Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 28. júll 1975. Þaö verður orðið dimmt þegar við komum að ánni, sagði Valþór. Og þá verður flóð i henni. ' En ég þekki leið yfir I Copr 1949 ídgar Rice Burroughs. Inc — TmReg U S Pal OH 7 f/h Distr by United Feuture Svndicate. Inc. saman þrömmuðu þeir áfram i rigningunni, þar til beljandi fljót stöðvaði þá. Venjulega er þetta aðeins um fet á dýpt, sagði Valþór. Það hlýtur að vera ein þrjú fet núna. Það |enn dýpra langt um liður, Tarzan. Við skulum fara yfir strax, meðan það er fært. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 8 og 11. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 d eigninni Melás 2, Garðahreppi, þinglesin eign Krist- jáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eiguinni sjálfri miðvikudaginn 20. júlf 1975 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 21., 23. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á eigninni Mávahraun 9, Hafnarfirði, þinglesin eign Hjördisar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júli 1975, kl. 13.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Tilboð óskast i framkvæmdir við byggingu heilsugæzlustöðvar á Dalvik. Innifalið i útboði er að skila byggingunni fokheldri auk múrhúðunar að utan. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. ágúst kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS o BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Bldðburðar- börn óskast Vesturgðtu VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Ryðvarnartilboð ársins Veitum 15% afslátt af ryðvörn auk hreins- unar á vél og vélarhúsi. Pantið tima strax. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. FVrstui* meö ¥T¥ fréttimar * Slagsmálahundarnir Sprenghlægileg ný itölsk-amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ Leiöin til vitis Þau Stephen Boyd, Jean Seberg, James Mason og Curt Jurgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyniþjónustunnar og glima við eiturlyfjahringsem talinn er eiga höfuðstöðvar i Pakistan en þar er myndin tekin að mestu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Breezy Aðalhlutverk William Halden og Kay Lenz. .'ýnd kl. 9. GAMLA BÍÓ REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Hreint \ T^land I fagurt I land I LANDVERND .Verjum gBgróöur verndumi land OTJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.