Vísir - 28.06.1975, Síða 16
16
Visir. Laugardagur 28. júni 1975.
Þessar kynlegu verur, svo likar froskum,
notuöu krókódila til reiöar. ,,Ef froskmaöur
nær manni, þá er hann dauöans matur,”. \
Þegar þeir hrööuöu sér I 32/3-
Já, Wiggers, þetta ^ Dreamboat er
er Von Krump!
Komumst við á
>. undan honum?
VTi
. mjög aflmikil
á ysnekkja, greifynja
?<Ég skal keyra hana.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta i Hrisateig 41, þingl. eign Sigmars Péturssonar, fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands o.fl. á eigninni
sjálfri, þriðjudag 1. júli 1975 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
Laugarnesvegi 70, þingl. eign Aivars Óskarssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri, miðvikudag 2. júli 1975 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
Ferjubakka 14, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri
þriðjudag 1. júli 1975 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 46, og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
Fjólugötu 19 B, þingl. eign Guömundar Arasonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Jóns Arason-
ar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudag 1. júli 1975 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingabiaðs 1975 á
2-götu 53 v/Rauðavatn taiinni eign Sigurðar Hannessonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign-
inni sjálfri, miðvikudag 2. júii 1975 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Baldursgötu 19, þingl. eign Sig-
urðar Ottóssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miövikudag
2. júli 1975 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 27., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
eigninni Löngufit 36, efri hæð, Garðahreppi, þingl. eign
Skúla Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis-
sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júli 1975 kl. 15.00.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 114., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Bergstaðastræti 64, þingl. eign Guðbjarts Oddsson-
ar, fer fram eftir kröfu Lögmanna Vesturgötu 17 á eign-
inni sjálfri miðvikudag 2. júli 1975 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
NÝJA BÍÓ
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
Æsispennandi og viðburðahröð ný
bandarisk sakamálamyndi'ilitum.
Leikstjóri: Ossie Oavis.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Jóhanna páfi
Viöfræg og vel leikin ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Anderson.
Með úrvalsleikurunum: Liv
Uliman, Franco Nero, Maximili-
án Schell, Trevor Howard.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvikmynd i
litum og Cinema Scope. Aöalhlut-
verk: Gordon Scottísem oft hefur
leikið Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
TONABIO
S. 3-11-82.
Adiós Sabata
flDIÖS,
SflBflTO
I COLOR Umted Antists |
Spennandi og viðburðarikur
italskur-bandariskur vestri með
Yul Brynner I aðalhlutverki. í
þessari nýju kvikmynd leikur
Brynner slægan og dularfullan
vigamann, sem lætur marghleyp-
una túlka afstöðu sina.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto Grimaldi.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fýrstur med YTTOTTl
fréttimai- | | K.