Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 8
Vlsir. Mánudagur 28. júll 1975. SmG&OW NÝ ÞJÓNUSTA Hljómplötur Útvegum hvaða hljómplötur • og tónbönd sem fáanleg eru í U.S.A. á mjög stuttum tíma. Enginn aukakostnaður. psreindstæki Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag! Glæsibse. Sim -11915 SKODA 'oo/iio verÖ frá kr. 655.000.- Verð tíl öryrkja 480.000.- Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. i nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu á 100 km. Um varahlutaþjónustu okkar nægir að segja hana „frábæra '. Hún rís vel undir því. TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/F Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Simi 42600 Shell Barbecue uppkveikjulögur fyrir glóóar og arinelda Fæst í 1 Itr. brúsum á flestum útsölu- stöðum Shell. Kviknar fljótt — Brennur hreint og lyktarlaust — Inniheldur ekki steinolíu Olíufélagið Skeljungur hf | VELJUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IDNAÐ | Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,.13126 Hve lengi viltu biöa eftir fréttunum? Mhu fá þatr htim til |iin samda'jíurs? K<V.i > iltu hiðn til narsta moryuns? VÍSIR fl\ tur frcttirdaj>sinsídau! VISIR flytur helgar fréttirnar á mánu- dögum . Dcrí fyrrenönnur dagblnð. (CifÍNl jskrifvndtirf Fyrstur meó fréttimar vlsm Fýrstur meó fréttiruar vism I shijidi 0LSARAR GEFA KIRKJU- GLUGGA „Þorpsbúar hafa gefiö vel helming byggingarkostnaðar viö kirkjuna,” sagði Alexander Stefánsson, oddviti i Ólafs- vlk, en þar voru um síðustu helgi vigðir nýir kirkjugluggar. Kirkjugluggarnir eru eitt slö- asta verk listakonunnar Gerðar Helgadóttur. Þeir eru tveir og um 6metrar á hæð. Gluggarnir eru ó- vanalega bjartir, þar sem venju- legu ólituðu gleri er skotið inn i hverja rúðu. Við athöfnina I kirkjunni kom fram, aö listakonan hófst ekki handa um gerð glugganna fyrr en hún var orðin fársjúk og fékk aldrei augum litið listaverkið á þessum stað. Greitt var fyrir gluggana með frjálsum framlögum ólafsvikur- búa. A rúmum tveimur mánuðum söfnuðust um 1,6 milljónir króna. Mun það vera einsdæmi hversu þorpsbúar sýna kirkjubygging- unni mikinn velvilja. Kirkjan i Ólafsvik er 8 ára gömul og er hún var vigð hafði verið gefið til henn- ar 4,8 milljónir, en byggingar- kostnaður var 8,7 milljónir. Þá hafa margir einstaklingar gefið stórgjafir, má sem dæmi nefna pipuorgelið og kirkjuklukk- urnar. t maí siðastliönum voru til i gluggasjóði um 400 þúsund krón- ur og lá þá fyrir lokatilboð frá fyrirtæki Oidtmann bræöra i Þýzkalandi. Það hljóðaöi upp á rúmar 2 milljónir króna. Var þá ákveðið að leita til allra einstak- linga og fyrirtækja i þorpinu. Undirtektir voru mjög góðar og náöist að safna þvi sem upp á vantaði. Stórframlög bárust frá ýmsum aðilum. Má nefna 600 þúsund krónur frá Hraðfrystihúsi Ólafsvikur. Þar sem fulltrúar þýzka fyrir- tækisins komu til lands vegna uppsetningar glugganna, var rætt við þá um smiði hliðarglugga i kirkjuna. Tókust munnlegir samningar við þá og munu þvi Ólsarar brátt hefja aðra söfnun. —B.A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.