Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 7. júli 1975. t 2. umferð forkeppni HM f Feneyjum i fyrra kom þetta spil fyrir i leik ttaliu og USA. A AG108 VK104 ♦ 10943 *AK A KD32 A 64 V DG73 y 96 ♦ A762 4 DG8 + 5 4 D108643 A9?5 V Á852 4 K5 AG972 1 lokaða herberginu spilaði Blumenthal i norður 2 grönd eftir að vestur opnaði á 1 hjarta. Norður sagði 1 grand ogsuðurhækkaði i tvö. Norður fékk átta slagi. 1 opna her- berginu náðu þeir Belladonna og Garozzo sleggjunni á Wolff ogHamman. Eftirpass suðurs sagði vestur 1 spaða — norður pass — og austur pass. Garozzo i suður doblaði — vestur sagði pass og Bella- donna i norður vildi gjarnan spila einn spaða doblaðan — sagði pass. Austur, Hamman, sagði tvö lauf og Garozzo dobl- aði. Það varð lokasögnin. Vörn Italanna frægu brást ekki. Garozzo spilaði út trompi, sem Belladonna tók á kóng. Hann spilaði tigulfjarka til baka — og skiljanlega setti Hamman á gosann. Drap sið-1 an kóng suðurs með ás og spil- aði spaðakóng frá blindum. Belladonna tók á ás og spilaði tigulþristi! Hamman féll á bragðinu — tók á drottningu og spilaði hjarta. Garozzo tók á ás — spilaði meira hjarta og Belladonna tók á kóng. Sfðan tigultiu — fimmta slag varn- arinnar — og suður kastaði spaða. Enn tigull og suður yf- irtrompaði áttu austurs. Spaði á drottningu blinds — og laufi spilað. Belladonna tók á ás og spilaði spaða þannig, að Gar- ozzo fékk slag á laufagosa. 800 til Italiu eða 12 punktar fyrir A skákmóti í Malaga 1970 kom þessi staða . upp i skák Cordovil, sem hafði hvitt og átti leik, og Schaufelberger. 22. Rxb3 — Hxa2 23. h5 — Ha4 24. Hdfl — e5 25. fxg7 — Rxg7 26. g6! — exd4 27. gxf7+ — Kh8 28. Bh6 — Bf6! 29. Bxg7+ — Bxg7 30. Hhgl — Bc6! 31. Hg4 — Ha7 32. h6 — Be5 og hvitur féll á tíma. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. júli er i Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. UTIVISTARFERÐIR Noregsferð 25.-28. júli. Fjögurra daga ferð til Tromsö. Beint flug báðar leiðir. Gisting á hóteli m/morgunmat. Bátsferð. Gönguferðir um fjöll og dali. Verð 33.000 kr. — tJtivist, Lækj^rgö.tu 6, simi 14606. Miðvikudagur 9. júli kl. 8. Ferð I Þórsmörk. — Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar 19533 — 11798. Farfugladeild Reykja- vikur. Sumarleyfisferð- ir. 13.-26. júli. Um Kjalveg, Akur- eyri, Mývatn, öskju, Sprengi- sand, Landmannalaugar, og Edldgjá. Verö kr. 17.900. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusött fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aögerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimskirkju verður i sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er i Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Munið frímerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins Hafnarstræti 5. ■ Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir uppiýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipuiagningu ieiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BtJSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 368L4. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingarmánud. til föstud. kl. 10- 12 I sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld i Dóm- kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu'29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. □ □AG | Q KVÖLD! Q □AG | Q KVÖLD | Utvarp kl. 20.30: Samtíningur um Eskimóa — Ási í Bœ flytur frásöguþátt „Þetta er lestur upp úr bók minni „Grann- inn i vestri”, sem var gefin út árið 1970. Fjallar hún einkum um lifnaðarhætti og siði Eskimóa fyrr og sið- ar”, sagði Ási i Bæ, þegar við töluðum við hann fyrir helgina. En þá var Asi einmitt nýkom- inn frá Grænlandi, en þar hafði hann verið á ráðstefnu, sem þingaði m.a. um þjóðfélagsleg vandamál Grænlendinga i dag. „Tildrögin að bók minni um Eskimóa voru þau, að ég var á Grænlandi sumarið ’69 og vann við að steypa blokkir fyrir danskt verktakafyrirtæki. Kynntist ég þá landi og þjóð og varð mjög hrifinn af þessu sér- deilis indæla fólki. Eskimóar eru mjög merki- leg þjóö. Þeir hafa m.a. fundið upp kajakinn, snjóhúsið, klæði, sem verja fólk fyrir óheyrileg- um kulda. — Það má heita kraftaverk, að fólk skuli hafa getað lifað við þær aðstæður, sem Eskimóar lifðu viö I fjögur þúsund ár. Visindamenn eru nú að rannsaka hvernig þeir hafa get- að komizt af við þessar erfiðu aðstæður. En Eskimóar eru mjög snjallir við að aölaga sig hinum erfiðustu aðstæðum.” —HE A*í í Bœ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.