarp ------------------ 18.00 Lög úr söngleikjum ... _____ og kvikmyndum 18.45 Tilkyan ingar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinu. 20. 05 „Tam 0‘Shanter“ forleikur op. 52 eftir Malcolm Arnold. 20.15 Ungt fólk i útvaroi Bald ur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21 00 Pianó tónleíkar. Wilhelm Kempff icik ur tvö verk eftir Chopin. 21. 15- Um málakennslu í skólum Þórður Örn Sigurðsson ■nenr.ta skólakennari flytur erindi. 21. 40 Karlakórinn „Orphei Drang ar‘‘ syngur nokkur sænsk lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Androme.ia' Tryggvi Gíslason les (15). 22. 35 Djassþáttur Ól. Stephensen kynnir. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg degísútvarp 13.15 Lesin dag- rikrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Miðdegi: útvarp. 16.30 _________ Síðdegisútvarp 18.45 Tilkynn ingar- 19.20 Veðurfregnír. 19 3C Fréttir. 20.00 Fuglamál Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi kynnir grænfinku, gransöngv ara og þúfutitling. 20.05 áam vizka sigurvegarans Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.30 Kvartett í Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 21 00 Ljóð Vatdimar Lárusson leikari les ljóð eftir Einar Benediktsson. 21.15 Eir> söngur. Ernst HSfiinger syngur 21.30 Útvarpssagan: „Fiski mennimir“ Þorsteinn Hannes son les (5) 22.00 Frétttr og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: ,KAndromeda“ Tryggvi Gísla?on les (16) 22.35 Kvöldhljómleikar 23.10 Dagskrárlok. Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.