Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 14
2>NU>H Vísir. Mánudagur 16. júni 1975 14 Ræningjarnir hlupu strax i "átt aö mönnunl \ Um tveim. „Hvitur andi stelur fanga okkar, drepum jhann,” hrópaöi einn, „drepum, Hann sneri byssuna úr höndum hans og henti henni til félaga sins. V \l Bít_ RV3 Tarzan sveiflaöi ræningjanum! fyrir framan sig og lét hann lenda á ræningjunum, sem nálguðust hann, en félagi hans notaöi byssuna. .1 " ..............—' ■■ Lánasjóður islenzkra námsmanna Styrkur til framhaldsnúms n.k. skólaór Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi (kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn Lánasjóðs islenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem fé er veitt til á fjárlögum. Úthlutun styrkj- anna fer fram i janúar n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu Lánasjóðs islenzkra námsmanna, Hverf- isgötu 21, Reykjávik. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 10. september n.k. Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl. 13.00 til 16.00 Reykjavik, 10. júni 1975. Lánasjóður islenzkra námsmanna. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogum. Degi fyrrenönnur dagblöð. *—7 (gerist áskrifendur) Tilkynning til söluskattsgreiðenda sem selja söluskattsfrjólsar vörur í smásölu Með söluskattsskýrslu fyrir máímánuð á að fylgja útfyllt eyðublað með sundurliðun á keyptum söluskattsfrjálsum vörum i maí eftir álagningarflokkum. Eyðublaðið liggur frammi hjá skattstjórum og innheimtumönnum rikissjóðs. Með söluskattsskýrslunni á einnig að fylgja nákvæm birgðaskrá um birgðir 30. april sl. af þeim vörum sem felldar voru undan söluskattsskyldu frá 1, mai sl. Birgðirnar skulu reiknaðar á útsöluverði en að frádregnum söluskatti og koma til frádráttar heildarveltu i maimánuði. Rikisskattstjóri. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða nú þegar vana götunarstúlku Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og viðburöarik frönsk-bandarísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Robert R.yan, Jean-Louis Trintignat, Áldo Ray. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s. 3-11-82. • t Gefðu duglega á 'ann Ný Itölsk gamanmynd með Trinity bræðrunum, Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Þessi fræga og umtalaða mynd endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Bankaránið UJRRRCfl i B6RTTV and GOLDI6 Hflujn Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd I lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin: Salamandran Svissnesk mynd gerð af Aiain Tanner. Þetta er viðfræg afbragðsmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Tataralestin Hörkuspennandi og viðburðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean. Leikstjóri: Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.