Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1966, Blaðsíða 13
MEDVIKUDAGUR 7. september 1966 TÍMINN 13 MJÓLKURUMBÚÐIR HÚSMÆÐUR! IÐNlSÝNINGIN W í tilefn umbúðadags Iðnsýningarínnar sýnum við hinar vinsælu 10 lítra mjólkurumbúðir, sem notaðar eru á Akureyri og Húsavík. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h. f. sýningarstúka 379 SJÚKRAHÚS - MÖTUNEYTI - VEITINGASTAÐIR r SKIP i og aðrir, sem nota ófitusprengda brúsamjólk. í tilefni umbúðadags Iðnsýningarinnar sýnum við 25 lítra mjólkurumbúð ir, sem notaðar eru á Keflavíkurflugvelli. Þessar umbúðir leysa brúsana af hólmi auk þess, sem mjólkin í þeim er fitusprengd og sezt ekki til. Sérstak- ir kæliskápar eru f ramleiddir fyrir 25-50 og 75 lítra umbúðir. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR h. f. sýningarstúka 379 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Umsó.knir tun skólavist þurfa að hafa borizt fyr- ir 20. sept. Kennt verður á þessi hljóðfæri: Píanó, orgel, gítar, slagverk, fiðlu, selló ,flautu, klarinettu trompet hom hásúnu saxophon túbu o.fl. Innritun fer fram í Félagsheimilinu Kópavogi milli kl. 5 — 7 alla virka daga sími 41066. Skólastjóri SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og tnn- legg eftir máli. Hef eínnig tilbúna barnaskó, með og án innleggs. Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Simi 18893. íbúð óskast Sænskur tæknifræðingur óskar eftir 3—i her- bergja íbúð strax. Nánari upplýsingar hjá póst- og símsSnálastjórninni í síma 1 10 00. a 4SE- RAFLA GNAMEISTARAR Eins og áður erum vér vel birgir af alls konar vörum til raflagna. Afgreiðsla nákvæm. Verð við hæfi. Sendum gegn póstkröfu. KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI SÍMI 21-400 (15 LÍNUR) 1 KIII SKAL KIÖRVIÐUR IIÐNSYNINGIN 19661 Opnuð 30- ágúst — opin í tvær vikur. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 aHa daga- Kaupstefnan allan daginn. 9. dagur sýningarinnar. Dagur umbúðaiðnaðarins. Veitingar á staðnum Barnagæzla frá kl 5 til 8. K OM I Ð SKOÐIÐ KAUPIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.