Vísir - 04.07.1975, Síða 13

Vísir - 04.07.1975, Síða 13
Vísir. Föstudagur 4. júli 1975. 13 Vertu ánægður með það að talna- lásinn á peningaskápnum er eins og þversumman af simanúmer- um þriggja af vinkonum min- um.... Hver ætti annars að hjálpa þér, þegar þú hefur gleymt talnalausninni. Þann 22.3. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Sigrún Gisladóttir og Hörður Geirlaugs- son. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 46 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) SYSTRABRÚÐKAUP: Þann 29. 3. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Alma Diego og Ævar Gestsson. Heimili þeirra verður að Skólavegi 32 Stykkis- hólmi. Einnig Guðfinna Diego og Karvel Hólm Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Tanga- götu 8 Stykkishólmi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 5. 4. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Inga Lára Helga- dóttir og Ólafur Haukur Jónsson. Ileimili þeirra verður að Ný- lendugötu 29 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) «- * «• * «■ * «- * «- *- «■ «- * «- X- «- * «- >♦- «- «■ * «- s- * «- >♦- «- «- * «■ >4- «- * «- >4- «- * «■ >♦- «- *- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- * «• «- >♦- «- >♦- «■ >♦- «• >♦- «- >♦- «- * «■ >♦- «- * «- * «- * «• * «- * «- >♦- «- >♦- «- * «- >♦- «- * «- * «- >♦- «- *• «• 1 Mii w Nt ^ák Pr* *£* =1« * spa Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. júli. Hrúturinn.21. marz-20. april. Þú getur auöveld- lega fengið aðra á þitt band i dag. Faröu I smá- ferðalag um helgina. Nautiö,21. april-21. mal. Taktu lifinu meö ró I dag, og látu ekkert koma þér úr jafnvægi. Þú færð margar góðar hugmyndir i kvöld, fram- kvæmdu þær strax. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Morgunninn liður hægt og heilsan verður ekki upp á sitt bezta, tilveran kemur til meö aö verða bjartari þegar liöur á kvöldiö. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Vertu gætin(n) i meöferð fjármuna og láttu ekki leiða þig á villi- götur. Vertu ekki of eftirlátssamur (söm) við vini þina. Ljónið, 24. júli-23. águst. Athugaðu hvað vinir þinir ætla að gera nú um helgina og taktu þátt I einhverjum fögnuði eða ferðalagi með þeim. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Vanræktu ekki ástina þlna. Smáatriðin skipta öllu máli I dag. Hringdu i vin þinn eöa vinkonu og láttu I ljós álit þitt á ákveðnu máli. Vogin,24. sept.-23. okt. Eitthvað ósamkomulag kemur upp fyrri part dagsins llklega I sambandi við fjármál. Athugaðu að það hafa ekki allir sama smekk og þú. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Tilfinningar maka þíns eða félaga eru eitthvað á reiki I dag. Hugsaöu þig vel um áður en þú framkvæmir eitthvaö I dag. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Einhverjar umræður sem þú lendir I af tilviljun koma til meö að enda I rifrildi. Lofaðu hæfileika félaga þins. Steingeitin,22.des.-20. jan. Þú lendir I einhverju umferðaröngþveiti I dag. Þú tekur þátt i skemmtilegum fögnuöi I kvöld, en mundu aö hætta snemma. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Það eru skiptar skoðanir á málunum i dag, sérstaklega þó á milli þln og maka þins eða félaga. Slepptu öllum for- dómum I kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Taktu daginn snemma og farðu I ferðalag. Veittu fegurðinni kringum þig athygli. Ef þú þarft að dvelja heima við, sinntu þá garðinum. o □AG | Q KVÖLD | U DAG | Q KVÖLD O □AG | Synoduserindi í kvöld kl. 20.30: KRISTUR OG HEIMILIÐ — Guðmundur Þorsteinsson prestur Árbœjarsóknar talar m.a. um safnaðarguðfeðgin og trúarupp- frœðslu barna á forskólaaldri. ,,Ég mun fyrst og fremst fjalla um aukna hjálp kirkjunn- ar við trúaruppeldi barna á for- skólaaldri. Til dæmis með þvi að söfnuðurinn velur ákveöið fólk, sem kallast safnaðarguð- feðgin, cr siðan starfar meö prestinum. Þctta fólk gæti m.a. haft samhand við heimili þar sem börn eru nýskirð og boðið foreldrum aöstoö við trúarupp- eldi þess", sagði Guömundur Þorsteinsson sóknarprestur Ar- bæjarsóknar. „Einnig gætu þeir frætt ungt fólk, sem er að stofna heimili um hin kristnu fræði”. „Starfsemi sem þessi er mik- iö stunduðá hinum Norðurlönd- unum og mun ég skýra nánar i erindi minu i hverju hún felst,” sagði Guðmundur. „Svo við förum út i svolitiö aðra sálma þá langar mig til aö spyrja, hvað þýðir synodus? Synodus þýðir prestastefna. Sem sagt þau erindi, sem haldin hafa verið I útvarpinu að undan- förnu eru I tengslum við presta- stefnuna, sem var haldin 23.-26. júnl,” sagði Guðmundur að lok- um. — HE Hér iná sjá tóma kirkjubekki, en aö áliti prestanna mætti kirkju- sókn vera betri hér á landi. 1 erindi sinu talar Guömundur um hvcrnig er hægt aö tengja betur heimiliö og kirkjuna. ► ■☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★''-★☆★*■★☆★☆★☆★☆★☆*☆+☆*☆••*.☆■*☆*☆+☆+☆★☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.