Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 11
11 Visir. Fimmtudagur 26. júni 1975. AUSTURBÆJARBIO Leikur við dauðann ÍSLENZKUR TEXTI. Hin ótrúlega spennandi og við- fræga bandariska stórmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlo Brando og A1 Pacino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleikara Fernandel i hlutverki italska prestsins Don Camillo. Sýnd kl. 8. Mafíuforinginn "ONE OF THE BEST CfílMEi SYNDICATE' FILMS SINCl THE godeather: - Ne* York Post YlHE DON15 DEAD A UNIVERSAl PICTURE * TECHNICDLÐR® IS Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustuátökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. EIKFÉÍAG YKJAYÍKUIt Leikvika landsbyggðarinnar Leikfélag Dalvikur HART 1 BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30. HASKOLABIO Vinir Eddie Coyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og margslungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Truck Turner Hörkuspennandi, ný Iitmynd. meðlsaac Hayes. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og-11. Ensk gamanmynd með isl.texta. Frankie Howard — Eartha Kitt. Sýnd kl.5, 7 og 9. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 16620. GAMLABIO — Burt með skír- lifisbeltið — Höfum opnað bílasölu að Nýbýlavegi 4, Kópavogi Höfum til sýnis og sölu þennan glæsilega Mercedes Benz Sport, 280 SL. Okkur vantar bila — allar tegundir — á skrá. Höfum kaup- anda að Rússajeppa, með disilvél. Bílasalinn, Kópavogi, Nýbýlavegi 4. — S. 43600. Auglýsing um námsstyrk frá Indlandi Indversk stjórnvöld hafa boðið fram dvalarstyrki ætlaða ungum þjóðfélagsfræðingum, háskólakennurum, blaöa- mönnum, lögfræðingum og fl. sem vilja kynna sér stjórn- arfar á Indlandi af eigin raun. Ferðakostnað þarf styrk- þegi að greiða sjálfur. Frekari upplýsingar og umsóknareyöublöð eru fyrir hendi i menntamálaráðuneytinu. Umsóknum óskast skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 7. júli nk. Menntamálaráðuneytið 23. júni 1975. Jeppar óskast Orkustofnun óskar að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðar. Uppl. i sima 28828 kl. 9-10 og 13-14. <2Qd'UJ(n DZD S'ODC — U.CCUIJ— ö)< tá J<*-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.