Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 16
16 Vfsir. Mánudagur 16. júnf 1975 A sænska meistaramótinu i ár kom eftirfarandi spil fyrir. Á öðru borðinu varö lokasögn- in sex tiglar i suður — sex spaðar á hinu, sem útlokaö er að vinna.Gegn sex tiglum spil- aði vestur út laufadrottningu — hitti ekki á hið banvæna spaðaútspil.Vestur hafði sagt lauf i spilinu. 4D2 V ÁKD83 ♦ D105 *A106 * Á1094 V 962 ♦ G762 + 82 + « VG1054 ♦ 9 + KDG9743 N V A S + KG7653 V 7 ♦ AK843 * 5 Suður, Troberg, i Gauta- borgarsveitinni tók á ás blinds og spilaði tiguldrottningu.Nian kom frá vestri — og Troberg spilaði næst tiunni ,,og lét hana fara”. Það heppnaðist! Þá spaðadrottning — austur tók á ás og spilaöi trompi til að hindra, að suður gæti trompað spaða i blindum. En þaö breytti litlu — þegar suður spilaði trompinu i botn og siö- an spaðanum. var vestur i von- lausri kastþröng i laufi og hjarta. Spiliö vannst þvi og Gautaborgarsveitin — sænskir meistarar i fyrra — sigraði með 18-2 i leiknum gegn Ackebo. Fyrsta Asiumótið i skák var nýlega haldið i Penang i Malasiu.Átta þjóðir kepptu og Filipseyjar sigruðu með 22,5 vinninga, en Astralia varð i ööru sæti með 22 vinninga. Lim, Singapore, fékk fegurðarverðlaun fyrir beztu skák mótsins — haföi hvitt gegn Ko Chi, Singapore, og átti leik. :V:’í m wm h m fM wm m w m wm m 4ö m 'mk m á ÉH 18.Bxe4 — dxe4 19.Rxe4 — De6 20.gxh6 — Bxh6 21.hxg5 - f5 22. Rc3 — Kg7 23. d5 — cxd5 24. Rxd5 — Dc6 25.DC3+ — Rf6 26. Hxh6 — Kxh6 27.Hhl+ — Kg7 28.Re7 og svartur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 13.-19. júni er i Garös- apóteki og Lyfjabúðinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka.daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiðl kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I j sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. . Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Aðalfundur Prestkvenna- félags islands verður haldinn i Skálholti þriðju- daginn 24.júni að lokinni setningu prestastefnu.Nánari upplýsingar hjá Rósu 43910 — Herdisi 16337 og Ingibjörgu 33580 fyrir 20.júni. Grensássókn. Safnaðarferð sunnudaginn 22. júni. Hreppar — Þjórsárdalur — Landssveit. Upplýsingar gefur Kristrún Hreiðarsdóttir, simi 36911 og sóknarprestur, simar 32950-43860. Nefndin Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð veröur á Vestfirði til Bolungarvikur dagana 4.-7. júli. Fundur varðandi ferðina verður mánudaginn 16. júni i kirkju- kjallaranum kl. 21.30. Ferðafélag íslands 17. júní kl. 13.00: Gönguferð á Skálafell v. Esju. Verð kr. 500.-. Brottfararstaður Umferðarmiö- stöðin. Ferðafélag islands Kvöldferð. Miðvikudaginn 18. júnl kl. 20.00: Gönguferð út I Gróttu og um Suöurnes. Verö kr. 300. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni. Ferðafélag islands Langholtssöfnuður Efnt verður til kynnisferða til Vestmannaeyja. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 5 föstudag- inn 4. júll til Þorlákshafnar. Heimferð frá Vestmannaeyjum laugardagskvöld kl. 9 með Herj- ólfi til Reykjavíkur. Þeir sem þess óska geta flogið til baka. Allt safnaðarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar um þátttöku fyrir 25. júnl I sima 35913 Sigrún, 32228 Gunnþóra. Ferðanefnd Kvenfél- ags Langholtssóknar. Frá skógræktarfélagi | Reykjavikur: Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir ■ bflaumferð og vegir hafa verið | lagfærðir. Jöklarannsóknafélag íslands Ferðir sumarið 1975. 1. Laugard. 21. júnl kl. 8.00 f.h. verður farið að Hagavatni og jöklarnir, sem hafa hlaupið ný- lega, skoöaðir. Gist i skála og tjöldum. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjarteig. 2. Mánud. 21. júll, 3-4 daga ferð I Esjufjöll. Þátttakendur hittist i skála JÖRFI „Breiðá”. Aætlað er að leggja á jökulinn kl. 10.00 á mánud. morgun, en þátttakendur komi að Breiðá á sunnud.kvöld, évo hægt sé að sameina útbúnað vegna göngunnar. 3. Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mæl- inga- og skoöunarferö að Naut- haga- og Múlajökli. Skoðað lónið við Ólafsfell. Gistl tjöldum. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjarteig. 4. Föstud. 12. sept. kl. 20.00. Jökulheimar. Lagt af stað frá Guðm. Jónassyni v. Lækjarteig. Þátttaka tilkynnist Val Jóhannes- syni, Suðurlandsbr. 20, s. 86633, á kvöldin s. 12133, eigi slðar en 2 dögum fyrir brottför. Kaffisala á „Hernum”. Komið og kaupið slðdegis- og kvöldkaffi I samkomusal Hjálp- ræðishersins 17. júnl frá kl. 14 — miðnættis. ódýrt en gott. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin til Akraness 22.júniJ'ariö verður frá Félagsheimilinu kl. 930 árdegis. Skoðað verður byggðasafnið að Görðum, Saurbæjarkirkja o.fl. Þátttaka tilkynnist I sima 42286 — 41602 — 41726.. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — skilafrestur til 1. okt. Ferða- nefndin. Breiöfiröingar. Þórsmerkurferðir eru ógleyman- legar. Nú hefur félagið áicveðiö skemmtiferð i Þórsmörk helgina 5.-6. júli. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Nánari upplýsingar I sim- um 81326 — 41531 — 33088. Feröa- nefndin. Myndlistaklúbbur Seltjarnarness. Málverkasýning i Valhúsaskóla. Opin kl. 5-10 e.h. fimmtudag og föstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 2-10 e.h. Gjörið svo vel að líta inn. | í DAG | I KVÖLD | í DAB | í KVÖLD | Veðrið-hamslaust eða kerfisbundið í brezku fræðslu- orsökum þeirra verða myndinni um m.a. kynntar nýjungar rannsóknir á ýmsum i tölvureikningi veðurs, veðurfyrirbærum og noktunar gervitungla við að mynda veður og hvernig er hægt að breyta veðurfari. Kynnt verða sjónar- ■ mið bæði þeirra, sem hafa áhuga á þessum nýjungum, og fylgja þeim eftir og þeirra, sem gagnrýna þær, sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur, sem er þýðandi og þulur myndarinnar. í myndinni koma fram margir af þekkt- ustu veðurfræðingum heimsins og flytja sjónarmið sin. Sagði Páll að þessi mynd gæfi býsna góða mynd af stöðu veður- fræðinnar i dag. Ljósmyndir hér til hliðar eru frá veður- hamförum i Green- wood. — HE.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.