Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 13
Visir. Fimmtudagur 26. júnl 1975. 13 Ég læt alltaf lykilinn standa i skránni — það er siðasti staðurinn sem þjófur mundi leita á. ÁRNAÐ HEILLA Þann 5. aprfl voru gefin saman I hjónaband af séra Grlmi Grimss. ungfrú Guðrún Jónsd. og hr. Ásgeir Jóhannss. Heimili þeirra er að Seljavegi 3A. Stúdió Guðmundar Einholti 2 Þann 8. febr. voru gefin saman i hjónaband I Laugarneskirkju af séra Valgeiri Ástráðssyni ungfr. Herdis Astráðsd. og hr. Þorvald- ur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. Stúdió Guðmundar Einholti 2. 8. marz voru gefin saman I hjónaband I Hallgrlmskirkju af séra Jakob Jónssyni Eliasbet Albertsdóttirog Walter C. Pieper II.Heimili þeirra er að Laufangi 1. Stúdió Guðmundar -g-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-K-k-K-K-K-K-K-k-k-K-K ★ ★ ★ ★ ■* ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ * -* -* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * I i ! ! ¥ i ¥ ¥ i i i ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ 1 Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. júnl. mR. fc' Nl fcv rrí & Hrúturinn,21. mar2-20. april. Þú kemst I kynni við mjög athyglisverða og skemmtilega per- sónu. Hafðu augun opin og griptu tækifærin þeg- ar þau gefast. Nautið,2l. aprfl-21. mai. Það er einhver óvissa i sambandi viö eitthvert ákveðið mál hjá þér, leit- aðu ráða á þvi hvað er rétt eða rangt I þessu sambandi. Tvlburarnir, 22. mai-21. júni. Þér hættir til að eyða of miklu af tima þinum i óþarfa umræður um hlutina, notaðu krafta þlna heldur til að koma einhverju I framkvæmd. Krabbinn,22. júni-23. júli. Gerðu allt sem i þinu valdi stendur til aö framkvæma starf þitt sem bezt. Þetta er góður dagur til að koma sparnað- aráætlunum i framkvæmd. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Taktu ósigri með þinu venjulega jafnaðargeði. Þú finnurlausn á þinum vandamálum mjög fljótlega ef þú leggur þig eft- ir þvi. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Hafðu hugann við vinnu þina og aksturinn, láttu hvorki vinnufé- laga né fótgangandi trufla þig. Þér gengur vel að leysa vandamál á vinnustað. Vogin,24. sept.-23. okt. Það getur oröið gaman á kaffistofunni i dag. Taktu hlutina ekki of alvar- lega. Þú færð mikla ánægju út úr tómstundaiðju þinni. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Það er hætt við að allt gangi á afturfótunum hjá þér um morguninn. Einhver fjölskyldumeðlimur er alveg einstak- lega latur, og þér likar það ekki sem bezt. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Hafðu samband við ættingja þina, og skipuleggðu eitthvert ferðalag. Þér gengur vel að koma hugmyndum þinum á framfæri. Steingeitin, 22.des.-20. jan. Bjóddu heim til þin fáum útvöldum i næturparti. Þú skalt gefa gjaf- ir i dag til þeirra sem þú vilt að njóti þeirra. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Þú kemst að raun um það i dag að þú hefur töluverð áhrif á sumt fólk sem þú umgengst. Þin ráð eru mjög góð til að fara eftir þeim. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Góðsemi og tillits- semi eru þau hugtök sem þú ættir að hafa I huga i dag, settu þig i annarra spor. Þú skalt biðjast afsökunar. i ★ ★ I ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -*■ -*■ ■* ! ★ ★ ★ $ * ■* * ■* ★ *• ★ ■* * ■* ★ ■* ■* ★ ★ * -* ■* * ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ****************+******+**********+*-*+********* n □AG | D □ J =0 > * Q □AG | Leikfélag Húsavíkur flylur „Volpone" — Leikfélagið 75 óra um þessar mundir leikfélagi Húsavikur. — Leikritinu var áður útvarpað i nóvember 1966. Einnig hafði Leikfélag Reykjavikur þetta verk tvivegis á dagskrá sinni fyrir nokkrum árum. Að sögn leiklistarstjóra út- varpsins Klemensar Jónssonar er þetta klassiskur gamanleik- ur, sem fjallar um auð og völd og þá.einkum fégræðgi. Aðalleikendurnir eru Ingi- mundur Jónsson, sem leikur Volpone sem er auðkýfingur mikill. En Sigurður Hallmars- son leikur Mosca, sem er snikjugestur Volpone. Sigurður er jafnframt leikstjóri verksins. Þeir sem sáu Lénharð fógeta i sjónvarpinu hérna á dögunum muna eflaust eftir Hólm, sem var danskur aðstoðarmaður Lénharðs, en Hólm var leikinn af Sigurði Hallmarssyni. Ingimundur Jónsson er Reyk- vikingum einnig kunnugur, þvi irnnn lék góða dátann Zweig, i samnefndu leikriti.En Leikfélag Húsavikur iflutti þetta verk á fjölum Iðnó slðastliðið vor sem gestir Leikféiags Reykjavikur. Auk Sigurðar og Ingimundar kemur fram fjöldi annarra á- gætra leikara. Þýðandi er As- geir Hjartarson. —HE Asgeir Hjartarson. Leik- stjóri: Sigurður Hallmars- son. Persónur og leikendur: Volpone, auðkýfingur frá Smyrna Ingimundur Jóns- son, Mosca, snikjugestur hans Sigurður Hallmarsson, Voltore lögbókari Helgi Vil- hjálmsson, Corvino kaup- maður Sigfús Björnsson, Colomba, eiginkona hans Kolbrún Kristjánsdóttir, Corbaccio, gamali okrari Páll Þór Kristinsson, Leone, sonur hans Kristján Jónas- son, Canina, daðurdrós Anna Jeppesen, Dómarinn Gunnar Páll Jóhannesson, Lögregluforinginn Jón Ágúst Bjarnason, Aðrir leikendur: Halldór Bárðar- son, Jón Valdimarsson, og Valgeir Þorláksson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag a'n: „Rómeó og Júlia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (5). 22.35 Ungir pianósnillingar áttundi þáttur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Dvalarstyrkur í Noregi fyrir íslenzkan myndlistarmann Vosseskolen for bildende kunst I Noregi hefur boðið is- lenzkum myndlistarmanni styrk til dvalar frá 30. júli til 10. ágúst á Voss folkehögskole. Stjórnandi sumarnám- skeiðsins ■.'crður listamaðurinn Adrian Heath. Umsóknum um styrk þennan óskast skilað til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 7. júll nk. Menntamálaráðuneytið 25. júni 1975. Síldveiðiskip í Norðursjó Vegna fyrirhugaðrar skiptingar sildveiðikvóta I Norður- sjó (austan 4 gráöu v. lgd.) vekur ráðuneytið athygli út- gerðarmanna á þvi, aö nauðsynlegt er að þeir sæki um veiðileyfi til ráðuneytisins fyrir 1. júll n.k., ætli þeir aö láta skip sln stunda síldveiöar á áðurgreindu svæði eftir 1. júli n.k. „ , , . . . ... Umsóknir, sem berast eftir 1. júli veröa ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið 25. júni 1975 Nauðungaruppboð á vörulager Verzlunarinnar Friöu, Hafnarfiröi, veröur haldið I Alþýðuhúsinu I Hafnarfiröi, uppi, mánudaginn 30. þ.m. kl. 17-18.30og þriðjudaginn 1. júll nk. kl. 17-18.30. Selt verður, aö nokkru I stykkjatali, verulegt magn af nýjum kvenfatnaði og ýmsum varningi, er tizkuvöruverzlanir hafa á boðstólum. Vörurnar veröa til sýnis á uppboðsstaö siöasta hálftlmann fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.