Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 16. júni 1973 I I 17 Ég get þvi miður ekki tekið sim- ann — naglalakkið mitt er bara ekki þurrt. i Aumingja Bjössi varð svo ruglaður i hamstrinu, að hann setti sement á bilinn, bar bensln á túniö og steypti biiskúrinn úr kjarna. Þjóðhátiðardaginn 17. júni 1975 eiga silfurbrúðkaup hjónin Kristján Sigurjónsson og (Babs) Bella Sigurjónsson, Framnesvegi 11. Tekið verður á móti gestum 17. júni I múrarafélagshúsinu Freyjugötu 27, milli kl. 5 og 7. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldari, Oldugötu'29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan Oldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili., íteykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig • 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið.' Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavík i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. júni Hrúturinn, 21. marz—10. april. I dag er happa- dagur, þó þriðjudagur sé.Haltu vel á spilúnum og passaðu að ofleika ekki. -x-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kf ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i I * ★ f ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I $ ! ★ i ! í ★ I I m i Vá Nautið, 21. april—21. mai. Ástir verða þér hag- stæðar I dag. Börnin I llfi þlnu þarfnast þess að þeim sé leiðbeint frekar en þú predikir yfir þeim eitthvert siögæði. Tviburarnir,22. mal—21. júni. í upphafi dagsins munu. hlutirniar ganga mjög hægt fyrir sig. Ein- hver þér nákominn gæti mistúlkað tlfinningar þlnar. Krabbinn, 22. júni—23. júll. Stundaðu fjölskyldu þina vel, láttu ekki vinnuna taka allan tima frá þér. Vertu ekki að ergja þig yfir smámunum. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Máninn hefur áhrif á getu þina til að græða peninga, hvort sem það verður á jákvæðan eða neikvæðan hátt er erfitt að segja um. Notaðu tækifærið og athugaðu skuldir þinar. Meyjan, 24. ág,—23. sept. Máninn hefur þau áhrif, að þú kemst i kynni við einhvern, sem er i __-l-ll: 1 „ 1. IIH.. 4-il .,111 mikilli áhrifastöðu þinn. ef til vill atvinnurekandi Vogin,24. sept,—23. okt. Þú hefur tilhneigingu til að hafa of miklar áhyggjur. Vertu ekki að gera einfalda hluti of flókna. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Ekki trúa öllu, sem þú heyrir. Fréttir um fólk, sem þú þekkir geta verið villandi. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Frávik frá venjulegri hegðun þinni gæti orðið þér til hnekk- is. Reyndu ekki að sýnast vita allt. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú ert að eðlisfari mjög tortrygginn, en gerðu ekki litið úr hug- myndaflugi annarra. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Lestu allt mjög nákvæmlega núna, vertu ekki of auðtrúa, þegar peningar þinir eru i veði.Hól gæti leitt til svika. Fiskarnir,20. feb.—20. marz. 1 dag verður sól i hjarta þinu. Allt gengur þér i haginn. Kvöldið verður skemmtilegt. ★ ★ * ¥■ ■¥■ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ □ □AG | D KVÖLD | n DAG | D K VÖI L Dl n DAG | Sjónvarp kl. 20.35: ONEDIN ER ENN Á FERÐINNI James Onedin og Dani- ekrukóng. Samband el Fogarty fara báðir til þeirra endar öðruvísi en Suður-Ameríku. Ferðin ætlað er. er farin í þeim tilgangi að safna fræum af gúmmítré, því þeir ætla að koma sér upp gúmmí- plantekru á Indlandi. Frú Maudsley er í ferð- um með James. Hún þekkir fólk þarna og ætl- ar að nota sér sambönd sin til að koma fræjunum úr landi, en það er ýms- um annmörkum háð. Þau lenda í ótal ævin- týrum. Frú Maudsley kemst í kynni við gúmmi- — HE. SJDNVARP # Mánudagur 16. junt 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Dnedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 35. þáttur. Svartaguli. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Efni 34. þáttar: Eitt af skipum Onedinfélagsins-á að flytja járnfarm til Portúgals, og skipverjar telja að það sé svo. ofhlaðið, að hætta stafi af. Samuel Plimsoll fær áhuga á málinu, og Frazer, sem sjálfur vill gjarnan annast járnflutningana, reynir að sverta málstað James. Plimsoll tekur sér far með skipinu, til þess að ná ljósmyndum af slysinu, sem hann býst við, og Jam- es tekur sjálfur við stjórn- inni um borð. Ferðin gengur slysalaust, en James dregur þó þann lærdóm af henni, að hleöslulína geti verið til bóta, svo lengi sem hann má sjálfur ráða, hvar hún er sett. 21.30 íþróttir. 22.00 Veðrið — hamslaust eða kerfisbundið? Brezk fræðslumynd um rannsókn- ir á ýmsum veðurfyrirbær- um og orsökum þeirra. Þýð- andi og þulur Páll Berg- þórsson. 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARP • Mánudagur 16. júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: ,, A vfgaslóð” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (20) 15.00 Miðdegistónleikar. Frantisek Rauch og Sinfóniuhljómsveitin í Prag leika Konsert nr. 2 i A-dúr, fyrir pianó og hljómsveit eftir Liszt, Vaclav Smetacek stjórnar. Hermanns Prey syngur „Vier Ernste Gesange” lagaflokk op. 121 eftir Brahms, Martin Malzer leikur á pianó. Jascha Silberstein og Suisse Romande-hljómsveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massenet, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 9.00Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Friðriksson for- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Á vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstaréttarritari talar um lögbannsmál vegna sjðnvarpsviðtals við Sverri Kristjánsson sagnfræðing Pianótrió 4 í e-moll op. 90 eftir Dvorák. Edith Picn- Pich-Axenfeld, Nicolas Chumachenco og Alexander Stein leika. Hljóðritun frá útvarpinu I Baden-Baden. 21.30 Utv.sagan: „Móðirin” e. Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (12) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Bjarni Guðmunds- son licenciat flytur erindi: Fyrir slátt. 22.35 Hljómplötusafnið. 1 umsjá Gunnars Guðmunds- sonar 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.