Vísir - 04.07.1975, Síða 8
8
Visir. Föstudagur 4. júli 1975.
Tvö skautafélagsmet í
frjálsum - annað ekki!
Kraftamaöurinn Erlendur
Valdimarsson, sem gekk úr
tþróttafélagiö Reykjavikur fyrir
nokkrum dögum keppti i fyrsta
skipti i gær fyrir sitt nýja félag,
Skautaféiag Reykjavlkur. Arang-
ur hans á Reykjavikurieikunum
hlýtur þvi aö teljast ný innanfél-
agsmet Skautafélagsins i frjáls-
um Iþróttum — hverju svo sem
þaö þjónar. Hins vegar er
furöulegt, aö einn kunnasti
iþróttamaöur landsins skuli á
þennan hátt litilsviröa þá Iþrótta-
grein, sem hann hefur aöeins
helgaö krafta slna — reyna aö
auðmýkja þjálfara — litilsviröa
þá iþróttahreyfingu, sem eytt
hefur milljónum króna, að mestu
af féalmennings, til aö kosta Er-
lend Valdimarsson til keppni á
erlenda grund undanfarinn ára-
tug meö misjöfnum árangri.
Þessi félagaskipti — keppni fyrir
félag, sem aðeins hefur skauta-
iþróttina á stefnuskrá sinni, og
það i frjálsíþróttum, er léleg
fyndni og hittir aöeins þann, sem
aö henni stendur.
En nóg um það. Nýju skauta-
félagsmetin hjá Erlendi voru ekki
nein stórafrek. Hann kastaði
kringlunni 55.12 metra — 9.20 m
lakara en tslandsmet hans — og
sleggjunni 54.32 metra. Tveir aðr-
ir köstuðu kringlunni yfir 50
metrana I gær — Hreinn Hall-
dórsson 52.44 m og Óskar Jakobs-
son 50.08 metra. Guðni Halldórs-
son varð fjórði með 48.40 metra —
og varð annar I sleggju með 45.94
metra.
Annars var fátt um fina drætti á
Reykjavikurleikunum i gær-
kvöldi — og reyndar furðulegt hve
Iþróttafólk utan Reykjavikur
mætti illa til keppninnar. Hefði þó
átt að vera góð æfing fyrir lands-
mótið á Akranesi, sem verður um
miðjan mánuðinn.
Það var helzt öðlingurinn Val-
Tveir Bandaríkja
menn í úrslitin!
Tveir bandariskir tenmsleikar-
ar leika til úrslita á Wimbiedon-
keppninni á morgun — hinni
óopinberu heimsmeistarakeppni
tennismanna. Þaö eru núverandi
meistari Jimmy Connors og
Arthur Ashe.
1 undanúrslitum i gær sigraði
Connors landa sinn Roscoe
Tanner með miklum yfirburðum i
þremur lotum og sérfræðingar
eru á einu máli, að hinn ungi
Connors sé bezti tennisleikari,
sem uppi hafi verið. í hinum
leiknum vann Ashe Ástraliu-
manninn Roche i fimm lotum.
Talið er, að Connors vinni auð-
veldan sigur á hinum 31 árs svert-
ingja, Arthur Ashe, á morgun.
t kvennakeppninni leikur Billy
Jean-King, 31 árs, til úrslita við
Evonne Cawley — áður Goola-
gong — Astraliu, en King sigraði
Chris Evert, unnustu Connors, i
undanúrslitum og kom það mjög
á óvart.
—hsim.
björn Þorláksson, KR, sem sann-
aði i gær, að allt er fertugum f ært.
Hann kom, sá og sigraði. Keppti i
tveimur greinum og vann með
miklum yfirburðum i báðum. 1
stangarstökki stökk hann 4.20 m
en Karl West varð annar með
fjóra metra — og 110 m grinda-
hlaup hljóp Valbjörn á 15.5 sek.
Haukur Sveinsson varð annar á
16.0 sek. og Stefán Hallgrlmsson
3ji á 16.2 sek. Já, Haukur kom
fram á sjónarsviðið eftir langa
fjarveru og sigraöi i 400 m hlaup-
Skotlands-
verðlaunin
afhent
Nær tvö hundruö islenzkir golf-
áhugamenn tóku þátt I tveim hóp-
feröum til Skotlands I fyrra mán-
uöi, þar sem leikiö var golf á
þekktum völlum i nágrenni Edin-
borgar.
1 báöum feröunum var háö
mikiö mót og keppt um Feröabik-
ar Ft. Þessi bikar svo og önnur
verðlaun úr feröinni veröa afhent
i kvöld I Átthagasa! Hótel Sögu.
Eru sem flestir, er tóku þátt i
ferðunum, hvattir til aö mæta,
svo og þeir, sem hafa tekiö þátt i
fyrri Skotlandsferöum golfar-
anna.
inu á 52.4 sek. og virðist litlu hafa
gleymt frá fyrri árum. Einar
Guðmundsson, FH, varð annar á
53.1 sek.
Vegna atvinnu sinnar gat
Bjami Stefánsson ekki mætt i 100
m hlaupið og þvi varð ekkert af
einvíginu við Sigurð Sigurðsson,
sem margir biðu eftir. Sigurður
hljóp á 11.2 sek. mjög fallega i
mótvindi, og sigraöi Elias Sveins-
son með fimm metrum. Elias
hljóp á 11.7 sek. en nýlega 10.9
sek. i tugþrautarkeppni, svo
þarna hafði mótvindurinn mikið
að segja. Guðrún Ingólfsdóttir frá
Hornafirði var nálægt Islands-
meti sinu I kringlukasti — kastaði
lengst 36.32 m. — svo líklegt er að
fjörutiumetrarnir komi hjá henpi
i sumar.
Sigurvegarar i öðrum greinum
urðu. Langstökk Hafdis Ingi-
marsdóttir, UBK, 5.44 m. Spjót-
kast Arndis Björnsdóttir, UBK,
34.00 m. 400 m hlaup Sigrún
Sveinsdóttir, A, 62.5 sek. 5000 m
hiaup Gunnar Snorrason, UBK,
16:43.2 min. 100 m hlaup Erna
Guðmundsdóttir, KR, 13.0 min.
1500 m Gunnar Páll Jóakimsson,
ÍR, 4:09.3 min. Þristökk Helgi
Hauksson, UBK, 13.72 m og 4x100
m boðhlaup kvenna ÍR 50.9 sek.
Þær Ingunn Einarsdóttir, sem er
að hefja keppni á ný eftir meiðsl-
in, Þórdis Gisladóttir, Maria
Guðjohnsen og Ásta Gunnlaugs-
dóttir voru þarna nærri tslands-
meti — og geta áreiðanlega bætt
þaö siðar i sumar. —hsim.
13 í œfingar fyrir
Vetrar-Olympíuleika
Ákveðiö hefur veriö aö átta
sklöamenn taki þátt I Olympiu-
leikunum, sem fram fara I Inns-
bruch 4.-15. febr. n.k., fjórir i
alpagreinum karla, tveir I alpa-
greinum kvenna og tveir I göngu.
Hafa eftirtaldir skiöamenn veriö
valdir til æfinga, en endanlegt liö
veröur valiö n.k. haust:
Alpagreinar karla:
Arni Öðinsson Ak.
Haukur Jóhannsson Ak.
Tómas Leifsson Ak.
Sigurður H. Jónsson í.
Hafþór Júliusson t.
Hafsteinn Sigurðsson t.
Alpagreinar kvenna:
Jórunn Viggósdóttir R.
Margrét Baldvinsdóttir Ak.
Katrin Frimannsdóttir Ak.
Steinunn Sæmundsdóttir R.
Þessir hressilegu náungar
prýddu fyrr I vikunni baksiöuna
hjá okkur og héldu þá á litlum
andarunga, sem þeir höföu
fundiö úti á golfvelli Ness á Sel-'
tjarnarnesi á laugardaginn, en
þá gekk yfir hiö versta veöur og
voru ungarnir fjúkandi út um
allan völl. Þessi mynd er tekin
skömmu slöar og hér eru þeir
meö annan fallegan hlut I hönd-
unum. Er þaö mikill og vandað-
ur kristalvasi, sem fyrirtækiö
Glass Export I Tékkóslóvaklu
gaf golfklúbbnum til aö keppa
um. Aöur höföu þeir félagar og
fyrirtækið gefiö klúbbnum fleiri
slika gripi, og eru þaö trúlega
vönduöustu verölaun, sem eru á
boðstólum I Iþróttamótum hér á
landi. Til vinstri er Magnús
Magnússon, fulltrúi TH Benja-
mlnsson, sem er umboðsaðili
Glass Export hér á landi, en
hinn maðurinn er Joscf Rajc-
hart verzlunarfulltrúi Tékkó-
slóvaklu hér. Báöir eru þeir
miklir iþróttaunnendur og hafa
unnið vel aö samskiptum ts-
lands og Tékkóslóvakiu á
iþróttasviðinu undanfarin ár.
Ljósmynd Bj. Bj.
Ganga:
Halldór Matthiasson Ak.
Magnús Eiriksson F.
Trausti Sveinsson F.
Þjálfun i alpagreinum annast
Austurrikismaðurinn Kurt Jenni
og Viðar Garðarsson, Ak. Eru
áætlaðar tvær samæfingar i sum-
ar. SU fyrri i Siglufjarðarskarði
13.-23. jUli, en sU seinni i Kerl-
ingafjöllum i lok ágúst. 1 haust
verður sfðan farið i keppnisferða-
lag til Mið-Evrópu.
1 göngu mun Björn Þór ólafs-
son, Ólafsfirði, sjá um æfingar i
sumar, en I haust er ætlunin að
fara til æfinga og keppni til Nor-
egs.
Geta islenzkra skiðamanna
hefur .vaxið mikið undanfarin ár
og telja má liklegt að íslendingar
muni sjaldan eða aldrei hafa átt
sterkara lið á vetrar-Olympiu-
leikum en að þessu sinni.
Akureyringar og Fljótamenn
voru sigursælir I bikarkeppni SKÍ
á sl. vetri, en þeir hrepptu þrjú
fyrstu sætin. Akureyringar I alpa-
greinum karla, en Fljótamenn i
göngu. Röö fremstu manna varð
eftirfarandi:
Aipagreinar karla:
1. Árni óðinsson Ak.
2. Haukur Jóhannsson Ak.
3. Tómas Leifsson Ak.
4. Hafþór Júliusson I.
5. Arnór Magnússon I
6. Gunnar Jónsson I
7. Guðjón I. Sverrisson R
8. Valur Jónatansson 1
Alpagreinar kvenna:
1. Jórunn Viggósdóttir R
2. Margrét Vilhelmsdóttir Ak.
3. Guðrún Frimannsdóttir Ak.
Ganga:
1. Magnús Eiriksson F.
2-3. Trausti Sveinsson F
2-3 Reynir Sveinsson F
Noregur vann
ó Mallorka!
Norska sundfólkið bar sigur úr býtum I
áttalanda-keppninni á Mallorka i gær — hiaut
151 stig og sigraði Skotland meö einu stigi,
svo keppnin gat ekki verið jafnari. Skotar
hlutu sem sagt 150 stig, en Spánn varð I 3ja
sæti meö 110 stig. Þá kom Belgia meö 109
stig. Sviss 86 og Wales 74, en tsland komst
ekki á blað frekar en fyrri daginn.
Helztu úrslit i gær urðu þau, að Verbau-
wen, Belgiu, sigraði i 400 m skriðsundi
kvenna á 4:30,0 min. Walker, Skotlandi, varð
önnur á 4:34,7 min. og Carlsen, Noregi, 3ja á
4:36,7 min. 1 200 m flugsundi karla sigraði
Andersson, Noregi, á 2:10,7 min. Hewirr,
Skotlandi, varð annar á 2:12,9 min. og Prag,
tsrael, 3ji á 2:14,0 min. t 200 m bringusundi
kvenna sigraði Adams, Wales, á 2:47,5 min.
rétt á undan Knag Noregi, 2:48,0 min.
Warncke, Noregi, sigraði i 100 m skriðsundi
karla á 54,7 sek. en Downie, Skotlandi, fékk
sama tima og Bremner, tsrael, varð 3ji á 55.3
sek. t 100 m baksundi kvenna var einnig
norskur sigur — Ericson varð fyrst á 1:08,1
min. Fontana, Spáni önnur á 1:09,5 min. t 400
m fjórsundi karla sigraði McLacheý, Skot-
landi, á 4:42,3 min. en Andersson, Noregi,
varð annar á 4:46,0 min. 1 1500 m skriðsundi
karla sigraði Carter, Skotlandi, á 16:33,6
min, en Bas, Spáni, varð annar á 16:41,8 min.
og Iverson, Noregi, 3ji á 16:44,3 min. 1 4x100
m boðsundi kvenna sigraöi norska sveitin á
4:34,7 min, en sú skozka varð önnur á 4:37,5
min. og i siðustu greininni, 4x100 m
skriðsundi karla sigraði Skotland á 4:04,1
min. Spánn varð i öðru sæti á 4:05,4 min. og
Noregur i 3ja á 4:12.2 min. og það nægði til
sigurs i stigakeppni þjóðanna.
—hslm.
Ensku stúlkurnar
léku sama
leikinn
Allt hefur gengiö á móti I ensku landsliðun-
um I golfi undanfarna daga. 1 fyrri viku
missti karlalandsliðiö af Evrópumeistara-
titlinum, þegar það náöi ekki aö komast I A-
riöil i Evrópukeppninni á Killarny á trlandi,
og I gær endurtóku konurnar þetta.
Þá hófst Evrópukeppni kvennalandsliöa i
golfi rétt viö Paris I Frakklandi, og hafnaði
enska liðið I 7. sæti I forkeppninni, en sex
fyrstu komust I A-riöil og berjast um Evrópu-
meistaratitilinn.
Bæöi enska karla- og kvennalandsliöiö hafa
orðið Evrópumeistarar I þrjú siöustu skipti,
sem keppnin hefur fariö fram, en komust nú
ekki einu sinni I aöalkeppnina.
Konumar léku vel I gær, og þær beztu,
Sandra Needham Skotlandi og Ling Wollin
Svlþjóö, fóru t.d. völlinn á 70 höggum, sem er
tveim undir pari. Yrði margur karimaðurinn
ánægöur meö að ná slikum 18 holu hring — þó
ekki væri nema einu sinni á ævinni......
Þar ó enginn
lélegan leik!
Keppnin, sem allir Islenzkir Iþróttafrétta-
menn og ljósmyndarar blöa eftir meö spenn-
ingi, verður háö á Nesvellinum á morgun.
Þaö er þeirra eigin keppni — iþróttafrétta-
mannakeppnin — sem háö er árlega,
SAAB-umboöiö á islandi gefur verölaunin.
Það er jafnan mikiö um að vera hjá blaða-
mönnum og ljósmyndurunum þegar þessi
keppni fer fram, enda fá þeir ekki svo oft að
sýna getu sina i Iþróttum. Eru þeir ósparir á
að hrósa keppendum I þessu móti, og er þetta
liklega eina mótið, sem haldið er á Islandi,
þar sem allir eru góöir og sýna mikla
kunnáttu!!!
Keppnin hefst kl. 15.00 og mun standa fram
eftir kvöldi.
A sunnudaginn veröur keppt um Afmælis-
bikar GN, en sú keppni er eingöngu fyrir þá
klúbbfélaga, sem hafa forgjöf 20 til 24.
Vlsir. Föstudagur 4. júli 1975.
9
Knattspyrnusamband íslands
Flugfélag íslands og Loftleióir
gangast fyrir hópferðum íslenskra knattspyrnuunnenda á eftirtalda landsleiki
íslendinga, við Frakka í París 3. sept., við Belga í Liege 6. sept., og við Sovét-
menn í Moskvu 10. sept.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á söluskrifstofu Flugleiða í Lækjargötu 2.
Mikil hlaup
í Osló
ur-Þýzkalands i siðustu Olympiu-
leikjum, Uwe Rader, og svo ann-
ar frægur landsliðsmaður Armin
Eisile.
Ég lék einn leik með þeim, á
meðan ég var úti — gegn Neu-
hausen — sem var eina liðið i 2.
deild, sem Donzdorf tapaði fyrir i
fyrra. Þann leik unnum við 15:13.
Tókst mér ágætlega upp i honum
— skoraði m.a. fimm mörk.
Þeir hjá Göppingen eru mjög
ánægðir með að hafa fengið
Gunnar i sinar raðir, en tala
mikið um Geir Hallsteinsson.
Maður heyrir það á öllu, að hann
hefur verið næstum því I dýrl-
ingatölu þarna i Göppingen og
jafnvellika hjá þeim i Donzdorf”
Gunnar Einarsson undirritar hér samning viö þýzka 1. deildarliöiö
TPSG Frisch Auf Göppingen I handknattleik. Meö honum á myndinni
er Anton Burkhardtsmaier, einn af forráöamönnum Göppingen. Mynd
þessi kom I hinu vlölesna handknattleikstlmariti „Deutsche Handball-
woche” I siöustu viku.
Bræöurnar Ólafur og Gunnar Einarssynir úr FH, sem nú hafa ákveöiö aö gerast leikmenn meö þýzkum handknattleiksliöum. Gunnar hjá 1.
deildarliöinu Göppingen og Ólafur hjá 2. deildarliöinu TW Donzdorf. Myndin af þeim bræörum er tekin I Þýzkalandi fyrir nokkrum dögum.
er Ólafur var aö ganga frá samningi sinum við Donzdorf.
í samanburði er rígur-
inn í Firðinum smámunir
— segir Ólafur Einarsson, sem mun leika
með þýzka liðinu Donzdorf nœsta vetur
Rigurinn á milli Hafnarfjaröar-
liöanna FH og Hauka, sem marg-
irhafa talaö um, er hreinn barna-
skapur I samanburöi viö riginn á
milli Göppingen og Donzdorf, þar
sem viö bræöurnir veröum,”
sagöi Ólafur Einarsson hand-
knattleiksmaöur úr FH, sem nú
hefur undirritaö samning um aö
leika meö þýzka 2. deildarliöinu
TW Donzdorf næsta vetur.
Þaö eru 35 kilómetrar á milli
Göppingen og Donzdorf og langt
frá þvi að það sé vinátta á milli
klúbbanna, sem eru þeir beztu á
þessu svæði. Maður var fljótur að
finna það við komuna þangað og
höfðum báðir lúmskt gaman af.
Við vonumst nú samt eftir þvi
að losna við að lenda i þessu, svo
við þurfum ekki að hittast á miðri
leið, ef við viljum talast við.
Þeirhjá Donzdorf sáu mig leika
með FH á móti Göppingen i vetur
og buðu mér samning nú fyrir
skömmu.
Ég þáði hann eftir að hafa skoð-
að mig um, enda gerðum við ekki
samning nema fram i apríl næsta
ár. Donzdorf var nálægt þvi að
komastupp i 1. deild s.l. vetur, en
tókst það ekki. Nú á að gera betur
og hefur félagið orðið sér úti um
nýja menn, til að það gangi I ár.
Það eru margir mjög góðir
leikmenn með liðinu — þar á
meöal eru t.d. markvörður Vest-
Þá loks tapaöi Evrópu-
mcistarinn i 800 m Júgóslav-
inn Luciano Susanj. Þaö vará
Bislet-leikvanginum i Osló i
gærkvöldi og bandariski
hlauparinn kunni, Rick
Wohlhuter, sigraöi á 1:45.6
min. en Susanj hljóp á 1:46.7
min. Mika Boit, Kenýa, varö
3ji á sama tima. Aki Svens-
son, Svíþjóö, hljóp á 1:47.6
min. og Gunther Hasle,
Lichtenstein, á 1:48.7 min.
Nokkrir isienzkir hlauparar
kepptu á mótinu, en um
árangur þeirra er ekki getiö I
fréttaskeyti Reuters.
Grete Andersen setti nýtt,
norskt met i 800 m hlaupi
kvenna á 2:03.1 min. en haföi
ekki möguleika i kanadisku
stúlkuna Yvonne Saunders,
sem sigraöi á 2:00.1 min.
Frank Clement, Englandi,
sigraöi I 1500 m á 3:38.1 min.
Dyce, Jamaika, varö annar
á 3:40.0 min. og Seren,
Kenýa, 3ji á 3:40.2 min. Rub-
en Sörensen, Danmörku,
varö sjötti á 3:41.3 mln. 1
3000 m sigraöi Werner Beier,
Sviss, á 7:48.8 min. Dick Qu-
ax, N-Sjálandi, varö annar á
7:49.6 min. og Kunt Kval-
heim, Noregi, 3ji á 7:50.2
min. Dan Glans, Sviþjóö, var
sjötti á 7:52.0 min. t 5000 m
sigraöi Michael Karst, V-
Þýzkalandi, á 13:42.2 min.
Paul Mose, Kenýa varö
annar á 13:42.8 min. og Knut
Boro, Noregi 3ji á 13:43.2
min. Markus Ryffel, Sviss,
varö sjötti á 13:50.8 min.
Af árangri i öðrum grein-
um má nefna, aö Aumas,
Sviss, sigraöi i 400 m grinda-
hiaupi á 51.2 sek. cn Daninn
Lars Ingemann varö annar á
52.3 sek. Mikos Nemeth,
Ung ver ja landi, kastaöi
spjóti 86.22 metra en
Hovinen, Finnlandi, varö
annar meö 80.38 m. Hohn
Beers, Kanada, stökk 2.10 i
hástökki — Stein Landsem,
Noregi, og Dean Brauch,
Kanada, sömu hæö. t
hástökki kvenna sigraði
Debbie Brill, Kanada, meö
1.89 m. Mikoi Zone, Japan,
stökk 1.79 m og Ejstrup,
Danmörku, 1.76 m.
Stephen Chepkowni,
Kenýa, sigraöi I 400 m á 46.1
sek. og landi hans Kip Ngene
I 110 m grindahlaupi á 14.00
sek. —hsim.
Hvaðhefur komið
—r fyrir? -j----
Aldeilis gott að þú
< ertkominn _