Vísir - 30.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 30.05.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Föstudagur 30. mai 1975 Jessica stóö uppi viö tré og horföi óttaslegin á baráttu þeirra. 'MSV- FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Laxa- og silunga- maökur. Sfmi 86178. Skozkur laxa- og silungsmaðkur. Maökabúið Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Ökukennsla — Æfingatímar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Læriöað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guö- jóns Ó. Harissonar.’Simi 27716. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga o.fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Hlið s/f. Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskaö er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Slmi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Iireingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Tek að mérað slá tún og bletti. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 37047 eftir kl. 7. Geymið auglýs- inguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. órin og klukkurnar fást hjá okkur. Viðgerðaþjónusta á staðn- um, fljót og góð afgreiðsla. Úr- smiöaverkstæðið Klukkan, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44320. Vantar yður músiki samkvæmið, brúökaupsveizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió? Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. FASTEIGNIR Til sölu sumarbústaður á Þing- völlum á fallegum stað (stofa og 3 herbergi), nýlega standsettur, með girtu og góðu landi og veiði- rétti. Til sölu sumarbústaður fyrir sunnan Straum (i Hvassa- hrauni), nýlega byggður, land liggur að sjó, bátanaust. Uppl. i sima 36949. ® y r s Veiðileyfi lax og silungur Höfum enn á boöstólum veiöileyfi I eftirtöldum ám: NORÐURA, seint I júni og 1 ágúst. GRIMSA, nokkrar stengur I júni og byrjun júli, seint i ágúst og byrjun september. GLJÚFURA, júli-septem- ber. LEIRVOG.SA, seint I ágúst og I september. STÓRA-LAXA, júni-septem- ber. Ennfremur I Hvitá hjá Snæ- foksstöðum, I Tungufljóti, Breiödalsá og á Lagarfljóts- svæðinu. Upplýsingar á skrifstofu vorrikl. 13-19daglega, nema laugardögum kl. 9-13. Stangaveiðifélag Reykjavikur, Háaleitisbraut 68. Simi 86050. Hve lengil biða eftir I fréttunum? Víhu fá þarlR’im til þin samdæguni? Eða viltu bíða til iLi’sta morguns? \1SIR flytur fréttir dagsins idag! GAMLA BIO Harðjaxlar (Los Amigos) ANTHONY QUINN DEAF SMITHS J0HNNYEARS ttölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Háttvísir broddborgarar ‘THE DISCREE CHARM OFTHE BOURGEOISIE' c-1- gg ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðustu sýningar. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann ,,A11 the way boys” Þið höfðuö góöa skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir I „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL og BUDSPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.