Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 28.07.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 28. júli 1975. Hvenær tókstu eftir s T Þvl? 'N Hæ, Sandra Jamm " Dæ’n, Siggi. > Var mótorhjólinu ^ þlnu stolið? > Þegar \ég reyndi_ 'aðsetjasf ( á það, , > he he ( he Það liggur við að ég \ öfundi aumingja einmana konurnar sem húka heima og hafa --------7 engan að Á rr ^ '~-i' tala við! ) SIGGI SIXPEIMSARI BRIDGí F e r ð i r u m verzlunarmannahelgina: Föstudagur 1/8 kl. 20. 1. Þórsmörk. Verð kr. 4.600,-. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Verð kr. 4.600,-. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. Verð kr. 4.600,-. 4. Skaftafell. Verð kr. 4.600,-. Laugardagur 2/8. Kl. 8.00 Snæfellsnes. Verð kr. 4.200,-. K. 8.00 Hveravellir — Kerling- arfjöll. Verð kr. 3.600,-. Kl. 14.00 Þórsmörk. Verð kr. 3.600. Farmiðar á skrifstofunni. Ferða- félag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Sunnudagur 27. júli: Gönguferðin er um Úlfarsfell og Hafravatn. Brottför kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 500. Farmiðar við bilinn. Miðvikudagur 30. júli kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir. Um verzlunarmannahelgi: 1. Þórsmörk — Goðaland.Gengið á Fimmvörðuháls, útigöngu- höfða og viðar. Fararstjóri: Jón 1. Bjarnason. 2. Gæsavötn — Vatnajökuil. Far- ið með snjóbilum á Bárðartungu og Grimsvötn. Gengið á Trölla- dyngju og i Vonarskarð. Farar- stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. 3. Vestmannaeyjar. Flogið báðar leiðir. Bilferð um Heimaey, báts- ferð kringum Heimaey. Göngu- ferðir. Fararstjóri: Friðrik Dani- elsson. 4. Einhyrningsflatir — Markar- fljótsgljúfur. Ekið inn að Ein- hyrningi og ekið og gengið þaðan með hinum stórfenglegu Markar- fljótsgljúfrum og svæðin austan Tindfjalla. Nýtt ferðamannaland. Fararstjóri: Tryggvi Halldórs- son. 5. Strandir. Ekið og gengið um nyrztu byggðu svæði Stranda- sýslu. Stórfenglegt landslag. Far- arstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. 20. f5! —e5 21.Rxe5! —g5 22. Dxh5—Hb7 23. Rg6—Rxg6 24. Dxg64—-Kh8 25. e5—Hg7 26.Dh6+ og svartur gafst upp. W Austan gola og rigning I fyrstu, en styttir upp siðdegis með norðaustan golu. Hiti 9—11 stig. stjórnar umrœðuþœtti i útvarpssal LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 25.-31. júli er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166^ slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Iiitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. A þýzka meistaramótinu 1960 kom þessi staða upp i skák Wolfgang Schmidt, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Guski. Útfœrslan og hugsanlegir undanþágusamninga. — Árni Gunnarsson fréttamaður Arni Gunnarsson fær til fundar við sig I útvarpssal fulltrúa stærstu Rjórnmálaflokkanna. V kvöld fara fram fyrstu opinberu um- ræðurnar um útfærslu landhelginnar í 200 milur/ eftir að reglugerðin um þetta efni var gefin út. Arni Gunnarsson, frétta- maður, stjórnar umræðunum. Þátttakendur i þeim eru full- trúar stærstu stjórnmálaflokk- anna. Af hálfu Samtakanna er Karvel Pálmason, Lúðvik Jósepsson, Alþýðubandalag, Benedikt Gröndal, Alþýðuflokk- ur, og Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra af hálfu Sjálfstæðisflokksins, ólafur Jó- hannesson eða Þórarinn Þórarinsson af hálfu Fram- sóknarflokksins. Spurningarnar, sem Arni Gunnarsson ætlar m.a. að leggja fyrir stjórnmála- mennina, er hver afstaða flokk- anna sé til útfærslu landhelginn- ar, hvort einhugur hafi rikt inn- an hvers flokks um útfærsluna. Einnig ætlar hann að spyrja um afstöðu flokkanna til hugsan- legra samninga hvort leyfðar verði veiðar innan 50 milnanna eða milli 50 og 200 mílnanna. Hvað verði gert, ef ekki verða gerðir samningar. Hvernig hyggjast Islendingar verja landhelgina? Og margt fleira verður að sjálfsögðu spurt um. —HE Útvarp kl. 20,30: Sjö á öðru borðinu — fjórir á hinu. Spilið.kom fyrir á Norðurlandamótinu i Osló 1964 og Finnarnir Kajaste og Gut- hwert voru vesturs-austurs. A AD864 y AK76 4 KG6 * Á með s A K3 ¥ D98532 ♦ AD7 * 1096 Austur gaf og sagnir gengu þannig: Vestur Austur pass 1 spaði 2 hjörtu 6 hjörtu 7 hjörtu pass Guthwert i austur hækkaði i sjö hjörtu og það virðist nokk- uð hörð sögn — en hann hafði sýnt 9-10 punkta með tveimur hjörtum — og átti þrjú lykil- spil, sem verja alslemmuna, spaðakóng, hjartadrottningu og tigulás. Félagi hansi vestur gat varla reiknað með nema tveimur þeirra — svo að al- slemman á talsvert mikinn rétt á sér. Þrettán slagir voru auðveldir. Þegar Danir voru með spil austurs-vesturs voru þeir heldur betur rólegir — stönzuðu i fjórum spöðum og fengu 12 slagi. Sálarrannsókna félag tslands: Félagið gengst fyrir ferð á Al- þjóðamót sálarrannsóknaféllaga, sem haldið verður i London, dag- ana 6.—12. september nk. Upplýs- ingar i sima 20653 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. Stjórnin. I.O.G.T.: Félagskonur, vinsam- lega athugið. Tekið á móti form- kökum og kleinum fyrir Galta- lækjamótið fimmtudag kl. 20:30—22.00 I Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. BJ Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Kjarvalsstaðir. Sýning ' á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Mínningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hagðar- garði 54, simi 37392^ Magnús Þóyarinsson, Álfheimum 48, simi. 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- Minningarpjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Ferðafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.