Tíminn - 20.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.08.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 20. ágúst 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAFFI — Myndlr eftir Jsan Louis Blanc. Opi5 kl. 9—23.Ó0 MENNTASKÓLINN — Ljósmynda- sýning Jóns Kaldal. OpiS frá frá 1&—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Söngvarinn Johnny Barracuda skemmtir. Opið til kl. J. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Janis CaroL Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Matur . framreiddur i Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanói5 á Mimisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldL HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billch og félagar leika. Opið til kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir. Brezka ballerinan Lois Bennet sýnir. Opið tU kl. 1 KLÚBBURINN - Matur frá kL 7. Haukur Morthens og hljóm- svelt leika uppi, hljómsveit Hvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur 1 hléum. Op» til kL 1. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Biliich og félagar leika. Opið tU kL 1. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit GuSmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Achim Metro skopdansari og partner koma fram. Opið tU kL 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir i kvöld, hljómasv. Asg. Sverris- sonar leikur, söngkona Sigga Maggý. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur miUi kL 6—8. Jóhannes Eggertsson og t'élag- ar leika gömlu dansana. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Em ir leika fyrir dansi. Opið tU kl. 1. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansara ir í kvöld, hljómsveit Magnús- ar Randrup leikur, söngkona Sigga MaggL Siml 22140 Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemark) Heimsfræg brezk Utmynd íek in í Panavision er fjaUar um hetjudáðir norskra frelsisvina i síðasta stríði, er þungavatns birgðir Þjóðverja vora eyðilagð ar og ef til vUl varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris UUa Jacobsson. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni í knattspyrau. HAFNARBÍÓ Rauða plágan Æsispennandi ný amerísk lit- mynd með Vincent Price Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 2000 TN. SKIP Framhald af bls. 16. — Þar eigum við að geta byggt skip, sem eru yfir 2 þúsund tonn. — Höfum við íslendingar getu til þess að smíða svo stór skip? • — Já. Reyndin hefur sýnt, að við getum smíðað mjög vönduð og góð síldarskip eða veiðiskip og þess vegna er mjög einfalt að byggja kaupskip, þó að þau fari upp í nokkur þúsund tonn. Þetta yrði okkur hægðarleikur og við ættum jafnvel frekar að geta smíð- •að slík skip en síldarskip. — Erum við samkeppnishæfir við aðrar þjóðir á þessu sviði? — Við erum samkeppnishæfir á þann hátt, að þau skip, sem byggð eru hér heima, verða betur byggð og ég er bjartsýnn á, að verðið verði samkeppnisfært, ef okkur verður hjálpað til, með hægum lánum, að byggja upp aðstöðuna. Ef aðstaðan er ekki góð, dettum við úf úr þessu aftur. Aðrar þjóð- ir þurfa ekki eins góða aðstöðu og við, því þar þarf ekki að taka til- Jit til vetrarhörku og frosta og þar er hægt að vinna að smíðun- um úti við með krönum og öðru slíku. — Hve margir menn vinna við Slippstöðina? — í Slippstöðinni og Bjarma, sem er dótturfyrirtæki, vinna um 130 manns. — Er ekki erfitt að fá vinnuafl? — Yfirleitt hefur fólkið ekki hlaupið frá mér. Það er mikill áhugi meðal iðnaðarmannanna í þessu starfi og þeir hafa lagt sig fram eftir ýtrasta megni að leysa þetta verkefni vel af hendi. Við eigum afbragðsmenn í öllum grein- um skipasmíðanna. — Finnst þér, Skapti, að skipa- smíðar eigi sér framtíð hér á landi? — Mér finnst, satt að segja, að þjóðin geti ekki heitið sjálfstæð þjóð á meðan hún ekki byggir sín eigin skip eins og hún frekast getur. Hún er að kaupa mjög mis- jafnlega byggð og gerð skip alls staðar að úr heiminum. Mér finnst það hreinasta skömm. Það er miklu hægara fyrir útgerðarmanninn að fylgjast með og velja og hafna í sitt skip, ef það er byggt heima og að auki eru íslenzk skip vand- aðri að öllum frágangi en flest erlend skip. — Ég má ef til vill ekki taka of mikið upp í mig á þessu stigi málsins, þar sem í gærkveldi fór frá mér fyrsta skipið. En það skip er góð auglýsing fyrir íslenzkar skipasmíðar. Ég er ekki með þessu að hrósa sjálfum mér, heldur þeim mönnum, sem verkið unnu. SVIFFLUG Framhaid ai bls. 16. legur hluti hinna ungu manna sem hlýddu kallinu um að ryðja þessari fögru íþrótt braut hér á landi, voru úr skátahreyf ingunni, eins og við mátti bú- ast. Sú einarða sveit, sem þarna gekk fram undir forustu hins stórhuga flugforingja, hófst þeg ar handa um smíði renniflugu fyrir byrjendakennslu. Var sú smíði unnin af flestum félög- unum undir handleiðslu bræðr anna fyrmefndu Geirs og Ind riða, sem eru hinir mestu völ- undar. Fyrstu æfingar Svifflugfé- lagsins með þessu flugtæki, fóru fram í Vatnsmýrinni, þar sem nú er Reykjavíkurflug- Siml 11384 Risinn Heimsfræg amerisk kvikmvnd i litum með ísleuzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Elisabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Slmi 11544 Ófreskjan frá London (Das Ungeheuer von London- City). Ofsalega spennandi og viðburð arhröð þýzk leynilögreglu- hrollvekja, byggð á söigu eftir B. Edgar Wallace Hansjörg Felmy Marianne Kock Bönnuð börnum — Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ! Síml 114 78 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandl og bráðskemmtileg ný Walt ísney-mynd í litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð völlur. Var renniflugunni skot ið upp með teygjukaðli ein- göngu fyrst í stað, en síðar gerðu svifflU'gfélagarnir sér spil vindu, sem olli mikilli breyt- ingu og framför. Fljótlega bættu svifflugmenn tækjakost sinn og bæði smíðuðu og keyptu erlendis að betri flug- ur og jókst við það áhugi og aðsókn. Reyndist æfingasvæðið í Vatnsmýrinni ófullnægjandi og fluttist því flugstarfsemin út fyrir bæinn, fyrst að Sauða felli í Mosfellssveit, en síðar á Sandskeið, þar sem höfuð- stöðvarnar eru enn. Fyrsti kennari svifflugmanna var Agnar Kofoed-Hansen, en síðar voru fengnir erlendir kennarar og einnig leituðu nokkrir íslenzkir svifflug-menn til Þýzkalands. sem þá var fremsta svifflugland heims, og luku þar kennaraprófum og tóku að sér kennsluna. þegar þeir komu heim. Árið 1938 bættist félaginu nýr góður flugtækjakostur með komu þýzks svifflugleiðangurs híngað. Var þá einnig haldtnn fyrsti flugdagur á íslandi, sem vakti mikla athygli almennings. Altl frá þessum fyrstu ár- um hefur verið mikil gróska í félagsstarfinu og tæki og að- ferðir þróazt fram. Er nú svo komið, að á þrítugsafmælinu ræður félagið yfir fjölda tækja af nýjustu gerð, eða sams kon ar og gerist bezt erlendis. Tvisvar hafa íslenzkir svif- flugmenn tekið þátt í heims- meistarakeppni í svifflugi og tvisvar í Norðurlandamóti. Svifflugfélagið mun minnast afmælisins með kaffisamsæti í! Silfurtunglinu (yfir Austurbæj j arbíói) kl. 15—17 í dag og er þess vænzt. að sem flestir eldri og yngri félagar og áhugamenn um svifflug komi þar saman. Slm) 18936 Lilli (LiUth) Frábær ný aimerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri siigu saimnefndri sem kosin var „Bók mánaðarins“ Warrer Beatty ean Seaberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára ÁUGARASSBIC Slmar 38150 og 32075 Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tek in og sýnd í Super Technirama á 70 mm litfilmu með 6 rása Aðalhlutverk: Begulhljóm. Kirk Douglas, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Cavin. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 18 ára El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. 'Bönhúð böraum inharí"14 ára Miðasala frá ld. 4 LAXAR Framhald al bls. 16. veiðihúsin við þrjár af helztu lax- veiðiánum. Við Norðurá hefur veiði gengið sæmilega undanfarið, en þar hafa komið á land í sumar á 11. hundr- að laxa. Þar eru 8 stengur í gangi á dag og er hver hópur þar í þrjá daga. Bezt var veiðin seinni hluta júlímánaðar, en einn hópurinn veiddi þá samtals 119 laxa. f Víðidalsá hefur veiði verið ‘treg undanfarna daga, en var iskárri fyrir viku síðan. Þar eins •og í Norðurá var veiðin bezt síðast á júlí. Tíðin hefur verið slæm fyr- ár laxveiði og hefur mikið vatn ■verið í ánni. í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur veiði verið dræm að undanfömu og er talið að slæm tíð hafi dregið úr veiðinni. Fyrir rúmri viku veiddist þar ágætlega, 8—10 laxar á dag. ROTARY Framhald af bls. 2. gekk hann í Rotaryklúbb árið 1930 og hefur hann verið forseti þess klúbbs. Evans framieiðir, og sér um út- varpsþáttinn „Music and the Spok en World“, sem er vikulega útvaro að í Bandaríkjunum. Hann hefur ritað 10 bækur, Harper and Row í New York hafa gefið út. Einnig hefur hann ritað mikinn fjölda greina, sem m. a. hafa birst í Reader.s Dígest, Coronet, Look og Encyslopedia Brittanica. f Rotary International eru nú um 600.000 manns í 12.500 klúbb um í 133 löndum. í fylgd með Evans er eiginkona hans, Álice. Ferð þeirra um Evrópu lýkur í París 17. septem ber, en þá halda þau til Banda ríkjanna. 'nuinnimninimnu K0.BAyi0kC.SBI Slm 41985 Islenzkur rexH Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd f James Bond-stil Myndin sem er I Utum hlaut gullverðlaun á kvikmyndaliátfð inni í Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Slmt 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtUeg dönsk gam anmynd i Utum. HeUe Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 50184 Sautján 15. sýningarvika GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLB MONTY ULY BROBERG Ný dönsk Utkvlkmyno aftlr tilnr amdeUdD rtthöfund Soya Sýnd kL 7 og 9 BönnuO oömum T ónabíó Slmt 31182 íslenzkur textt. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og sniUdar vel gerö og lelkln ný, amerisk gamanmynd 1 Utum og Panavision. Petei' SeUers. Sýnd kL 5 og 9. A VlÐAVANG Framhald af bls. 3 iðnaðarins verður nefnilega ekki annað séð en hún líti svq á, að „verkefnin framundan“ séu að drepa meirihlutann af íslenzkum iðnfyrirtækjum. Og spumingin hlýtur enn einu sini að vera þess: Hve lengi ætlar iðnaðurinn að þjóna í þögn og undirgefni und ir þá ríkisstjóm, sem þannig leikur iðnaðinn Ætlar iðnaður inn að haida áfram að styðja við bakið á þeim, sem eru að reisa honum gálgann? IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. á hverju strái, og er leitt að ísl. frjálsíþróttamenn og þjált'- arar hafi ekki fengið nægilega að kynnast honum og læra af honum. Ónefndur íþróttamaður, þegar hann frétti að Ecker yrði lands þjálfari í Svíþjóð í stað þess að koma hingað og vera hér i a.m.k. eitt ár. „Þarna er fsleningum rétt lýst. Þessi maður (Ecker) var víst ekki nógu góður fvrir okk ur, svo að Svíarnir hirtu hann í nLaftinrL “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.