Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 13
Visir. IVIánudagur 7. júli 1975. 13 Ertu að leita að nýjum bíl? Þessi Rolls-Royce verksmiðj- urnar í Bretlandi kynntu I fyrsta sinn opinberlega á bílasýningu í Genf í marz sitt nýjasta afkvæmi. Bill sá heitir Rolls-Royce Camarque. Útlitið er teiknað á ítaliu oe undir vélarhlifinni leynist 6,7 litra mótor sem kem- ur bilnum langt yfir 200 kiló- metra hraða á klukkustund. Eyðslan er vitanlega eftir þvi enda tekur benzintankur bilsins 107 litra af benzini. Vitanlega er allur lúxus inn- byggður og stereógræjur fylgja með án aukagjalds. Mesta nýj- ungin við bflinn er loftræstikerfi mjög fullkomið sem á sjálfvirk- an hátt heldur hita og rakastigi loftsins inni i bilnum jöfnu sama hvernig viðrar fyrir utan. Og verðið á gripnum er vart innan við 20 milljónir kominn hingað upp á klakann. Pöntun- arsiminn hjá verksmiðjunum i Englandi er (0270) 55155 ef þið viljið panta strax i dag. —JB er falur á 20 millj. Þetta er nvjasta afkvæmi Rolls-Royce. Það var þetta með afganginn... Þessi gekk til skamms tima i Póilandi: Það var i sambandi við heim- sókn flokksleiðtogans Edward Gierek til Bandarikjanna. Hann hitti Ford forseta og spurði hann: — Hversu há eru laun amer tsks verkamanns? — Um lOOOdoliarará mánuði. — Hversu mikið fer i fram- færslu? — Um 800 dollarar. — Og hvað gerir verkamaður- inn svo við þá 200 dollara, sem eftir eru? — Það er ekki okkar mál. Og nú er það Ford sem spyr pólska leiðtogann: — Hvereru laun pólsks verka- manns? — Um 2500 zloty á mánuði. — Og framfærslan? — Hún kostar 3500 zloty á mánuði. — Hvaðan fá þeir það sem á vantar? — Það er ekki okkar mál! HVAÐ VANTAR? í útileguna Látið okkur aðstoða yður öjóðum m.a. tjöld í miklu úrvali, svefnpoka, vindsængur, bakpoka, tjaldborð og stóla, kælitöskur, sjónauka og ótal margt fleira. Hvergi betra verð VEIÐIMENN Hjá okkur fáið þið allt í veiðiferðina m.a. stangir, hjól, línur, flugur, túpur, lúrur, vöðlur, veiðitöskur, léttar ogpægilegar veiðikápur og jafnvel maðkinn. Hvergi meira úrval HLEMMTORGI - SÍMI 14390 Vísir vísar ó viðskiptin Bolir, rúllukragapeysur, frottébolir með rennilás.Terylenebuxur, flauelsbuxur, indverskar skyrtur, anorakkar. V PEY5UDEILDIN Sérverslun, kjallaranum, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 10756. Póstsendum. Ullarblanda kr.3.700,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.