Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 6
SUNNUDAGUR 4. september 19fi6 TÍMINN KAUPMANNAHÖ'FN NEW YORK GLASGOW FASTAR ÁÆTLUNARERÐIR FRÁ ÍSLANDI Sömu fargjöld til Evrópu og hjá íslenzku flugfélögun- um. Eingöngu flogíð með fullkomnustu þotum. Öll fargjöld greiðast með íslenzkum krónum, hvort sem farið er til Glasgow eða umhverfis hnöttinn. Fram- haldsflug með PAN AMERICAN til 114 borga í 86 löndum heims. HAUSTFARGJÖLDIN: Þann 15. sept. n.k. ganga í gildi hin hagsfæðu HAUSTFARGJÖLD með PAN AMERICAN — bæði til New York og fjölmargra Evrópuborga Þá ganga f gildi hin svokölluðu ,,14—21 dags"fargjöld tll New York. Eftir þann tíma kostar aðeins 8009,00 kr. til New York fram og til baka. Þá lækkar t. d. Kaup- mannahafnarfargjaldið úr kr. 8018,00 í kr. 6330,00 báðar lelðir. PAN AM —ÞÆGINDI PAN AM — ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI JUIar nánari npplýsingar veila: ' PAM AMERICANá íslandi og lerðaskrifsloíurnar. ZVIVtE REGA.tM' AÐALUMBOD G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SIMAR10275 11644 / Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi urvals tóbaksblanda rétt... bragfet bezt. Geymist 44% lengnr ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI \// 1-8823 /}\ Atvinnurekendur. SpariS tíma og peninga — lótið okkur flytjo viSgerðarmenn ySar og varohluti, örugg þjónusta. FLUGSÝN BnQlifl »E1MSFRÆG anriLII Rafmagnstæki Hrærivélar — Steikarpönnur — Brauðristar Hárþurrkur — Háfjallasólir. Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. I BRAUN umboðið RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF., Skólavörðustig 3 Reykjavík DREKKID EFTIRMIÐDAGSKAFFIÐ I REYKJADAL I DAG Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. kvennadeildin, efnir til kaffisölu i dag kl. 15 í barnaheimili félags ins, REYJADAL, MOSFELLSSVEIT. Sundlaug á staðnum. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 14.15 og 15-30 og frá Reykjadal kl. 18. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.