Tíminn - 23.08.1966, Page 16

Tíminn - 23.08.1966, Page 16
 SÍLDARSÖL TUNIN ER EN Á SAMA TÍMA Á ORÐIN MEIRI SÍDASTA ÁRI í skýrslu Fiskifélags íslands um síldveiðamar norðanlands og austan 14. til 20. ágúst s. 1. kemur fram, að nú hafa farið í salt 17.442 lestir, en á sama tíma í fyrra var einungis búið að salta 16.116 lestir, eða rúm uin eitt þúsund lestum minna en á sama tíma á þcssu sumri. í skýrslunni segir: „Afbragðsgóð veiði var síð- astliðna viku og golt veiðiveð ur. Síldin fékkst aðallega á tveim veiðisvæðum. 180 til 200 sjómílur NNA af Raufar- höfn og 100 til 150 sjómílur ASA af Dalatanga. Á firnmtu- dag tilkynntu skipin 13.276 lesta afla og föstudag 10.395 lestir og eru það tveir mestu afladagar vertíðarinnar. Aflinn sem barst á land í vikunni nam 40.482 lestum. Salt að var í 54.743 tunnur, fryst ar voru 134 lestir og 32.356 lestir fóru í bræðslu. Auk þessa lögðu erlend veiðiskip á land 1. 212 lestir í bræðslu og 543 tunnur saltsíldar. Heildarmagn komið á land nemur því 248.957 lestum og skiptist þannig eftir verkunar- aðferðum: í salt 17.442 lestir (119.463 / upps. tn.) framh. á bls. 15. 190. tbl. — Þriðjudagur 23. ágúst 1966 — 50. árg. Fyrstu kartöflurnar koma frá Eyrarbakka HJ—Eyrarbakka, mánudag. Á föstudag voru sendar héðan fyrstu kartöflurnar á markað í Reykjavik. Sæmilega horfir með uppskeru, þar sem jarðvegurinn, svartur sandur og vikursandur, er hágstæður í rakatíð. Búið er að senda um 20 tonn af kartöfl um, einkum áf gerðinni BENTE, en það eru flatar og stórar. kart öflur af hollenikum uppruna. Eun Framhald a bls. 14. Dagfari með Búið um eitt líkið í sérstökum burðarpoka á jöklinum, þar sem llkin fundust. (Ljósmynd: Gunn- ar Gunnarsson). a Eyja- fjallajökii um helgina Skammt frá Gróðrarstöðinni í Fossvogi stendur ósköp venju- legt þriggja manna tjald, sem um þessar mundir er heimili ungra hjóna með tvö börn á Framhald á bls. 15. 1 sólarhring HH—Raufarhöfn, mánudag. í nótt fékk Dagfari frá Húsa- vík geysimikið kast á norðurmið unum. Þegar búið var að fylla skipið var enn mikil síld eftir í nótinni. Kom þá síldarflutninga- skipið Haförninn að hlið skipsins og dæddi síldinni úr nótinni og síðan úr skipinu. Eftir að búið var að losa úr Dagfara, hélt hann áfram veiðum og var búinn að fylla sig aftur í dag. Með að- stoð síldarflutningaskipsins tókst skipstjóranum á Dagfara þannig að véiða um 600 lestir af síld á einum sólarhring! KT-Reykjavík, mánudag. 25 manna leiðangur frá Flug- björgunarsveitinni fann í gær þrjú mannslík á Eyjafjallajökli. Hóf leiðangurinn leitina í gær- morgun, eftir að mælingamenn í Þórsmörk höfðu tilkynnt að þeir hefðu orðið varir við lík- in. Talið er að líkin séu af bandarískum flugmönnum, sem fórust með björgunarflugvél í maí 1952. Líkin voru óþekkjan- ieg og jafnvel erfitt að sjá, að hér væri um lík að ræða. Stjórnendur leiðangurs Flug- björgunarsveitarinnar voru þeir Sigurður Waage og Magn- ús Þórarinsson. Fór Sigurður til móts við leiðangurinn í þyrlu frá Varnaliðinu og mætti þyrlan hópnum við jökulrönd- ina á norðanverðum jöklinum) Að þvi er Sigurður Waage tjáði blaðinu í dag tók skamm- HJALPARBEIDNI FRA RKI VEGNA JARÐSKJÁLFTANNA Eins og kunnugt er af fréttum i í jarðskjálftunum í austurhluta útvarps og blaða hefur fjöldi Tyrklands. manns farizt og misst heimili sín I Rauði Hálfmáninn í Tyrklandi hefur beðið Alþjóða Rauðakross- inn um aðstoð, og hefur hjálp bor- izt frá birgðastöð Rauða krossins í Beirut. Þá hefur hr. Edward Fischer, fulltrúi Alþjóða Rauða krossins í Genf, verið sendur til Tyrklands til aðstoðar við skipu lagningu hjálparstarfsins. Alþjóða Rauði krossinn hefur beðið systurfélög Rauða Hálfmán- ans um allan heim að veita að- stoð eftir beztu getu. Hjálparsjóður RKÍ er að undir- Framhald á bls. 14. Búa í tjaldi an tíma að finna líkin þar sem þau lágu um 200 metra frá jökulröndinni. Tímans tönn hafði unnið svo á líkunum, að erfitt var að sjá mannsmynd á þeim og auk þess voru þau sundruð í marga smáhluta Framhaid a ois lö Bjarni Jónsson, forstjóri, látinn IGÞ-Rvík, mánudag. Síðastliðinn laugardag andaðist Bjarni Jónsson, forstjóri, að heim- ili sínu hér, Galtafelli við Laufas- veg. Bjarni fæddist 3. okt. 1880 að Galtafelli i Hreppum. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason og Gróa Einarsdóttir. Árið 1897 hóf Bjarni trésmíðanám h.iá Framihald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.