Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 02.06.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 2. júni 1975 ,Þú ert maöurinn sem bjargaöi okkur út úr hofinu!” hrópaði Jerome. Tarzan brosti. „Þið eruö varla komin úr einum vandræöum þegar þiölendiö iöörum.’ „Ég er Jerry og þetta er systir | min Jessica, hvernig getum viöj i nokkurn tima þakkaö þér fyrir þetta? Hver ertu?” Rip er leyni- lögreglumaður leigður af Von Krump! Ég er hvergi óhult. Gunsel! \Hvi ekki! Ég er yfirþjónn, ekki satt. Ég fékk inn göngu sem heiðursmeð- \í^5f ^^limur meðan ég er i / FASTEIGNIR Til sölu nýstandsett einstak- lingsibúð, 1 herbergi, baö, geymsla, á góðum stað i vestur- bæ. Verð 2 millj., útb. 1200 þús. Uppl. i sima 85599. Til sölu sumarbústaður á Þing- völlum á fallegum stað (stofa og 3 herbergi), nýlega standsettur, með girtu og góðu landi og veiði- rétti. Til sölu sumarbústaður fyrir sunnan Straum (í Hvassa- hrauni), nýlega byggður, land liggur að sjó, bátanaust. Uppl. i sima 36949. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. isl. mynt 1922-1975, komplett safn. Þjóðhátiðar-myntin, gull og silfur. Gullpeningur, Jón Sigurðs- son. Lýðveldisskjöldur 1944. Stak- ir peningar 1922-1942. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a. Sími 21170. IINKAMÁL Eruö þið einmanastúlkur og kon- ur? Pósthólf 4062 hefur á sinum vegum góða menn sem vantar við ræðufélaga, ferðafélaga eða ævi- félaga. Skrifið strax, látið vita um ykkur. A bil, óska eftir ferðafélaga. Til- boð sendist Visi merkt „3170”. FYRIR VEIÐIMENN Veiðileyfi lax og silungur Höfum enn á boðstólum veiðileyfi i eftirtöldum ám: NORÐURA, seint i júni og i ágúst. GRÍMSÁ, nokkrar stengur I júni og byrjun júli, seint i ágúst og byrjun september. GLJOFURA, júli-septem- ber. LEIRVOGSA, seint i ágúst og i september. STÓRA-LAXA, júni-septem- ber. Ennfremur I Hvitá hjá Snæ- foksstöðum, I Tungufljóti, Breiödalsá og á Lagarfljóts- svæöinu. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 13-19 daglega, nema laugardögum kl. 9-13. Stangaveiðifélag Reykjavikur, Háaleitisbraut 68. Simi 86050. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN GAMLA BIO Harðjaxlar (Los Amigos) DEAf SMITH 8 J0HNNY EAflS' Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NYJA BIO Keisari flakkaranna ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Tviburarnir Spennandi og sérstæð ný ensk lit- kvikmynd með Judy Geeson og Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. ÍSLENZKUR TEXTI. "Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Skodaeigendur — athugið Eigum fyrirliggjandi skiptivélar á mjög hagstæðu verði. Tökum gömlu vélina upp i. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42606. Ryðvarnartilboð órsins Veitum 15% afslátt af ryðvörn auk hreins- unar á vél og vélarhúsi. Pantið tima strax. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. STJORNUBIO ISLENZKUR TEXTI. Hetjan A Story of The Glory Of Love. Cplumbia Picwies oAMES BÍLLYDEE CAAN WILLIAMS Hetjan Ahrifamikil og vel leikin amerisk kvikmynd í litum. Handrit eftir William Blinn skv. endurminn- ingum Gale Sayers, „I am Third”. Leikstjóri: Buss Kulik. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBIO Magnum Force Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry”. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. TONABIO S. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann ,,A11 the way boys” Þið höfðuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir i „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný Itölsk kvikmynd með ensku tali og islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotiö frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL og BUDSPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.