Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 11
f'Athugum hvort einhverjir af farþegum' ' rl/mcitie oatn Cnn íif n Irntvi m n/K Skýrsluvélar alþjóöalögreglunnar settar I máliö skipsins, sem Sparta kom með eru á lögregluskýrslum...^J^ B O M M I Litaspjöldin óspart á lofti í Yestmannaeyjum sem Þeir hofo skorað mörkin t þau tuttugu og niu ár sem liðin eru þann 17. júli n.k. siöan tsiand lék sinn fyrsta landsleik i knattspyrnu — gegn Danmörku á Melavellinum — hefur liðið leikið 84 landsleiki, en sá 85. verður á Laugardaisvellinum i kvöld gegn Noregi. t þessum leikjum hefur tslenzka liðið skorað 102 mörk, en fengið á sig 233. Landsliðsmark Islands niímer 100 var skoraö i leik tslands og Færeyja fyrir nokkrum dögum, og gerði það Valsmaðurinn Hörður Hilmars- son. Það var einnig Valsmaður, sem skoraði fyrsta mark tslands i landsleik — Albert Guðmundsson gerði það i öðrum landsleik ts- lendinga á Melavellinum þann 24. júll 1947. Var sá leikur gegn Norðmönnum og endaði 4:2 fyrir þá. Skoraöi Al- bert bæði mörk tslands i þeim leik. Islendingar hafa sjálfir skorað lOOaf þessum 102 mörkum sinum — tvö eru skráð sjálfsmörk — og hafa 38 menn gert þau. bar er Rikharður Jónsson langhæstur meö 17 mörk I þeim 33 landsleikj- um, sem hann lék fyrir tsland, og koma næstu menn 8 mörkum á eftir honum. Það eru þeir Akur- nesingarnir bórður Þórðarson og Matthias Hallgrimsson, sem báðir hafa skorað 9 mörk i lands- leikjum. Þeir, sem hafa skorað þessi mörk tslands, eru annars þessir: Rikharður Jónsson tA/Fram 17 Matthias Hallgrimsson 1A 9 Þórður Þórðarson ÍA 9 Hermann Gunnarsson Val/tBA G Ellert B. Schram KR 6 Þórólfur Beck KR 5 Eyleifur Hafsteinsson KR/IA 4 Teitur Þórðarson IA 4 Marteinn Geirsson Fram 3 Albert Guðmundsson Val 2 Sveinn Teitsson tA 2 Elmar Geirsson Fram 2 Tómas Pálsson tBV 2 Gunnar Guðmannsson KR 2 Þórður Jónsson tA 2 Gunnar Felixsson KR 2 Magnús Torfason tBK 2 Halldór Halldórss. Val 1 Helgi Björgvinsson IA 1 Steingrimur Björnss. tBA 1 Gunnar Gunnarsson Val 1 Sveinn Jónsson KR 1 Jón Jóhannsson tBK 1 Garðar Árnason KR 1 Helgi Númason Fram 1 Kári Ámason IBA 1 Baldvin Baldvinsson KR 1 Guðgeir Leifs. Vik/Fram 1 örn Steinsen KR 1 Björn Lárusson tA 1 örn Óskarsson tBV 1 Steinar Jóhannsson IBK 1 Asgeir Eliasson Fram 1 Kristinn BJörnsson Val 1 Ólafur Júliusson tBK 1 Jóhannes Eðvaldsson Val 1 Asgeir Sigurvinsson tBV 1 Hörður Hilmarsson Val 1 Sjálfsmörk 2 —klp— „Ég kom hingað til að sjá leik- inn við Austur-Þýzkaland og neita þvi ekki, að ég var mjög hrifinn af islenzka liðinu i þeim leik. Við sáum lika leik Vikings og FH á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og fýlgdumst þá sérstaklega vel með Guðgeiri Leifssyni, sem er mjög góður leikmaður, eins og við sáum þá. Okkur leizt ekki sem verst á Laugardalsvöllinn — hann er ekkert verri en stóru vellirnir okkar i Osló, þar sem við höfum leikið landsleiki i sumar og erum þvi óhræddir við að mæta is- lenzka liðinu á honum”. Þeir félagar sögðu okkur, að lið Sovétrikjanna, sem er þriðja lið- iði riðlinum, væri mjög gott. Þeir hafi séð sjónvarpsmyndir af leikjum þess og þar enga smá- kalla að leik. Liðið sé blandað leikmönnum úr Spartak Moskva og Dynamo Kiev og verði sú „blanda” örugglega erfið við- fangs — bæði fyrir islenzka liðið og það norska. — klp — hálfleik og staðan 1:1. Fyrsta markið kom á 9. minútu leiksins. örn Óskarsson komst upp að vita- teig KR-inga og sendi fyrir markið. Þar var fyrir KR-ingur- inn Ólafur Ólafsson og hann af- greiddi boltann i eigið mark með viðstöðulausu skoti — Mjög glæsi- lega gert, enda klappað lof i lófa af heimamönnum fyrir!! Ekki fékk þetta mark mikið á KR-ingana, þvi skömmu siðar jöfnuðu þeir. Haukur Ottesen tók þá aukaspyrnu og skaut þrumu- skoti á markið. Ársæll Sveinsson náði að verja, en hélt ekki boltan- um, sem skoppaði fyrir fætur Jó- hanns Torfasonar, sem ekki var seinn á sér að senda hann i netið. Skömmu siðar var dæmd vitaspyrna á KR. Henni mót- mæltu KR-ingarnir kröftuglega, en þögðu, þegar dómarinn fór að veifa gula spjaldinu. beir gátu lika sparað sér ómakið, þvi Frið- finnur Finnbogason sendi boltann fram hjá markinu úr spyrnunni. Þarna fór gott tækifæri Eyja- manna forgörðum og það á við- kvæmu augnabliki i leiknum. Rétt á eftir var svo Haraldi visað út af, og léku Vestmanna- eyingarnir þvi 10 það sem eftir var. Þeir áttu samt ágæt færi þrátt fyrir það — m.a. átti Sigurlás Þorleifsson skot i slá og tvívegis var skallað rétt fram hjá marki KR-inga. En á 43. minútu leiksins opnaðist vörn Eyjamanna illa, er Jóhann Torfason komst upp og sendi fyrir markið — fram hjá varnarmönnunum og Ársæli markverði — og til Atla Þórs, sem var á auðum sjó og átti auðvelt með að skora. 1 siðari hálfleik gerðist fátt markvert nema hvað mikil harka færðist i leikinn og hafði dómar- inn nóg að gera við að flauta og þrifa upp gula spjaldið. Eyja- menn voru litið lakari þótt þeir væru tiu á móti ellefu, en sluppu þó vel — a.m.k. er Jóhann Torfa- sonkomsteinn upp að marki. Þar hafði hann aðeins Ársæl Sveins- son til að glima við — og tapaði — þvi Ársæll varði meistarlega gott skot hans. Eins og fyrr segir var leikurinn mjög harður, en þó brá fyrir skemmtilegum köflum á báða bóga — en það var þegar harkan gleymdist og boltinn var látinn hafa fyrir erfiðinu, en ekki leik- mennimir. Það voru fáir, sem skáru sig úr i þessum leik — hjá KR voru það helst þeir Jóhann Torfason og Haukur Ottesen, en hjá tBV þeir Ársæll Sveinsson og örn Óskarsson. Hinir voru allir mjög svipaðir — hvorki góðir né slæmir.. —GS Met hjó Þórunn Alfreðsdóttir setti nýtt, glæsilegt tslandsmet i 400 metra fjórsundi 1 átta landa keppninni I Mallorka, sem leuk fyrir helgi. Hún synti á 5:32,1 min og stór- bætti met sitt i þessari grein, en það var 5:43,9 min — sett I siðasta mánuði. ísland hafnaði i áttunda sæti i Þórunni þessari keppni — hlaut 28 stig, og var þó nokkuð á eftir næstu þjóð, sem var Israel. Noregur sigraði i keppninni — með 151 stig — eða einu stigi meira en Skotland. tslenzku keppendurnir komust ekki framar en i 6. sæti I grein, en oftast var það 7. eða 8. sætið. — klp — Norski landsliðsþjálfarinn Kjell Schou Andersen. Ljósmynd Bjarnleif- ur. KR-ingar létu Vestmanna- eyingum eftir botnsætið sitt i 1. deildinni á sunnudaginn, er þcii sigruðu þá I miklum og hörðum leik i Eyjum. Skoruðu KR-ingar þrjú mörk i ieiknum — tvö hjá Eyjaskeggjum og eitt hjá sjálfum sér — og auk þess sluppu þeir með skrekkinn, þegar heimaliðið mis- notaði vitaspyrnu á mikilvægu augnabli ki. Mikil harka var I leiknum, og sáust bæði litaspjöld dómarans á lofti — það gula hvað eftir annað og það rauða einu sinni. Þá visaði dómarinn — Arnþór Óskarsson — sem ekki var neitt sérlega vinsæll i Eyjum eftir leikinn, Vest- mannaey ingnum Haraldi Gunnarssyni út af fyrir að bregða Atla Þór Héðinssyni heldur illi- lega, þegar Atli var að hlaupa vörnina af sér. Þá var nokkuð eftir af fyrri „Ég býst ekki við, að ieikurinn við ísland verði neitt auðveldur fyrir okkur, cnda sýnir árangur islenzka liðsins i síðustu lands- leikjum, að þarna er bæði sterkt og gott lið á ferð”, sagði annar þjálfari norska landsliðsins, Nils Arne Eggen, er við töluðum við hann um helgina, en norska liðið kom hingað á föstudag til að undirbúa sig fyrir landsleikinn á Laugardalsvellinum i kvöld. „Þetta verður leikur sem getur farið á alla vegu, en ég á ekki von á þvi að mikið verði skorað af mörkum i honum, þvi bæði liðin eru með sterka varnarmenn. Norska liðið er að minu viti mjög gott, og er talið, að norskt landslið i knattspyrnu hafi aldrei verið skipað jafn tekniskum leikmönn- um og nú. t liðinu eru allt ungir menn — meðalaldurinn er um 20 ár, enda erum við þarna að byggja upp lið framtiðarinnar. Að visu vantar okkur nú einn góðan mann, sem er Tom Lund.og munar mikið um það, þvi hann er frábær leikmað- ur.” Hinn þjálfari norska liðsins er Kjell Schou Andersen, sem var þjálfari norksa liðsins Viking, er það lék við IBV i Evrópukeppni bikarhafa fyrir nokkrum árum. Hann sagðist þekkja litillega til Islenzkrar knattspyrnu og orðið sér úti um ýmsar upplýsingar um landsliðið. Landsliðseinvaldurinn norski, Einar Jorum, er enn léttur á sér þó kom- inn sé á sextugsaldurinn. Þessi gamli landsliðskappi lék sér með norsku iandsliðsstrákunum á æfingu I gær og þá tók Bjarnleifur þessa mynd af honum. Margir muna enn eftir þvi, þegar Jorum lék hér með norska liðinu Valerengen — um 1950 — og fékk sér sæti uppi i stúku á Melavellinum, þegar einn félagi hans var rekinn af velli. Þá var heitt I glóðunum á Melavellinum. Staðan i 1. deild eftir leikina um helgina og þegar 1. deildarkeppn- in er hálfnuð. Vikingur—FH 1:0 ÍBV—KR 1:2 Akranes 7 4 2 1 15:7 10 Fram 7 5 0 2 8:3 10 Valur 7 2 3 2 8:7 7 Keflavik 7 2 2 3 5:6 6 KR 7 2 2 3 4:5 6 Vikingur 7 2 2 3 3:5 6 FH 7 2 2 3 6:14 6 ÍBV 7 1 3 2 7:9 5 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimss. Akran. 5 Guðmundur Þorbjörnss., Val 5 örn óskarsson Akran. 4 Næstu leikir: Valur—ÍBK á Laugardalsvelli á fimmtudags- kvöldið. Víkingur—tBV á laugar- dag, KR—Akranes á sunnudag og Fram—FH á mánudag. Höröur Hilmarsson — skoraði 100. markið. j , ~mm « it * hmm m erfitt er að spá um — sögðu norsku þjálfararnir um landsleik íslands og Noregs á Laugardalsvellinum í kvöld. Norðmenn hafa sigrað í þremur síðustu leikjunum við Island — þegar KR sigraði ÍBV í 1. deild á laugardaginn og sá um að skora öll þrjú mörkin í leiknum, sem endaði 2:1 1. deild 35 landsleikir? Eru það Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ leikur Matthias Hallgrims- son frá Akranesi sinn 34. lands- leik fyrir tsiand á móti Noregi i kvöld — þ.e.a.s. ef hann verður þá i liðinu, en um það er ekki vitað þegar þetta er skrifað, rétt fyrir hádegi. Með þvi nær Matthias að fara 34 eða fram úr Rikharöi Jónssyni, sem lék 33 landsleiki fyrir isiands hönd á sinum knattspyrnuferli. Ekki eru menn samt á eitt sátt- ir um það. Sumir halda þvi nefni- lega fram, að Matthias hafi leikið sinn 34. iandsleik á móti Fær- eyjum á dögunum, og aðrir að hann sé ekki enn búinn að ná þeirri tölu. Annars er taflan, sem KSÍ hefur gefið út yfir fjölda iands- leikja einstakra manna, hálf ruglingsleg. Landsleikjum Karls Hermannssonar hefur t.d. fækkað um einn nú i sumar, og á aðra hefur verið bætt leikjum. Ber mönnum t.d. ekki saman um, hvort Guðgeir Leifsson sé kominn með 23 landsleiki eða 24 eins og skýrsla KSt segir. En margir knattspyrnuunnendur halda sinar skráryfir tölur úr knattspyrnunni og eru margar þeirra vel og vandlega gerðar. — klp — Sá svarti sigraði Bandariski svertinginn, Arthur Ashe, kom mjög ó óvart i úrslita- leiknum i einliðaleik i Wimbledon- keppninniá laugardag. Gjörsigraði þá Jimmy Connors, USA, sem tal- inn var alveg öruggur með sigur — veömálin stóðu honum 7-1 i hag og aldrei fyrr i sögu Wimbledon hafa úrslit verið talin jafn örugg fyrir- fram. En Ashe kollvarpaði öllum spá- dómum — kom mótherja sinum úr jafnvægi, sigraöi með 6-1, 6-1, 5-7 og 6-4. Connors hafði ekki tapaö lotu fyrr I keppninni — Ashe hins vegar sex — en í úrslitaleiknum var hann aðeins skuggi af sjálfum sér. ! ein- liðaleik kvenna sigraði Biily Jean King, USA, i sjötta sinn — sigraöi Ivone Cawley — áður Goolagong, Astraliu, meö hreint ótrúiegum yfirburðum, 6-0 og 6-1. —hslm Tvöfalt hjá Real Real Madrid varð sigurvegari i spænsku bikarkeppninni — sigraði Atletico Madrid i úrslitaleiknum á laugardag. Ekkert mark var skoraö I leiknum — eða framleng- ingu, en' Real Madrid sigraði í vitaspyrnukeppni. Skoraði úr fjór- um af fimm vitum — Atietico úr þremur. Þar meö hefur Real sigrað bæði I deild- og bikar á Spáni og mun keppa i Evrópubikarnum næsta keppnistimabil. Atletico hins vegar i Evrópukeppni bikarhafa. —hsim. Pele Fyrsta tap Cosmos! New York Cosmos tapaði á laug- ardaginn i fyrsta skipti siðan Pele fór að leika með liöinu. Það var í Terrance i Kaliforniu, þegar Kos- mos lék við Los Angeles Aztecs. Kaliforniuliðið sigraði með 5-1 — en Pele átti heiðurinn af eina marki Cosmis. Gaf knöttinn á israelska landsliðsmanninn, Mordechai Spiegler, hjá Cosmos og hann skoraði. Það var fyrsta mark leiks- ins á 10 inin. — en þá fór Aztecs-liö- iö i gang — Uri Bannhoffer skoraði meðan annars þrennu. —hsim. Heimsmet hjá Irenu Irena Szewinska, hin 29 ára pólska húsmóðir, sem fædd er I Leningrad, bætti heimsmetið i 300 m hlaupi kvenna um hálfa sek- úndu á miklu frjálsiþróttamóti á Crystal-Palace-Ieikvanginum I Lundúnum á laugardag. trena hljóp vegalengdina á 35.7 sekúnd- um — og sigraði fyrrverandi heimsmethafa á vegalengdinni, Donnu Murrey, Bretlandi, örugg- lega — varð 12-13 metrum á undan I mark. Murrey hljóp á 37.0 sek. og Robertson, Astraliu, varð í þriðja sæti á 37.4 sek. Keppt var einnig i 300 m hlaupi karia á mótinu og þar sigraði Randale, Bandarikjunum, á 32.4 sek. Skotinn David Jenkins fékk sama tima og Chepkowony, Kenýu, varð þriðji á 33.2 sek. Ný-Sjálendingarnir Johnny Waiker og Rod Dixon reyndu við heimsmetiö i 2000 m hlaupi — en tókst ekki. Walker sigraði á 5:00.6 min. Dixon hljóp á 5:01.8 min. og heimsm ethafinn i 3000 m hindrunarhlaupi, Anders Gærderud, Sviþjóð, varð þriðji á 5:02.2 min. EM-meistarinn Alan Pascoe, Bretlandi, sigraði örugglega i 400 m grindahlaupinu á 49.0 sek. Ralpk Mann USA varðannará 49.5 sek. en Olymplumeistarinn John Akii-Bua, Uganda, varð enn að iáta sér nægja þriðja sætið — hljóp á 50.5 sek. Þá vakti mikia athygli, að Boit, Kenýa, sigraði Itick Wohlhut- er, USA, I 800 m hlaupinu. Hann hljóp á 1:48.6 mín. og Rick varð sekúndubroti á eftir. Enski strák- urinn, Ovett, varö þriðji á 1:49.3 sek. Don Quarrie, Jamaika, fór létt með 100 m hlaupið á 10.26 sek. en Williams, USA, varð annar á 10.36 sek. og Riddick, USA, þriðji á 10.4 sek. Quarrie varð einnig öruggur sigurvegari i 200 m hlaupinu á 20.2 sek. Giikes, USA, varð annar á 20.4 sek. en WiIIiams aðeins þriðji á 20.7 sek. Boyd, Ástralíu stökk 5.20 m i stangarstökki og Bull, Bretlandi, 5.00 m. Ulf Högberg, Sviþjóö, sigraði i miluhlaupi á 3:57.1 min. en Tom Hansen, Danmörku, varö annar á 3:57.3 min. og Coghlan, ír- landi, þriðji á 3:57.8 min. Koski- Vahala, Sviþjóð, sigraði i spjót- kasti með 79.66 m og Thorsland, Noregi, varö annar meö 76.02 m. Geoff Capes, Englandi, varpaði kúlu 20.53 m. —hsím. Tvö heims- met jöfnuð Peter Wenzel, Austur-Þýzka- landi, jafnaöi tvö heimsmet i milli- vigt i lyftingum á austur-þýzka meistaramótinu í Muhlhausen á föstudag. Hann jafnhenti 190 kiló og fékk samanlagt 340 kiló og jafnaði þar með heimsmet Búlgarans Nedelcho Kolev segir I Reuters- frétt frá Austur-Berlin. —hsim Þróttur vann Ólafsvík Vikingur frá Ólafsvik náöi sinum bczta leik i 2. deildinni á laugar- daginn, er liðið fékk Þrótt i heim- sókn vestur. Þrátt fyrir þaö náðist ekki stig á móti Reykjavikurliðinu, sem var of sterkt fyrir nýliðana I deildinni. En mcö svipuðum leik og þessum ættu Vikingarnir að geta náð sér i stig á móti öðrum iiöum. Þróttur sigraöi i leiknum 2:0. Fyrra markiö kom á 43. min. fyrri hálfleiks. Halldór Arason skoraöi það eftir aukaspyrnu Halldórs Bragasonar. Slðara markið kom svo, þegar 7 minútur voru eftir af leiknum — Þorvaldur Þorvaldsson var þar á ferð eftir góðan undirbúning Sverr- is Brynjólfssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.