Vísir - 04.07.1975, Qupperneq 2
2
Visir. Föstudagur 4. júlf 1975.
risiRsrai
Ertu búinn að taka þér
sumarfri?
Tryggvi Þorsteinsson, bflstjóri:
Nei, ég er ekki búinn aö þvi.
Sennilega hef ég bara ekki efni á
þvf. I mesta lagi tek ég viku og fer
þá til Skagafjaröar aö mjólka
beljur.
Margrét Jóhannsdóttir, hús-
móöir: Nei, ég fer f sumarfrfiö
núna um helgina og verö I hálfan
mánuö. Viö ætlum aö byrja á þvi
aö fara til Grundarfjaröar og
þaöan til Siglufjaröar og sföan
eitthvaö áfram. Til Mallorca?
Nei.
Karl Brynjólfsson, iönaöar-
maður:Ég er aö byrja, byrjaöi á
mánudaginn. Ætli ég veröi ekki i
þrjár vikur eöa mánuö. Þaö er
ekkert ákveöiö hvaö ég geri. En
þetta er alla vega afslöppun frá
daglegum störfum.
Pétur Bogason, sjómaóur; Nei,
og ég get víst ekki tekiö mér
sumarfrf. Þaö veitir víst ekkert af
þvi aö vinna, afla gjaldeyris fyrir
þjóðina og svoleiöis. Jú, þaö er
leiöinlegt aö fá ekkert fri.
Vfkingur Halldórsson, sjómaöur:
Ég tek mér ekkert fri. Ég tók
sumarfrí ifyrra, jú, en það var nú
ekki lengra en þrir dagar. Þá
skrapp ég á Laugarvatn. Kannski
maöur bregöi sér eitthvaö um
verzlunarmannahelgina I
staðinn.
Pétur Oddsson, startar viö
mælingar: Ég er i sumarfrfi
núna. Ég á heima á Isafiröi og
eyöi sumarfriinu hér. Ég kom i
gærkvöldi og fer aftur heim eftir
hálfan mánuö eöa mánuö.
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
Hringið í síma 86611 kl. 15-16
fkki svo fá bflslysin, sem
kóngulœr hafa valdið
,,Fátt vekur hjá fólki
eins mikla andstyggð
og pöddur. Það er nóg
af þeim i Afriku, þar
sem ég hefi alið aldur
minn um sinn. í húsi
minu i Jóhannesarborg
á ég i endalausu striði
við kóngulær og
ávaxtabjöllur og annan
ófögnuð. Innbrotsþjóf-
ar hafa sniðgengið hús-
ið vegna rafeindakerfis
og ætla ég að fá mér
rafmagnsútbúnað sem
fælir pöddur frá hús-
inu. Oft finnur maður
furðulegustu frásagnir
um viðureign manna
og padda.
Kóngulær.
Þau eru ekki svo fá bilslysin
sem kóngulær hafa valdið er
þær skutust útundan sólskyggni
eða spegli á óheppilegu augna-
bliki, og taugaóstyrkur kven-
maður gleymdi stað og stund.
Eitt sinn kom ég til hjálpar is-
lenzkri stúlku i Afriku á minn
riddaralega hátt. Ég fékk handa
henni atvinnuleyfi og ibúð og
gaf henni flugnaeitur svo mý-
flugur yröu henni ekki að
meini, en mýflugur verða að
fjörtjóni um milljón
svertingjabörnum árlega i
Afriku. Eitt sinn, er ég kom i
eftirlitsferð, var stúlkukindin i
hálfgerðu rusli og ruglaði sam-
an islenzku og ensku á hinn
furðulegasta hátt. I nýju ibúð-
inni var þessi agalega spæta,
hún sagðist hafa hlaupið eftir
henni og sprautað og sprautað.
Þetta þótti mér einkennileg
fuglasaga en spurði þó hvers
vegna hún hefði ekki opnað
gluggann og látið spætuna
fljúga út. „Nei, það var ekki
svoleiðis spæta,” sagði blóma-
rósin, það var spider eða kóngu-
ló. Siðan vandist hún þessum
stóru flötu kóngulóm sem voru
sagðar borða mýflugur. En svo
fór illa fyrir kóngulónni, ein vin-
kona hennar gisti lijá henni og
þótti ekkert gaman að kóngu-
lóm og myrti hana með eitri, sú
fékk vist orð i eyra.
Kóngulóin
i baðkerinu
Eitt sinn gisti ég á móteli eft-
ir langan akstur. Þetta var i
strjálbýlu kjarr- og kaktus-
héraði i landinu, þar sem
bavianar og smærri villidýr
héldu til. Það var orðið fram-
oröiö er ég fann baðhúsiö og
kveikti ljósið. 1 baðkerinu sat
feiknastór kónguló með búk á
stærð við kokkteilpylsu og lapp-
ir út um allt, áreiðanlega ban-
eitruð. Skiljanlega fannst mér
ég ekki vera lengur neitt sér-
staklega skitugur og lét vist
nægja i bili að gera eins og segir
f gamalli vísu, sem amma
kenndi mér:
„Hendur þvoöi og hálft andlitið,
hitt var ekki mjög út-skitið.”
Inni i svefnkofanum, sem var
Viggó Oddsson
skrifar frá
Jóhannesarborg
og stokkurinn hafi flogið eins og
raketta en ópin i konunni heyrzt
á næstu bæi.
Meiri pöddur
Auðvitað eru fleiri pöddur en
kóngulær, þótt þær séu einna
ógeöslegastar i huga fjöldans.
Einn Amerikani ætlaði að taka
mynd af ástföngnum kóngulóm
og beið i margar klukkustund-
ir. Þegar karlpaddan ætlaði að
nálgast kvenkóngulóna reyndi
maöurinn að risa upp en fékk
svo heiftarlegan sinadrátt, að
þegar hann hafði náð sér voru
pöddurnar ekki lengur ást-
fangnar. Óvinsælasta padda i
heimi er mýflugan, sem i Afriku
ber með sér maláríu og grandar
um milljón barna á ári. Ferða-
fólk, sem fór til Mósambik,
tjaldaði við á eina, en i' hita-
svækjunni kom svoleiðis mý-
vargur i skýjum. Fólkið kapp-
klæddi sig og reykti eins og
strompurinn á Kletti, en ekkert
dugöi; ef einhver ætlaði að slá
frá sér kom „sultutau” af
krömdum flugum á höndina.
Siöan var hlaupið undir flugna-
net og sprautað á þær sem
fylgdu. En fólkið gat ekkert sof-
iðum nóttina fyrir skerandi suði
i grúanum fyrir utan. Þá er
Tste-flugan verri, hún ber með
sér svefnsýkina og bit hennar er
eins og heitri stoppunál sé
stungið á kaf i mann.
Guðinn
Sumar pöddur eru svo gagn-
legar að þær hafa verið teknar i
guðatölu, t.d. mykjubjallan sem
Egyptar dýrkuðu. Eru til lik-
neskjur úr jaði og gulli, sem
fundizt hafa i fornum gröfum.
Mykjubjallan i S. Afriku hirðir
alla myk.iu frá nautgripum og
öörum dýrum, rúllar mykjunni i
kúlur og dregur þær i jörðu.
Þessi padda bætir þannig jarð-
veginn og eyðir flugum sem lifa
á mykju. 1 Ástraliu var mykju-
vandamálið svo alvarlegt og
flugnagrúinn óviðráðanlegur
að fluttar voru inn bjöllur frá S.
Afriku til að leysa vandann. 1
Astraliu koma um 200 milljón
kúadellur daglega, sem flugur
verpa i og skemma hagana.
Mykjubjallan frá S. Afriku, sem
Egyptar tignuðu sem frjósemis-
guö, getur þannig slegið tvær
flugur I einu höggi.
Óbyggðirnar heilla
Þótt pöddurnar fylli hvern
viðvaning hrolli, eru þær lostæti
og lifgjafi hjá þeim sem i
skóginum búa. Skeið af skeikt-
um maurum kostar meira en 20
dollara i finum veitingahúsum i
New York. Gamall mælinga-
maður sagði, að hann kynni bezt
við sig úti I náttúrunni: á kvöld-
in að sitja við eldinn og hlusta á
öll hljóð næturinnar á háslétt-
unni, sem hann þekkti svo vel,
og á daginn að ferðast um með
tæki sin, i hreinu og tæru lofti, I
glampandi háfjallasólinni.
Hættur Afriku eru ógn viðvan-
ingum en unun fyrir hinn
reynda útiverumann.”
Viggó Oddsson
Kvenkyns dung-bjalla veltir á undan sér „matarkúlu”, sem er tvisv
ar sinnum stærri en hún sjálf.
með stráþaki, háttaði ég og
passaði að setja skóna upp á
borö og tróð sokkunum vand-
lega inn i þá. Siðan hlustaði ég á
dularfull hljóö utan úr skógi,
þar sem andatrú svertingja og
dulræn öfl og forynjur gera
ýmsum lifið leitt og kynda undir
Imyndunaraflinu.
í miðri sögu
Einhvern tima las ég
hryllingssögu frá Höfðaborg,
þar sem ein frúin var að tala við
vinkonu sina i sima. I miðri
sögu sér hún útundan sér að það
er einhver brún flygsa i trekt-
inni á simtólinu og annars hugar
fer hún að fjarlægja hlutinn sem
hún hélt aö væri fjöður úr af-
þurrkunarkústi. Þá tekur
„fjöðrin” á sprett, reyndar
heljarstór kónguló. Eins og
nærri má geta krossbrá aum-
ingja konunni, sem rak upp
skaðræðis óp og flúði húsið. Vin-
konan hélt að morð hefði verið
framið og hringdi i lögguna og
allt komst i blöðin.
Paddan I stokknum
Til að slá botninn i kóngu-
lóasögur er hér ein góð frá
Ródesiu. Það var einhver
kona I heimsókn á sveitabæ
og fólkið sat yfir ölglasi þegar
stór kónguló skáskaut sér
yfir verönd hússins. Heimilis-
hundurinn hafði augun hjá
sér og sparaði fólkinu ómakið
með þvi að stiga á kóngu-
lóna. Farandkonan tók fram
veskið sitt, tók kóngulóna og
stakk henni i tóman eld-
spýtustokk og lokaði hvort
tveggja niðri i veskinu. Hún átti
frænda, sem safnaði skordýr-
um, og ætlaði hún að koma fær-
andi hendi. Eins og nærri má
geta fór þetta á annan veg en til
var ætlazt. Konan var niður-
sokkin i „sfðustu sögur,” opnaði
veskiö til að ná i sigarettur og
ætlaði að faia að kveikja i ,
gramsaði i veskinu og — kom
upp með stokkinn með kóngu-
lónni. Paddan hafði þá reyndar
raknað úr rotinu og var fljót að
smeygja sér út úr skúffunni.
Sagt er að veskið, sígaretturnar
Þessi stóra og fallega padda heitir mantis og er á stærö viö stóra
sigarettu. Hún boröar flugur, sem hún gripur meö framfótunum,
sem eru ekki ólikar krabbakióm. Paddan var á gangi úti í garöi,
þegar ég tók mynd af henni.