Vísir - 02.06.1975, Page 8

Vísir - 02.06.1975, Page 8
Vísir. Mánudagur 2. júni 1975 Umferðarf ræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar — klukkustund i hvort skipti. Sýnd verða brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. 2. til 3. júni öldutúnsskóli Lækjarskóli 4. og 5. júni Viðistaðaskóli Barnaskóli Garðahrepps Sárabörn 6árabörn kl. 09.30 11.00 kl. 14.00 16.00 kl. 09.30 kl. 14.00 11.00 16.00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum, á sama tima. Lögreglan i Hafnarfirði og Kjósarsýslu. Húseign til sölu Húseignin Grandagarður 5, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Til sýnis fram á föstudag. Ingvar og Ari. Sími 20760. Frá Lindargötuskóla Innritun 15. bekk framhaidsdeildar fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn búsetta i Reykjavik fer fram i Lindargötuskóla dagana 3.-5. júni n.k. kl. 14—18. Inntökuskilyrði eru þau að umsækjandi hafi hlotið 5,0 eða hærra I meðaleinkun á gagnfræðaprófi i íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði eða 5,0 eöa hærra á landsprófi miðskóla. Umsækjendur hafi með sfer afrit (ljósrit) af prófskir- teini svo og nafnskirteini. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM \KRO. GREIOSLUSKILMALAR Borgarpiast hf. Borgan?»si Húseigendatrygging SJÓVÁ bœtir vatnstjón, glertjón, foktjón og óbyrgóarskyld tjón. Svo er $0% iógjalds frádráttarbœrt til skatts. \<fl\ er vel tryggt SUÐURLANDSBRAUT 4 - SÍMi 82500 Vörubíla hjólbaröar VERÐTILBOD Ng2”' ^3^ 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 Tilboð dagsins Ingersoll Rand loftpressur 150 og 250 cu. Bray hjólaskóflur 25-30 tunnu skófla Beizlisvagn m/sturtu, 20 tonna ERF dráttarbilar 32 tonna Tengivagnar 27 tonna 28 feta Tengisturtuvagn 27 tonna 28 feta Dynapac vibró valtari 4 tonna. Komatsu D-155A jarðýta m/ripper. Allir þessir hlutir verða seldir á mjög hagstæðu verði og greiðsluskilmál- ny um. HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 SÍM119460 Blikarnir sigruðu Hauka í Firðinum! Breiðablik i Kópavogi vann mjög þýðingarmikinn sigur i 2. deild á föstudag. Þá iéku „Blik- arnir” við Hauka i Kaplakrika og sigruðu með tveimur mörkum gegn engu og skipa efsta sætið i deildinni ásamt Selfossi og Þrótti. Breiðablik skoraði eitt mark i hvorum hálfleik. I þeim fyrri náði Hinrik Þórhallsson, sem nú er miðherji liðsins i stað Guðmundar Þórðarsonar, sem lagt hefur skóna á hilluna, knettinum eftir mikið kapphlaup við tvo Hauka — og spyrnti jarðarbolta á mark nokkru utan vitateigs. Knötturinn beinlínis söng i netinu. Fimm min. fyrir leikslok tryggði svo Heiðar Breiðfjörð sig- ur Breiðabliks. Hann lék fyrst á vamarmanninn Elias Jónsson og siðan á Hörð Sigmarsson i marki Hauka og renndi knettinum eftir það i mark. Handboltamennirnir kunnu sáu þarna ekki við Heiðari — en þeir voru þó báðir góðir i Haukaliðinu. Þrátt fyrir þessi úrslit átti Haukaliðið öllu meira i leiknum — en tókst bókstaflega ekki að skapa sér færi. Breiðablik lék netta knattspyrnu — byggði miklu meira á samleiknum og leikmenn gerðu það oft vel. Sigur- inn var afar þýðingarmikill fyrir liðið — Haukar urðu i öðru sæti i 2. deild i fyrrahaust — og margir eru á þvi að Breiðablik muni endurheimta sæti sitt i 1. deild á ný f haust. Miklu meira jafnvægi — og ró — er nú i leik liðsins en á 1. deildardögum þess.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.