Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 09.06.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 9. júni 1975 TIL SÖLU Tii sölu lltiö notaö Tanberg TV 4- 3-81 18 tommu sjónvarpstæki i fallegum viöarkassa. Einnig ónotaö útiloftnet. UppL. i sima 14167. Ýmislegt úr búslóötil sölu, nýlegt hjónarúín m/springdýnum, fata- skápur, barnarúm, Silver Cross kerra, saumaborö úr tekki, má nota sem sófaborö, Kenwood cef hrærivél, og nýleg prjónavél. o. fl. Uppl. 1 slma 81442. Til söiu vel meö farin tæplega 2 ára Candy þvottavél á kr. 45 þús. ennfremur til sölu klæðaskápur og tyær setubrautir, vel með fariö. Sími 11960 eftir kl.6. Til sölubarnaburðarúm og einnig færanleg barnabaölaug. UppU i slma 83573. Til sölu Fender jass bass, Gipson, S.G. Marshall bassabox meö 4x12” hátölurum 2 Selmer söngsúlur og Shure mikrafónn. Til sýnis aö Túngötu 5 milli kl. 12- 5og uppl. I sima 44178 eftir kl. 6. Til sölu ódýrt vegna flutnings, sjálfvirk Westinghouse þvottavél kr. 14 þús., stáleldhúsborð, 3 koll- ar meö rauðu á 14 þús., lltil borð- þvottavél kr. 3 þús., svalavagn kr. 5 þús., hvltmálaö hjónarúm meö bólstruöum gafli, 2 náttborð kr. 4 þús og barnarúm kr. 4 þús. Sími 16470 og 35514. Til sölu 2 nýlegir svefnpokar, 2 vindsængur og pumþa, verð alls kr. 7.500. Uppl. i sima 35055. Til sölu vandaö barnabaðborð og buröarrúm, ennfremur nýlegt telpureiöhjól. Uppl. i slma 23841. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, með tvöföldum stálvask, verö 20 þús. gegn þvi að kaupandi taki hana niður. Simi 14371. Til sölu 150 w Peavey box með 6x10” hátölurum og Goodmans box 200 w 4x12”. Simi 3677. Til sölu f hauels buxnadragt með pilsi, sérlega falleg, númer 38, heilsárskápa, tvibreiður svefn- sófi, barnarúm og fiskar méð búri. Uppl. I sima 37448 næstu daga. Falleg vagga, barnavagn, leik- grind, göngustóll og burðarrúm til sölu. Uppl. I sima 35100. Húseigendur — Iðnaöarmenn. Framleiöi Oreganpine stiga, kynnið ykkur sérstaklega hag- stætt verö. Haukur Magnússon. Slmi 50416. Sem nýr Yamalia rafmagnsgltar til sölu, verö kr. 30 þús. Ennfrem- ur Hoover Keymatic þvottavél. Simar 53257 og 51738. Takiö eftir. Til sölu og flutnings er biöskýliö viö Dalbraut. Tilboö óskast. Uppl. I slma 34636. Seljum ámokaöa mold viö toll- vörugeymsluna Laugarnesi. Uppl. i slma 14098. Tvær góöar Westinghouse fata- hreinsunarvélar til sölu, gott verð, góöir greiösluskilmálar. Uppl. I sfmum 41883 og 16346. > Til sölu amerisktpíanó I sérflokki (Lowery) meö bekk, pecan-viður, hvitt norskt hjónarúm meö laus- um náttboröum og springdýnum, amerlskt hlaörúm meö spring- dýnum, skúffu, stiga og hliöar- grindum, fulloröinsstærö, má taka I sundur og hafa sem rúm, norskt boröstofuborð og skápur meö 8 dönskum stólum, nýtt amerlskt telpureiðhjól með hjálparhjólum og körfu, hús- bóndastóll m/skammeli, hlað- boröástatlfi. Til sýnis Sólheimum 28 t.h. eftir hádegi. Gróöurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróöurmold til sölu. Uppl. I slma 34292. Húsdýraáburöur(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sfma 41649. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ■ Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. I sfmum 83229 og 51972. ÓSKAST KEYPT Lltili byggingarskúr óskast til kaups, helzt með rafmagnstöflu. Einnig mótatimbur 1x6” og 1 l/2”x4”. Simi 19070 og 42540. VERZLUN Mira-Suðurveri, Stigahlfð 45-47, slmi 82430. Blóm og gjafavörur I úrvali. Opið alla daga og um helgar. Körfugeröin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Slmi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. íslenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. FATNAÐUR Tilsölu semný. barnaföt telpna, kjólar o. fl. Til sýnis og sölu á mjög lágu verði þriðjudaginn 10. júnl milli kl. 16 og 18 að Hring- braut 65, (bllskúrnum) Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaöurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Til sölu nýlegur Svallowbarna- vagn, barnavagga, stóll, barna- rimlarúm og Bauer-drengja- reiðhjól. Uppl. I sima 36739. Tveir kerruvagnar og barnabil- stóll til sölu. Uppl. I síma 71163 og 71119. Sem nýr barnavagn tilsölu. Uppl. I slma 83273. Reiðhjól. Til sölu 2 þokkaleg Uni- versal reiðhjól fyrir 5-8 ára börn. Sfmi 44696. Mötorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, slmi 15855. HÚSGÖGN Svefnsóiasett ásamt hjónarúmi til sölu. Uppl. I símum 75462 og 32516 eftir kl. 18. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr netthjónarúm.verð aðeins frá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni I viku, sendum einnig I póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., slmi 40880. BÍLAVIÐSKIPTI WV 1300 ’72 til sölu. A sama stað óskast lltið útvarpstæki. Uppl. i slma 40310 eftir kl. 19. Benz dlsil 220 D árg. ’71 til sölu. Uppl. i slma 92-7011 eftir kl. 19. Sendiblll til sölu, Toyota Hiace 1600 árg 1973. Burðarm. 1400 kg, klæddar hliðar og gólf, ekinn 44 þ. km. Vandaður og góöur sendibill, enda frá Toyota. Verð kr. 800 þús. (kostar nýr kr. 1.2 millj.) Skipti möguleg. Aðal Bllasalan, Skúla- götu 40, simi 15014. Til sölu Ford Corsair ’66 — inn- fluttur fyrir tveimur árum. Uppl. I sfma 71814. Til sölu fallegur Volkswagen 1300 árgerð ’72. Uppl. I síma 15795 eftir kl. 7. Fiat 128 Rallyárg. ’73 ekinn 27.000 km. Til sýnis og sölu við G.S. varahluti, Ármúla 24 kl. 5-7 I dag. Moskvitch árg. ’73til sölu. Skipti á bílum koma til greina. Billinn er lltið keyrður, útlit gott. Uppl. I j slma 85857 eftir kl. 8 i kvöld. Stefán Jónsson Stóragerði 22. R. Til sölu VW ’63 góð vél. Uppl. i sima 30990 eftir kl. 9 á kvöldin. Saab 96 ’72 tii sölu eða skiptum fyrir ódýrari bil. Uppl. i sima 10913 eða Mimisvegi 8. Morris Oxford árg. ’69 til sölu i ökufæru ástandi en þarfnast lag- færingar. Tilboð óskast. Uppl. i slma 23473 eftir kl. 5. Citroén GS Club 1220 árg. ’74, ek- inn 14 þús. km til sölu. Uppl. I slma 82924 og 84230. Til sölu Land-Rover ’64 i góðu lagi, einnig Trabant ’74. Uppl. i slma 14411 eftir kl. 6. Bfll 45 þús. Mercedes Benz 190 árg. 1959, ökuhæfur, en þarfnast smáviðgerðar, góð vél. Uppl. I sfma 83783. Til sölu Commerárg. ’70 sendi- ferðabill með disilvél. Simi 42303. Mustang ’67. Til sölu Ford Mustang ’67, 8 cyl, 289 cub. in. Uppl. i sima 33116. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- l hluti I flestar gerðir bandarfskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum I flestar gerðir eldri bíla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Slmi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. Ýmsir varahlutir I eftirtaldar tegundir: Commer, VW ’63, Opel kadett ’64, Ford Anglfu ’67, Ford Zephyr ’62, selst I heilu lagi eða I varahluti, Willys Jeppi ’531 sæmi- legu ástandi. Uppl. I slma 81442. Geymið auglýsinguna. I Til sölu Renault 4 árg. ’72. Verð 300 þús. UppL I slma 19746 milli kl. 8 og 10 I kvöld. Bllasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bílaskipti, bllasölu. Fljdt og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Slmar 19615-18085. HÚSNÆÐI í Til leigu 3ja herbergja ibúð I Breiðholti. Uppl. i sima 33937 milli kl. 6 og 8. Góð 2ja herbergja kjallaraibúð á Högunum til leigu frá 1. júli. Fyrirframgreiösla 1 ár. Tilboð er greini greiðslugetu, fjölskyldu- stærð og aðrar uppl. er máli skipta, sendist blaðinu merkt „Vesturbær 3640”. Þriggja herbergja ibúð, i miö- bænum I Kópavogi er til leigu I eitt ár með eða án húsgagna. Að- eins reglufólk kemur til greina. Tilboð er tilgreini greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist blaðinu merkt 3733. 3ja herbergja Ibúð til leigu I gamla austurbænum fyrir reglu- samt og þrifið fólk, laus strax. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Góð umgengni 3736”. 2 herbergi og eidhús til leigu við miöbæinn, fyrir reglusamt par. Tilboð sendist augl.deild. Visis fyrir miðvikudag merkt „100% reglusemi 3837”. Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað I bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- iö þér fengið leigt I vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt, Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I slma 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima, 16121. Opið 10—5. Ca. 40 ferm.skrifstofuhúsnæði til leigu að Laugavegi 30. Uppl. á staðnum kl. 5-7 og I sima 31234. HÚSNÆÐI ÓSKAST Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar óskar eftir góðu heimili fyrir er- lendan ungling. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, slmi 12445. r Vantar bflskúr.helzt I vesturbæ á Melunum. Notizt ekki sem bil- geymsla eða verkstæði. Uppl. i sima 38982 milli kl. 5 og 9.e.h. Reglusöm fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi. Uppl. I sima 84121. Fullorðin kona óskar eftir ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið I sima 28792. Kennari óskar eftir 2ja-3ja i herbergja Ibúð i Kópavogi. Góð umgengni. Uppl. I sima 40310 eftir kl. 19. 5 herbergja Ibúð, raðhús eða ein- býlishús, óskast frá september i i haust. Uppl. I slma 86931 I dag og j næstu daga. | Reglusöm eldri kona óskar eftir lltilli 2ja-3ja herbergja ibúð i Heima- eða Vogahverfi. Slmi 38793. Óska eftir 3ja herbergja Ibúð ifyrir 1. ágúst,helzt I Austurbæn- !um, þrennt fullorðið i heimili. Uppl. I sima 14406 eftir kl. 4. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja |herbergja ibúð. Skilvlsar greiðsl- jur. Uppl. I slma 30138 eftir kl. 4. — óska eftir Htilli íbúð, sem fyrst, . má vera gömul. „Fyrirfram- greiðsla”. Vinsamlegast hringið i slma 33797 eftir kl. 7 næstu kvöld. Óska að taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja Ibúð. Mætti þarfnast lagfæringar. Simi 51862. Ung hjón.sem bæði vinna úti óska eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúð á sanngjamri leigu. Má þarfnast. lagfæringar. Uppl. I sima 82109. Reglusöm konameð 13 ára dreng óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 17673. Kona með 10 ára telpu óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem allra fyrst. Algerri reglusemi og snyrtimennsku heitið. Fyrir- framgreiösla, ef óskað er. Uppl. I slma 37484 eftir kl. 6. Eldri mann vantar herbergi, helzt fyrir 15. júnl, má vera I kjallara, æskilegast I vesturbæn- um eða miðbænum. Tilboð merkt „Reglusamur 3767” sendist augld. VIsis sem fyrst. ATVINNA I Ráðskona óskast I sumar á fá- mennt heimili I sveit, má hafa 1-2 börn. Uppl. I slma 86834 kl. 6-8 i kvöld. ATVINNA ÓSKAST 23ja ára stúika óskar eftir vinnu strax, er vön saumaskap, margt annað kemur til greina. Uppl. i slma 12497 milli kl. 2 og 6 e.h. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins.SImi 34849. Spái I spil, þýði stjörnurnar. Pianókennsla fyrir byrjendur. Slmi 27114 heima eftir kl. 14. Barnshafandi konunfarið á nám- skeið fyrir fæðingu, leikfimi, slökun, öndun. Kennslan fer fram á dönsku. Byrjar þriðjudaginn kl. 21. Uppl. I sima 83116. Merle Bier- berg sjúkra'þjálfari. BARNAGÆZLA 13 ára stúlka óskar eftir að passa bam I sumar (helzt i Austurbæn- um). Uppl. I slma 33633. 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, helzt I Kleppsholti eða Vogahverfi. Uppl. I slma 81736. Strákur á 11. ári óskar eftir að passa barn nokkra tima á dag, er vanur börnum og er natin við lltil börn. Simi 52138. SUMARDVÖL Vil taka þrjú 6 til 8 ára börn I sveit. Uppl. i sima 12457 kl. 5-8 næstu daga. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir I slma 83242, af- greiðslutlmi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. ÝMISLEGT Hjólhýsaeigendur. Hver vill leigja okkurhjólhýsi I sumar I 1-2 mánuði? Góðri meðferð heitið. Hringið I slma 43704 eftir kl. 19. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i slma 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Aksturskennsla-æfingatlmar. Kenni á Cortinu 1974. Okuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson,. slmi 74087. Ford Cortina ’Í4. ökukennsla og æfingatlmar. Okuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sfmi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. Oku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. 011 gögn varðandi ökupróf útveguð. Oku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566. Lærið að aka bfl, kenni á Datsun 180 B árg. ’74, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er■ Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINCAR Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga o.fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Slmi 31341, •Hlið s/f. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Slmi 19017. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. Vélahreingerningar, einnig gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663. j Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.