Tíminn - 20.08.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1966, Blaðsíða 16
 ÍMt 188. tbl. — Laugardagur 20. ágúst 1966 — 50. árg. LAXAR MEÐ DUL- ARFULL NETAFÖR HZ—Reykjavík, föstudag. — Á hverju ári ber nokkuð Hrengur ámkknur BB-Grundarfirði, föstudag hanaslvs varð hér í Grundar fhði i gær, að 6 ára drengur, Hin- rih Hinriksson, féll í höfnina og drukknaði. Wafði Hinrik farið af stað heim- an frá sér eftir hádegið í gær og snurðist ekkert til hans fyrr en kiukkan hálf tvö í nótt, að lík hans fannst við slæðingu við hátabryggj urnar. Fólk úr Stykkishólmi. Ólafsvík og Grundarfirði leitaði drengsins í oær o° fram á íótt. Leituðu hans a annað hundrað manns og beind- ist leitin aðallega að leiðinni til Stykkishólms og að fjörunni. Hjálparsveit skáta úr Hafnarfirði var á leiðinni vestur í nótt, þegar d-ensurinn fannst Hinrik var sonur Hinriks E1 her 'ssonar. skipstjóra og Ragn- heiðar Ásgeirsdóttur, Borgarbraut 2. Grundarfirði á laxastuldi, bæði á þann hátt að menn stela úr netum og einnig, aS þeir veiða í leyfis- leysi, sagði Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, í viðtali við Tímann í dag. Tvö mál í þessu sambandi hafa sprottið upp í sumar, sem vitað er um. — Landeigendur við ölfusá tóku eftir því einn góðan veiðidag, að enginn lax var í netum. Féll grunur á nokkra menn, sem höfðu verið að stangveiðum þennan dag og rannsókn málsins stendur yfir — Hitt tilvikið. sem vitað er um, eru dularfull netaför á tóxum í Miðfjarðará, Hrútafjarðará og Vatnsdalsá. Leigutaki Vatnsdals- ár, brezkur maður, er Cooper heit- ir, telur að 12. hver lax sé með netaför og eru þau för gömul. Einnig kemur lax með netaförum annars staðar í ár, t. d. var stærsti Kollafjarðarlaxinn í fyrra með Framhald á bls. 14. Mynd þessi er af smíði fyrstu svifflugunnar hér á landi, árið 1936 Fremst til vinstri á myndinni eru bræðurnir Indriði og Geir Baldurssynir, sem stiórnuðu smíðinni, en fremst til hægri er Helgi Filippus- son, sem um áratugi var heizti forystumaður svifflugmála hér. 30 ÁR FRÁ UPPHAFI SVIFFl UGS Á ÍSLANDI: ÞEIR TÓKU SNEMMA UPP ÆÐSTA ÞÁTT FLUCSINS Jiflungar" komu í gær HZ—Reykjavík, föstudag. Klukkan 10 í kvöld kom kvikmyndatökuhópurinn til Reykjavíkur, sem Ieika mun i „Niflungarnir". Flugvél- inni seinkaði dálítið þar sem hún flaug yfir hið mikilfeng lega gos í Surtsey. f nóít gistir hópurinn, sem er uni 10 manns í Reykjavík, en á morgun mun hópurinn leggja af stað til Skógar skóla undir Eyjafiöllum, þar sem hann mun dvelja við kvikmyndatökurnar hjá Dyr hólaey. 10 íslendingar munu aðst.oða við kvikmyndatök- Framhald á bls. 14. Laxveið- m dræm KT-Reykjavik, föstudag. Laxveiði hefur verið fremur dræm í helztu veiðiánum undan- farna daga. Kom þetta fram, er Tíminn hafði í dag samband við Framihald á bls. 15. í sólfögrum ágústmánuði ár- ið 1936 var efnt til félagasam- taka áhugamanna um svifflug. Var helzti forgöngumaður þess Agnar Kofoed Hansen. núver- andi flugmálastjóri, en þá ný- útskrifaður flugliðsforingi úr danska flotanum Aðrir helztu brautryðjendur svifflugsins voru þeir Bergur G. Gislason, ræðisinaður og bræðurnir Geir og Indrið Baldurssynir. Þessir menn höfðu áður smíðað retmi flugu eftir erlendri tcikningu og gert tilraunir til flugs með henni. Með stofnun Svifflugfélags íslands var mikill fjöldi kraft- mikilla hugsjónamanna dreginn saman undir eitt merki. v'eru- Framhald á bls. 15 Þessi mynd var tekin á Sandskeiði 1938. 'F.v: Pálmi Hannesson, fyrrv. rektor, Gerhard Ludwig, þýzkur flugmaður, Hermann Jónas. son, fyrrv. forsaetisráðherra, Skúli GuSmundsson, alþingismaður, og Hysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins. Slippstöðin á Akureyri byggir hús á stærð við Bændahöllina: ÞAR VERÐUR HÆGT AD BYGGJA2000TN. SKIP KT-Reykjavík, föstudag. Eins og kunuugt er, afhenti Slippstöðin h.f. á Akureyri fyrir Héraðsmót Framsóknarmanna um þessa helgi Freyvangi, Eyjafirði, laugardag. Dalvík, sunnudag Sauðárkróki, laugardag. Sindrabæ, HornafirSi, laugardag Brún, Bæjarsveit, sunnudag (stjórnmálafundur kl. 3 á sama stað. Öll mótin hefjast kl. 9 síðdegis. Fluttar verða ræður og ávörp. Fjöl- mörg skemmtiatriði koma fram. skcmmstu Ólafsfirðingum stærsta skip, sem smíðað hefur verið hér- lendis. Nú hefur verið hafin smíði nýs skips, sem á að verða enn stærra en hið fyrra, eða um 480 lestir. f haust ætlar Slippstöðin h.f. að ljúka við nýja byggingu yf- ir starfsemina og á sú bygging að verða á stærð við Bændahöllina í Reykjavík. Kom þetta m. a. fram í viðtali, sem Tíminn átti við Skapta Áskelsson framkvæmda- stjóra Slippstöðvarinnar h.f. í dag. — Við erum nú byrjaðir að byggja nýtt skip, 480 tonn, fyrir Eldborg h.f. í Hafnarfirði, sagði Skapti við blaðamann Tímans. Skip ið á að rísa á grunni nýja hússins, sem við ætlum að reisa fyrir haust- ið, en grunnurinn er 22x80 metx- ar að stærð. Skipið er byggt fyrir síldveiðar og á að verða búið öllum fullkomnustu tækjum, sem hugs- azt geta. Það ð að verða tilbúið næsta sumar. — Um nýju bygginguna er það að segja, að henni á að verða k>kið í október, þannig að hægt verði að vinna þar í vetur. Það er okk- ur mjög mikilvægt að geta komið byggingunni upp fyrir haustið, því síðastliðinn vetur eyðilagði kuldi og frost fyrir okkur fjóra mánuði. Það er þvi lífsspursmál fyrir okk- ur að komast undir þak með starf- semina. — Hve stór skip getið þið byggt í nýju byggingunni? Framihald é bls. 15. NÝTT SPOR í KRÍSUVIKURMALINU HZ—Reykjavík, föstudag. Kirkjuránsrannsókninni er stööugt haldið áfram, tjáði Steingrímur Atlason Tíman- um f kvöld, en hann hefur rannsókn þess máls með hönd um. tii viljun, bafa hringt til okkar eita upplýsingar og pakka öllum þeim, sem er misjafnt, því að ósamræmi er nokkuð hjá þeim, sem hringja Við teljum eitt spor, sem við höf um komizt á, benda til þess að innan skamms komist verulegur skriður á málið Ekki er unni s51 hringt hafa. Gildi upplýsinganna skýra frá þvl að svo stöddu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.