Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 12
12 (ÞRÓTTiR Kemst ísland ekki í lokakeppni HM? TÍMINN iÞROTTIR MBDVIKUDAGTOl 7. september 1966 Alf — Reykjavík. — Um helgina var háð í Kaupmannahöfn ráð stefna alþjóðahandknattleikssam bandsins, og sátu hana fyrir ís- lands hönd þeir Ásbjörn Sigur- jónsson og Valgeir Arsælsson úr A-Þýzkaland hlautflest gull-verðlauo A-Þýzkaland hlaut flest guílverðlaun á EM, sem lauk í Budapest um helg- ina, eða 8 talsins. Á laugar- dag var keppt í 5 grein- um og varð þá Rússinn .Kundisky Kvrópumeistari í 3000 m hindrunarhlaupi á 8:26,0 mín. Ungverjinn Framhald á bls. 14 stjórn HSÍ. Ymis mál voru íekiu fyrir á þessari ráðstefnu, sem varða lokakeppni HM, m.a. skýrir danska blaSið „Politiken" frá því, að skipaðir hafi verið dómarar á leikina. Það vekur athygli, að gengið er út frá því sem vísu, að Túnis verði með í lokakeppninni, og á vestur-þýzkur dómari að dæma leik Danmerkur og Túnis. Eins og kunnugt er, þótti mjög ólíklegt, að Túnis yrði með í lokakeppn- inni vegna fjárhagsörðugleika — og kom stenklega til greina, að ísland hlyti sæti þess í loka- keppninni. En eftir þessum frétt um að dæma, virðist Túnis ætla að vera með og þessi möguleiki því útilokaður. í annan stað kom einnig tíl greina, að Kandamenn drægju lið sitt til baka, en Kanadamenn eru í riðli með Rúmenum, heims meisturunum, Þjóðverjum og Rúss um, langsterkasti riðillinn, en ekki er vitað ennþá, hvað úr verður. Einn bezti kúlukastari veraldar til Islands f kvöld er væntanlegur til ís- lands bandaríski frjálsíþrótta- maðurinn Neal Steinhauer, sem unnið hefur það afrek að kasta kúlu 20,44 metra, en það er annar bezti árangur, sem ná'ðst hefur í þessari íþróttagrein. Steinhauer kemur hingað frá, Svíþjó'o' og mun dvcljast hér næsíu daga óg veita 'ísl'. kösturum tii- sögn. Og ef til vill mun Stein- hauer taka þátt í keppni hér, en ekki hefur verið gengið endanlega frá þvi eniiþá. Kampavínið freyddi i hvert' skipti, sem Fram skoraði mark Fram í 1. deild á nýjan leik I. Alf — Reykjavík. — Fram er komið í 1. deild á nýjan leik eftir eins árs dvöl í 2. deild, og þar með verða Rvíkurfélögin í 1. deild 1967 jafnmörg og þau voru í ár. Fram vann Breiðablík í úrslitaleik sl. sunnudag með 3:0 í tilþrifalitl- nm leik. Hins vegar sýndu áhorf endur öllu meiri tilþrif, og í hvert Selfyssing- ar sigruðu í 3. deild Á sunnudaginn fór fram á Sauð árkróki úrslitaleikurinn í 3. deild í fslandsmótinu í knattspyrnu milli UMS Skagafjarðar og UMF Selfoss. Leikar fóru svo, að Sel- fyssingar sigruðu með 2-1, en í hálfleik var staðan -1-1. Leika Sel fyssingar því í 2. deild næsta ár. skipti, sem Fram skoraði, freyddi kampavín úr flöskum, sem nokkr- ir „hugvitsamir" áhangendur fé- lagsins höfðu með s'ér á völlinn. Þrátt fyrir, að Fram væri greini lega sterkari aðilinn, gerðu Breiða bliksmenn Frömurum lífið erfitt og tókst að trufla sóknarieik þeirra með því að setja menn „til höfuðs" útherjunum. Var næsta óvenjuleg sjón að sjá, hvernig þeir voru eltir á röndum allan leiktímann, sérstaklega h. útherji Fram, Einar Árnason, sem ekki fékk stundlegan frið. Þ&ssi leikaðferð Breiðabliks kom flatt upp á leikmenn Fram, sem ekkert svar virtust eiga við henni. Og í staðinn fyrir að hagn ast á henni, með tíðum skipting- um miðherja og útherja, léku þeir allt of mikið inni á miðjunni og gerðu Breiðabliksvörninni léttara fyrr. Breiðablik hefði tæplega getað unnið leikinn með þessari Ieik- aðferð, enda var hún óbeint á kostnað sóknarinnar. Og svo virt ist sem Breiðablik keppti ein- $ * *¦ ^4vJ£>.:X:í: :<¦'•.. .¦¦.:..'^-Í9^.:---... ¦ .¦$fo&*77??':-sZfr/&&Í8SB&-j& jSS»k Þessir þrír léku með liði Frakka í HM. Myndin var tekin á KR-vellinum í gær, en þar æfð'u Frakkarnir. KR mætír frönsku meistur- unum frá Nuntes í Alf—Reykjavík. í kvöld, miðvikudagskvöld, leika KR og frönsku meistararnir frá Nantes fyrri leik sinn í Evrópubik arkcppninni. Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 19 stundvíslega. Dómari verður Rolf Hansen frá Noregí. íþróttasíðan náði í gær tali af Guðbirni Jónssyni, þjálfara KR, og fékk gefið upp KR-liðið, sem leika á í kvöld en það verður b^n ig skipað, talið frá markverði til vinstri therja: Guðmundur Péturs- son, Kristínn Jónsson, Óskar Sig urðsson, Þórður Jónsson, Ársæll Kjartansson, Ellert Sehram, Ey- leifiur Hafsteinsson, Baldvin Bald- vinsson, Gunnar Felixsoij og Hörð ur Markán. Þegar við spurðum Guðbjörn, hvernig leikurinn legðist í hann, svaraði hann því til, að enginn leik ur væri fyrirfram tapaður, og KR- ingar mundu reyna sitt bezta í 'ktvöld. Eins og fyrr segir, hefst leik- urinn klukkan 19 — ath. breyttan tíma. Það má búaist við góðri knatt spyrnu, enda er lið Nantes nær eingöngu skipað frönskum lands- liðsmönnum, og lébu þrfr Hws mamna með franska liðinu í nýaf- staðinni heimsmeistarakeppni. Skagamenn fangu slæma útreið á heimavelli sínum Skagamenn fengu slæma útreið á heimavelli sínum á sunnudags- ínn, þegar þeir mættu Akureyring um í síðari lciknum í 1. deild. Sjö sinnum í leiknum varð hinn ungi Akranesmarkvörður, Einar Guðleifss.";að horfa á eftir knettin um í markið, en SkaSamenn skor uðu einungis tvö mörk. Yfirburðir Akureyringa voru al gerir í fyrri hálfleik, og tókst þeim þá að skora 5 mörk (Kári og Skúli 2 hvor og Valsteinn 1.) Og í byrjun síðari hálfleiks skoraði Magnús Jónatansson 6. mark Ak- ureyrar. Þá loksins tókst Skaga- mönnum að skjótast inn á milli og skoraði Guðjón fyrra mark þeirra. Skömmu síðar var dæmd vítaspyrna á Akureyri, sem Rík- harður framkvæmdi, en Samúeli í Akureyrarmarkinu tókst aS vérja. Síðasta mark Akureyrar, 7. mark ið, skoraði Steingrímur Björns son, en síðasta mark leiksins skoraði Haraldur Sturlaugsson fyr Akranes. Yfirburðir Akureyrar í þessum leik vöru meiri en reiknað hafði verið með, Akureyri er nú með 12 stig. Því er ekki að leyna, að Akra nessliðið hefur veriS í aftúrför í sumar, og má raunar þakka fyrir Fremhald á bls. 15. Sigurvegarar Fram í 2. deild: Fremri rðð frá frá vinstri: Erlendur Magnússon, Helgi Númason, Elmar Geirs son, Hrafnkell Þorkelsson, Einar Árnason, Baldur Scheving og Ólafur Ólafsson. Aftari röð: Karl Guð'mundsson, þjálfari, Ásgeir Sigursson, Hrannar Haraldsson, Anton Bjarnason, Þorbergur Atlason, Sigurður 'Friðriksson, - Hrelnn Elliö'ason, Sigurður Einarsson og Jóhannes Atlason (Tímamynd Bjarnleifur) göngu að því að eyðileggja sókn- ina hjá Fram með það fyrir aug- um að fá sem fæst mörk á sig, a.m.k. i fyrri hálfleik, þrátt fyrir þunga sókn Fram, en seint í hálf leiknum fauk sú von út í veður og ísfirðingar sigr- 'iðu KR b með 2: Á laugardaginn léku KR b 0,3 ísafjörður í Bikarkeppni KSÍ. Fór leikurinn fram á Melavellinum og lauk með eins marks sigri ís- firðinga, 2-1. vind, þegar dómarinn, Baldur Þórðarson, dæmdi víti á Breiða- blik. Ebnari Geirssyni, v. útherja Fram, var brugðið út við víta- teigshorn — og Baldur var fljótnr að benda á vitapunktinn. Strang ur dómur, en átti þó rétt á sér, þar sem Breiðabliksmenn höfðu leikið þennan sama leik fyrr í hálfleiknum, án þess að nokkuð værii dæmt. Helgi Númason skor- aði örugglega úr vítaspyrnunni. í síðari hálfleik bætti Fram tveimur mörkum við og var Hreinn Elliðason að verki í bæði skiptin. Fyrra markið skoraði hann um miðjan hálfleikinn eftir Fremhald á bls. 15. Guliverar í risalandi S.l. laugardag mættust Fram og FH í ánnað skipti i úrslitaleik í landsmóti 5. flokks (12 ára drengir og fngri) og aftur varð jafn- tefli, 0:0, og verða liðin því að heyja þriðja úrslitaleik- inn. Fremhald á bls. 15. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.