Vísir - 24.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 24.06.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Þriðjudagur 24. júni 1975. 51(3(31 SIXPENSAR Suöaustan gola og siðar kaldi, dálitil súld öðru hvoru. Hiti 7 og siðar 9 stig. BRIDGE Á sænska úrtökumótinu fyrir Norðurlandamótið, sem nú er nýlokið i Noregi, kom eftirfarandi spil fyrir. Eftir að austur opnaði á 1 spaða varð lokasögnin 4 spaðar i suður. Vestur spilaði út hjartafjarka. ▲ K853 V 762 ♦ K ♦ AD1096 4 9 4 D42 V 84 V AKD1053 ♦ D1065432 ♦ G * 852 *KG7 4 ÁG1076 V G9 ♦ A987 • 4 43 Austur tók á kóng og drottningu i hjarta og spilaði siðan tiunni. Suður trompaði með spaðatiu — svinaði laufadrottningu. Aust- ur drap á kóng og spilaði tigli. Tekið á kóng blinds — spaða kóngi spilað og spaðagosa svinað. Þá spaðaás. Nú vissi suður um niu spil hjá austri i hjarta og spaða. Hann reiknaði þvi með lengd hjá vestri i laufi og svinaði laufa- tiu. Austur gékk á gosann — tapað spil. Var spilamennskan rétt? — Nei, engin mistök þó i byrjun, en þegar suður hafði tekið trompin átti hann að spila tigulás. bá fær hann al- gjöra talningu á austur, þegar hann fylgir ekki lit. Sem sagt 3-6-1-3 og þá er spilið ekki erfitt lengur. Tekið á laufaás — lauf trompað — og siðasta tromp blinds og frilaufin tryggja sögnina. SKÁK Matulovic fórnaði manni i fyrstu umferð gegn Ljubojevic á júgóslavneska meistaramótinu i ár — en það voru mistök og hann tapaði skákinni. Þessi staða kom upp i skák þeirra — Matulovic hafði hvitt. •:# m, ,|A i i Já 1 HI lái r77Tvi M ý'/m SiM m, \rsA tenr áöí vMy, ■ts si m m mm r6i£ W,?/Sa m 16. Rxe6 — fxe6 17. Rxd5 Bxd5 18. Hxd5 — Hc8 19. Hd2 Bb4 20. Df3 — Bxd2 21. Dxd2 Rb6 og svartur vann. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag^ simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. júni er i Laugarnes Apóteki og Austurbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka’daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. óháði söfnuðurinn heldur aðalfund sinn i Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Vestfjarðaferðin verður farin 4.- 7. júli. Þátttaka tilkynnist i sima 37411 (Margrét), 36475 (Auð- björg), 32948 (Katrin), fyrir 27. júni. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer I skemmtiferð laugardaginn 28. þ.m. Nánari upplýsingar i slmum 17399, 81742 og 43290. Filadelfia Reykjavík Garðar Ragnarsson og fjölskylda tala á samkomu I kvöld kl. 18.30. Toyota Crown 70 de luxe Citroén special '72 Datsun 18B ’73 Toyota Mark II ’73 2000 Mazda 818 ’74 Japanskur Lancer ’74 Morris Marina ’74 Cortina '71 VW 1302 72-’65 Trabant ’74 Fiat 127 '74 Fiat 128 ’74, Rally Fiat 128, ’73-’71 Fiat 132 '74 Itölsk Lancia ’73 Bronco ’66-’72-’73-’74 Villys ’74 Opið fró kl. 6-9 ó kvöldiit llaugðrdaga kl. 104 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnaði handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 17. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helg- uð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriði úr is- lenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. Notaóirbílartilsölu Wagoneer ’71 og ’74 Hunter de luxe sjálfskiptur ’74 Hunter Super ’71 Morris Marina cupe ’74 Sunbeam 1250 ’72 Sunbeam 1600 2ja dyra ’74 Saab 96 ’72 Peugout 404 ’74 Moskvitch gott verð ’67 Austin Gipsy ’65 Skoda Pardus ’72 Vegna mikillar eftirspurnar getum við bætt við notuðum bilum til endursölu i sýningar- sal okkar. Allt á sama stað EG4LL, VILHJALMSSON HE Laugavegi 118-Sirm' 15700 Maðurinn minn Björn Pétursson kaupmaður Vesturgötu 46 A Reykjavík lést að heimili sinu þann 23. júni s.l. Fjóla ólafsdóttir. | í PAS | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | Nýr gamanmyndaflokkur í sjónvarpinu kl. 21.05: SVONA ER ÁSTIN Nýjum bandarískum gamanmyndaflokki verð- ur hleypt af stokkunum í kvöld. Hann er saman- settur úr stuttum sjálf- stæðum/ eða lauslega tengdum þáttum. Allir fjalla þeir um ástina og hinar skoplegu hliðar hennar. 1 kvöld er myndaflokknum skipt niður i fjóra þætti og fjall- ar sá fyrsti um ungan mann og vinkonu hans, sem er orðin leið á honum. Gerir hann henni ýmsar skráveifur til að ergja hana. Annar er um fullorðna útlend- inga i Ameriku, sem eru i kvöld- skóla að læra ensku. Einn nem- andinn verður hrifinn af kennslukonunni. Þriðji þátturinn er um par, sem vinnur á auglýsingaskrif- stofu. Hann er mikill grinisti en hún er orðin leið á þessum si- felldu ær^lum hans. Sá fjórði er um ungan mann, sem er að kynna unnustu sina fyrir foreldrum sinum. Hver af þessum fjórum þátt- um tekur u.þ.b. 10-12 min. Aldrei eru sömu leikararnir i hverjum þætti. Stundum koma fram mjög þekktir leikarar. Þessi myndaflokkur verður eitthvað áfram eftir að sjón- varpið kemur úr sumarfrii, en ekki er ákveðið hve lengi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.