Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Mánudagur 7. júli 1975. FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knút&on Lúövik Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 fasteignasala - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGIMASALAIM REYKJftVÍK ÞórðurG. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 SIMIMER 24300 Nýja íasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546 Fasteignaþjónustan Höfum kaupendur aö góöum 2ja og 3ja her- bergja Ibúöum. Mikil út- borgun og I sumum tilfellum staögreiösla. Oft þurfa ibúö- irnar ekki aö losna fyrr en eftir 6 mánuöi til ár. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 I úsava I FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EKnvniÐuinm VOMARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson ElfiNAVÁL= SuÓurlandsbraut 10 85740 ! FASTEIGN ER FRAMTlf) 2-88-88 A0ALFASTEI6NASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆO SIMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. FASTEIGNAVER h/f Klapparmtlg 16, slmar 11411 og 12811. SJOPPA Austurstræti 17 ISilli&Valdi) slmi 26S00 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. meö kvöldsöluleyfi óskast keypt. Óöinsgötu 4. Simi 15605 |ÞURFIO ÞER HIBÝLI1 HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Shell Barbecue uppkveikjulögur fyrir glóðar og arinelda Fæst í 1 Itr. brúsum á flestum útsölu- stöðum Shell. Kviknar fljótt — Brennur hreint og lyktarlaust — Inniheldur ekki steinolíu Olíufélagið Skeljungur hf Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 —.Simi 15105 REUTER A P/ N T B Angra Rússa við hvalveiðar Fiskibátur frá San Francisco hélt úr höfn i gær með 13 menn innanborðs, en það var enginn venjulegur fiskiróður, sem haldið var i. Mennirnir ætluðu sér að reyna að aftra sovézkum hvalveiði- flota að stunda veiðar undan strönd Kaliforniu. Á þessum slóðum hafa haldið sig átta sovézk hvalveiðiskip og eitt verksmiðjuskip. En á fiskibátnum eru félagar i Greenpeace-samtökum Kanada, sem helga sig um- hverfisverndarmálum. Báts- verjar halda þvi fram, að þeir hafi bjargað átta búrhvölum i siðustu viku með þvi að þvælast fyrir hvalveiðibátunum og styggja hvalina. Svo urðu þeir að fara til hafnar vegna oliu- léysis. Bátur þeirra heitir Phyllis Cormack, en seglskútan Vega mun slást i fylgd með honum. — Vega var reyndar ein þriggja báta, sem tóku þátt i mótmæla- aðgerðum við Mururoaeyjar, þegar Frakkar gerðu þar til- raunir með kjarnorku- sprengingar. Bandarisk yfirvöld segja, að sovézku hvalveiðiskipin hagi veiðinni samkvæmt alþjóða- reglum. En Greenpeace - sam tökin halda þvi fram, að þarna við Kaliforniustrendur hafi Rússar veitt hvali, sem eru undir löglegri stærð. NÚ: Ouelle sumariistínn ásamt afsláttarseðli á kr. 500.- Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 500- . Þá fáið þér vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum. Afsiáttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. Quelle vara er gæðavara á góðu verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.