Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.08.1966, Blaðsíða 16
186. tbl. — Fimmtudagur 18. ágúst 1966 — 50. árg. KJ-Reykjavík, miðvikudag. I ann, og voru þá innrituð nærri Fyrir skömmu fór fram innrit- eitt hundrað börn, og síðan hafa un nýrra nemenda í Árbæjarskól-1 nokkur bætzt við svo tala nýrra Sjónvarps- málið tekið fyrir 24. ág. EJ—Reykjavík, iniðvikudag. Beiðni Ríkisútvarpsins til bæjar fógetans í Vestmannaeyjum um, að lögbann verði sett við rekstri endurvarpsstöðvarinnar í Eyjum, mun verða tekin fyrir miðvikudag H'ramhald á bls 14 Myndin er tekin é slysstaínum skömmu efir aS slysið varS. LSg reglan er að athuga aðstæður og ber lögreglumanninn í bilið á milli staursins og skóflunnar, en þegar kraninn sneri sér varð þ?.ð aðeins 2—3 sentímetra breitt. Þá sést greinilega á myndinni, hvern ig gálginn lokar fyrir útsýni til vinstri úr stjórnhúsinu. (Tímamynd KJ) KLEMMmr m bana milli SÍMASTAURS 0G SKURDGRÖFU GIRÐA VERÐUR VINNUSVÆÐIN AF HZ—Reykjavík, miðvikud. Það hörmulega slys varð í dag, að lítill drengur, 10 óra gamall, varð á milli skurðgröfu og símastaurs fyrir utan heimiii sitt í Litlagerði í Reykjavík og beið hann þegar bana. Slysið var tilkynnt sjúikralið- inu í dag kl. 16.43, og þegar það kom á slysstaðinn, var drengur inn þegar látinn. Blaðamenn Tíimans fóru á slysstaðinn skömmu síðar og hittu þar að máli lögreglumenn, sem skýrðu frá því, hvernig slysið vildi til en enginn sjónarvottur var að því. Kona í næsta húsi við drenginn tóik eftr því, að hann lá við vinstra afturhorn gröt'unn ar og tilkýnnti hún gröfustjór anum það. Kom þá í Ijós, að höfuð drengsins hafði lent milli gröfunnar og simastaursins og voru áverkar á því. Drengurinn hafði gengið aít- ur fyrir gröfuna án þess að gröfustjórinn taeki efti því. Þeg ar gröfustjórinn var að !osa úr sikúffunni á vörubílspall gekk afturendi gröfunnar til. Varð höfuð piltsins milli hans og staursins, sem fyrr segir. Skurð grafan, sem er nýleg norsk grafa af BRÖYT X-2 gerð, er þannig útbúin, að illmögulegt er fyrir gröfustjórann að sjá til vinstri handar vegna þess að gröfuarmurinn byrgir útsýn. Starfsmaður öryggiseftirlits ins, sem kom á slysstaðinn, sagði að þetta væri hræðilegt ó happ og aðspurður kvað hann öryggi á vinnustöðum á íslandi miiklu lakari en erlendis, þar væru svona vínnusvæði afgirt, eða þá, að vörður gætti þeirra. Hann tjáði fréttamönnum Tím ans ennfremur, að langt vairi komið að semja reglugerð um öryggi á vinnustöðum. Rannsóknarlögireglan, sem Framhald á bls. 14. nemenda er nú kominn í hundrað og á áreiðanlega eftir að aukast. Þessi mikla aukning í skólanum (í fyrra stunduðu nám við hann 113 börn) stafar að sjálfsögðu af nýbyggingum í Árbæjarhverfinu, en nú er sem óðast verið að flytja þar í húsin, sum fullfrágengin og önnur, sem ekki hefur að fullu verið lokið við. Skólinn í Árbæjar- hverfinu, er alls ekki fyrir það sniðinn að taka á móti svo mikilli nemendaaukningu, og verður því að þrísetja þar að einhverju leyti í vetur, sem er algjört neyðarúr- ræði. Skóli þessi var tekinn í notkun fyrir fjórum árum, og alls ekki byggður í upphafi sem skóli held’ ur sem barnaheimili, og geldur þess á mörgum sviðum. T.d. er ekkert leikfimihús við hann, og verða börnin því bæði að sækja leikfimi og sund til Reykjavíkur ef þau á annað borð eiga að fá kennslu í þessum greinum. Flest allir nýju nemendurnir í skólanum innrituðust í 7, 8, 9 og 10 ára bekki, en aðeins sárafáir í 11 og 12 ára bekki. Um innritun í gagnfræðadeild er ekki að ræða. þar sem hún er ekki fyrir hendi í Árbæjarskólanum. Unnið mun nú að teikningum Framhald á bls. 14. Ræða við kopar- söfnunarmenn HZ—Reykjavík, miðvikudag. Rannsókn vegna ránsins í víkurkirkju um helgina var haldið áfram í dag. Sá iögregluþjónn, sem hefur rannsókn málsins með höndum, fór snemma í morgun við annan mann suður í Grindavik, þar sem frétzt hafði af koparsöfn- unarmönnum. Annars hefur ekkert nýtt komið fram við ramnsóknina, neima hvað búíð er að tímasetja þjófnaðinn milli kluklkan 19 á laugardags kvöldi til klukkan 9 á sunnudags- morgun. Lögreglan reyndi í gæt að taka fingraför í kirkjunni, en að heinnar sögn varð árangurinn ekki eftir vonum. Er blaðið hafði samband við Steinigrfm Atlason, eir fór suður 100 NÝIR NEMENDUR í ÁRBÆJARSKÓLANUM Buðu smyglað vín, biór og matvörur KJ—Rcykjavík, miðvikudag. Þegar Kronprins Olav hefur verið hér í Reykjavíkurhöfn hefur mikið borið á því, að skipverjar þar hafi verið að bjóða til sölu bjór, áfengi og kjötvörur, hverjum sem hafa vildi. Þurfti tollgæzlan að hafa sérstaka vaktmenn til að fyrirbyggja þessa kaup mennsku, og mun að mestu leyti hafa tekið fyrir hana í síðustu ferð Prinsins. Kom þetta fram í samtali, sem TÍMINN átti í dag við tol! gæzluna. Þeir kváðu alltaf eitthvað um það, að ólögleg ur varningur væri í skipum sem kæmu erlendis frá, en þó hefði ekki verið um að ræða mikið magn í hverju íkipi nú að undanförnu. —....... ■——— HELMINGIFÆRRA FÚLK AD MÝ- VATNI VEGNA SLÆMS VEÐURS KJ-Reykjavík, miðvikudag. Það eru fleiri en bændur og sjómenn, sem eiga afkomu sína undir veðurguðunum, og má í því sambandi nefna þá, sem að hóteirekstri eða ferðamálum starfa. Var blaðamanni Tímans tjáð norðan úr Mývatnssveit að helmingi minni ferðamannastraum ur hefði verið þangað efttr að norðanhretið gerði þar í júlí. Gistirými hótelanna hefur að vísu verið svo til fullt í allt sum- ar, enda er þar mestu um að ræða fólk, sem búið er að panta herbergi með miklum fyrirvara — og þá sérstaklega útlendingar. Hins vegar hefur matsala og t.d. benzínasala verið helmingi minni en á sama tíma í fyrra síðan hretið gerði, og er það kannski að vonum þar sem veður var ekki sem hagstæðast þar nyrðra þar Framhald á bls. 14. í kvöld, hafði ekkert nýtt gei."t í málinu. Kvaðlst hann skora á þí sem gripina tóku, að sjá sóma sinn í því að skila þeim aftur, óskemmd um, á sama stað og þeir tóku þá Aðalfundur FUF í Skagafirði Félag ungra Framsóknarinanria heldur aðalfund sinn á Sauðárkróki 20. ágúst n.k. kl. 6 síðdegis- Venju leg aðalfundarstörf. Kosning full trúa á kjördæmisþing. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og taka með sér nýja félaga. RIS UPP UM MIÐJAR NÆTURAÐ HANDSAMA KINDURÍKÓPA VOGI HZ--Reykjavík, miðvikudag. Kópavogsbúar liafa að undan- förnu orðið fyrir óvæntum heim- sóknum jafnt að degi sem nóttu. Hafa það verið kindur með lömb sín, sem lagzt hafa í garða og gert sér að góðu grænmeti og blóm. Fólkið snýr sér til lögregl- unnar og kvartar undan fénu. Svo rammt hefur kveðið að þessuin kindaheimsóknum, að s.l. hálfan mánuð hafa lögreglunni orizt kvartanir daglega. Sá háttur hefur verið hafður á, að lögreglan tilkynnir gæzkumanni bæjarins, Guðmundi ísakssyni, um kindurnar og hann sér svo um að tilkynna eigendum kindanna að fjarlægja þær. Kvaðsf Guðmund ur oft þrufa að vakna um miðjar nætur til þess að handsarna kindur úti í bæ og kæmi þá tíðum í Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.