Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 4
 FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Forskóti fyrir prentnám Verklegt forskólanám í premtiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík að öllu forfallalausu um miðjan september n.k. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, og einnig þeim nemendum, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans fyrir 20. sept. n.k. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýs- ingar vierða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík, Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. SKOR A A á börn og fullorána HiÖ þægilega lag, asamt sterkum sola, og vönduSum frágangi, gera þá að mest seldu skólaskónum í ár. HEPPILEGIR SKÖR FYRIR HEILBRIGÐA FÆTUR. UTSÓLDSTAÐIR: SIS Austurstræti KRON Skólavörðustíg Skóverzlun Péturs Andréssonar Skóbúðin Laugaveg 38 SkóbúS Pórðar Pctorssonar Steinar Waage Domus Medica Skóhornið Hrísateig Skóbúðin h.f., Keflavík Staðarfell Akranesi Skóv. Leós h.f., ísafirði og í Kaupfélögunum um tand attt FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvlnnurekendur: Sporlð tlma og penlnga — látið okkur flytja vlSgerBormenn y8or og vorohlutl, öruao þjðnusta. FLUGSYN Utsalan ER Á SNORRA- BRAUTINNI ÞESSA VIKU. E L F U R Snorrabraut 38. TIL LEIGU í SANDGERÐI Tvö herbergi og eldhús, ef vill til leigu í Sandgerði Húsaleiga eftir samkomu- komulagi. Væri gott fyrir utanbæjarfólk, sem kæmi að fá sér atvinnu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Góð skilyrði”. ORÐSENDING FRÁ F.Í.B. Félagsmerki Félags íslenzkra bifreiðaeigenda úr málmi eru aftur fáanleg. Pantanir óskast sóttar sem fyrst . Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Stúlkur, sem læra vilja gæzlu og umönnun vangef- inna geta komizt að i slíkt nám á Kópavogshæli í haust Laun verða greidd um námstímann. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og forstöðumaður. Símar 41504 og heima 41505. Reykjavík, 6 .september 1966, Skrifstofa rí^isspítalanna. TIMINN MIÐVIKUDAGUR 7. september 1966 Létt rénmir /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.