Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 10
Vísir. Mámidagur 11. ágúst 1975 Vlsir. Mánudagur 11. ágúst 1975 11 Vmsjón: Kjartan L. Páhson Blikarnir halda forustunni ... Breiðablik heldur áfram að sigra — og sigra stórt — i 2. deildinni. A laugardaginn fengu Völsungar frá Hiísavlk aö kenna á þeim I Kópavoginum og sluppu vel frá þeim leik meo 5:1 tap. thálfleik var staðan 2:0 fyrir Breiðablik og haföi pá Þór Hreiöarsson skoraði baeoi mörk- in. í þeim siöari bætti GIsli Sigurösson marki fljótlega við, en Magnús Hreiðarsson minnk- aði bilið fyrir Völsung I 3:1. Þá kom Hinrik Þórhalls með fjdrða mark Blikanna og Heiðar Breiðfjörðþað fimmta og siðasta rétt fyrir leikslok. Mörk Blikanna hefðu getað verið enn fleiri en þetta — þeir voru bæði óheppnir og klaufskir við mörkin — og einnig var ólafur Magnússon, markvörður VÖlsunga, þeim oft erfiður viöfangs. •••Armann í síðasta stráið ... t heldur slökum knattspyrnuleik — hvernig sem á hann var horft — sigraði Armann Reyni frá Arskógsströnd 12. deild á Melavell- inuiu á iaugardaginn með einu marki gegn engu. Markið kom snemma I fyrri hálfleik og var þar að verki körfuknattleiksmaðurinn úr tS, Ingi Stefánsson, meö göðum skalla eftir vel tekna hornspyrnu Jóns Hermannssonar. Armenningarnir voru betri fyrstu mlnút- urnar, en eftir markið hvarf allur glans af þeim og léku svipaða „knattspymu" og norð- anmennirnir það sem eftir var leiksins. Armenningar halda enn I hálmstráið að komastupp i 1. deild — hljóta fyrsta eða ann- að sætið í deildinni — en það ræðst í næstu leikjum, og þá ekki sizt i leik Selfoss og Þrótt- ar á Selfossi i kvöld. ... en Víking arnir í lítið sem ekkert AHt útlit er fyrir, að Vikingur frá ölafsvlk fái þann vafasama heiður að hljóta neðsta sætiði"2. deild I ár. Ekki þarf það þd endilega að þýða fall — þvl að vegna fjölgunnar I deildinni næsta ár, fær neðsta liðið I 2. deild tækifæri til að halda sætinu með aukaleik við liðið sem verður i öðru sæti i úrslitakeppninni i 3. deiid. Vlkingarnir fengu heldur slæma dtreið hjá Haukum úr Hafnarfiröi á ólafsvik á laugar- daginn. Þeir töpuðu þeim leik með fimm mörkum gegn einu — og skoruðu sitt eina mark, þegar Haukarnir voru komnir I 5:0. Markið gerði landsliðsmaðurinn fyrrverandi Asgeir Eltasson, en mörk Haukanna þeir Loftur Eyjólfsson 2, Guðmundur Sigmarsson 2 og ólafur Torfason 1. „Sá gamli kom KA í úrslitin „Gamli maðurinn I KA-Iiðinu", Jón Stefánsson, sem nú er að nálgast fertugt, tryggði KA sæti I úrslitakeppninni 13. deild á laugardaginn, er hann skoraði eina markið I úrslitaleiknum I riölinum á milli KA og KS á Siglufirði. Hitt Akureyrarliðið — Þór — sigraöi einnig Islnum leik um helgina — vann UMSE 3:1 — en hafði áður tryggt sér sæti I úrslitakeppn- inni. Viðir dr Garði og Stjarnan, Garðahreppi, gerðu jafntefli I sínum leik — 1:1 — og tryggði Stjarnan sér þar með sætiö I úrslitakeppn- inni, sem hefst um aðra helgi. önnur lið, áem hafa komizt í úrslitakeppnina eru Fylkir, isafjörður, Þróttur, Neskaupstað og annað hvort Einherji eða Austri, en þau eru jöfn að stigum og þurfa að leika aukaleik um sætið I úrslitakeppninni syðra. ## SKAGAMENN TÓKU FRAM SPARISPILIÐ — og héldu síðan sýningu í leiknum við Vestmannaeyinga á Skipaskaga í gœr — En hvað gera þeir á móti Fram um nœstu helgi? Akurnesingar létu Vestmanna- eyinga ekki trufla sig neitt i að ná stóra takmarkinu i ár — íslands- meistaratitlinum — er þeir fengu þá I heimsókn á Skipaskaga i gær. Þeir afgreiddu þá létt — 4:0 og gátu hæglega sent þá aftur heim til Eyja með enn stærri tölu á bakinu, slikir voru yfirburðir þeirra. Skagamönnunum var ekkert sama um leikinn áður en hann hófst — þeim var enn i fersku minni 3:2 tapið i Eyjum fyrr i sumar — og ætluðu ekki að láta slikt endurtaka sig. Þeir fóru sér þvi hægt i byrjun — könnuðu styrkleika Eyja- skeggja — og ihuguðu málin. Þeir sáu fljótt, að litill broddur var i sókn andstæðinganna, en oft þokkalegt spil á miðjum vellin- um, Slikt gefur pó engin mörk — það vissu Skagamenn betur en allir aðrir — og létu þetta þvi ekkert á sig fá. Sú varð lika raunin, að aðeins einu sinni komust Eyjaskeggjar i almennilegt færi, sem varð þó að engu, þegar til kom. Skagamenn fóru þvi að láta að sér kveða, og áður en varði voru þeir búnir að skora mark. Jón Alfreðsson sá um að gera það eftir bráð- skemmtilega „hælspyrnu" frá Matthiasi Hallgrimssyni. Hafði. Jón ekkert annað að gera en að senda boltann i netið eftir hana. t siðari hálfleik voru Skaga- menn endanlega komnir að þeirri niðurstöðu, að þeir þyrftu ekki að óttast neitt frá Eyjaskeggjiim. Þeir settu á fulla ferð og léku sér að þeim á allan hátt. í lokin var þetta orðin hrein sýning, sem Vestmannaeyingarnir svo gott sem horfðu á eins og aðrir áhorf- endur. Þá var Teitur Þórðarson kom- inn inn a og ógnaði verulega með Matthias sér við hlið. Teitur hjálpaði Matthiasi við að skora annað markið i leiknum er hann skaut þrumuskoti á markið. Markvörður IBV, Guðjón Pálma- son, varði — en hélt ekki knettin- um, sem skoppaði fyrir fætur Matthiasar og hann sendi hann samstundis i netið. Skömmu siðar þakkaði Matthias Teiti fyrir „aðstoðina" með þvi að senda boltann á hann inn i teiginn og Teitur sá um að skalla hann i netið. Matthias átti einnig þátt i fjórða markinu, er hann skaut föstu skoti á markið á siðustu minútu leiksins. Guðjón hélt heldur ekki i þetta sinn og Árni „Bommi" Sveinsson sem kominn var á staðinn, átti auðvelt með að senda i tómt markið. Guðjón Pálmason, sem lék i markinu fyrir Ársæl Sveinsson átti mjög góðan leik — þótt svo að hann hafi tvivegis misst frá sér boltann og þannig fengið á sig leiðinleg mörk. Hann varði meistaralega hvað eftir annað og margendurgreiddi mörkin með þvi. Hann var sá eini i liðinu, sem eitthvað skar sig úr iBV-hópnum,. hvað getu snertir — enda fékk hann mörg tækifæri til að sýna það. Þeir, sem komu einna næst honum voru þeir Snorri Rútsson sem var inni i fyrri hálfleik, og Ólafur Sigurvinsson. t Akranesliðinu áttu margir góðan leik og þar bar Jón Alfreðs- son höfuð og herðar yfir aðra. Matthias Hallgrimsson var einnig mjög góður — átti þátt i öllum mörkunum og lét boltann ganga, en var ekki að reyna að gera allt sjálfur. Þá var Karl Þórðarson skemmtilegur og gerði mikinn usla i vörn Eyjaskeggja. f vörn Skagamanna báru þeir af Jón Gunnlaugsson ogiJóhannes Guðjónsson— þeir stöðviiðu allar sóknaraðgerðir Vestmannaey- inga og gáfu þeim aldrei færi & að skora eitt einasta mark. Ef Skagamennverða meðannan eins leik gegn Fram á sunnudaginn kemur, þarf ekki að hafa uppi neinar getgátur um endalok þess leiks — en þar verður trúlega gert út um tslandsmótið i ár. Dómari i leiknum i gær var Steinn Guðmundsson og dæmdi hann leikinn vel. EH/-klp- II Ég er harðánœgður með samninginn við Celtic" — segir Jóhannes Eðvaldsson, sem undirritaði 3ja ára samning „Ég er búinn að skrifa undir samning við Cel- tic, og er mjög ánægður með hann," sagði Jó- hannes Eðvaldsson, er við náðum i hann i Glas- gow i Skotlandi um helg- ina. „Þetta er samningur til þriggja ára, og anzi margþættur og flók- inn. Það hefur ekkert verið látið uppi, hvað ég fékk i minn hlut og verður heldur ekkí gert. En ég er ánægður með mitt og allt hér hjá félaginu, og það er fyrir öllu". Blöðin I Skotlandi hafa verið með ýmsar getgátur um, hvað Jóhannes hafi fengið. Gizka þau flest á 20 til 30 þúsund sterlings- pund — sum eru með enn hærri upphæð — og telja þau öll, að Cel- tic hafi gert þarna mjög góð kaup. Þd hafi íslendingurinn — „The iceman" heldur ekki tapað á þessu, hann hafi verið áhugamað- ur i iþróttinni og fái þvi allt I sinn vasa. Jóhannes lék með Celtic á móti Aberdeen I skozka deildarbikarn- um á laugardaginn og fær ágæta dóma i skozku blöðunum fyrir leikinn. Celtic sigraði i leiknum 1:0. „Ég slapp ágætlega frá honum — gerði engin mistök og stóð sæmilega fyrir minu," sagði Jó- hannes. „Ég var hálf þreyttur fyrir leikinn, enda tók það mig þrjá sólarhringa að komast frá Danmörku hingað til Skotlands. Ég lenti i verkfalli á flugvellinum I London og þurfti að hanga þar i langan tima. . . Ég kem heim til tslands i næsta mánuði — með Celtic í leikinn við mittgamla félag Val i Evrópu- keppni bikarmeistara. Ég veit ekki, hvort ég md leika þann leik, — ég hef ekki kynnt mér reglurn- ar I sambandi við félagaskipti i Evrópumótun.um. Þaö yrði gaman að þvi að fá að leika á móti Val — en trúlega ein- kennileg tilfinning eftir að hafa klæðzt Valsbúningnum öll þessi ár og verið með I þvi að vinna bik- arkeppnina I fyrra"..... —klp— Jóhannes segist kunna vel við sig I hinum fræga þverröndótta bún- ingi Celtic....... Þær voru kátar Valsstúlkurnar eftir sigurinn yfir Fram I útimótinu f handknattleik kvenna I gær. Þær endurheimtu Iika þar bikarinn, eftir að hann hafði verið I fdrum Fram s.l. tvö ár. Ljósmynd Bj. Bj...... VALSSTÚLKURNAR NÁÐU w w AFTUR I UTIBIKARINN Sigruðu Fram í úrslitaleiknum í handknattleik kvenna utanhúss í gœr 9:6. Valsstúlkurnar náðu aftur i íslandsbikarinn i handknattleik kvenna utanhúss úr höndum Fram með þvi að sigra Fram i úrslitaleik ís- landsmótsins i gær með niu mörkum gegn sex. Bikarinn hefur s.l. tvö ár verið i „geymslu"hjáFram,en Iníuár i röð þar á undan hjá Val við Hlið- arenda. Onnur félög en þessi tvö hafa ekki komið nálægt bikarnum siðan 1964, að FH var með hann. Sjö lið tóku þátt I útimótinu i áf og var þeim skipt i tvo riöla. Vals- stUlkurnar sigruðu með yfirburð- um I sinum riöli og Framstulk- urnar I hinum. Úrslit leikjanna urðu sem hér segir: Beigarnir störðu undrandi á löngu innkðstin hjá Guðgeiri! Blöð I Belgfu hafa helgað Guð- geiri Leifssyni mikið riím á siðum simim undanfarna daga. Segja þau að Charleroy hafi þarna náð i stórskemmtilegan leikmann frá litla tslandi, eins og Standard Liege gerði þegar það náði I As- geir Sigurvinsson á sinum tima. Við náðum i Guðgeir I sima i gærkvöldi, og lét hann vel af sin- um högum — sagðist vera búinn að ganga frá samningnum við félagið og biði nú bara eftir að konan og börnin kæmu út. Sagðist hann vonast eftir þeim á þriðju- daginn, en þá færi hann til Lux- embörgar til að taka á móti þeim. Félagið væri búið að sjá sér og Hermann Gunnarsson hefur verið laginn við að skora mörk með skalla i slðustu leikjum Vals.— fimm á móti Selfoss og eitt á móti FH. Hér er markið á móti FH að verða að veruleika, en það nægði skammt — FH skoraði tvö mörk I leiknum Leifur Helgason og Viðar Hall- dórsson, og sigraði 2:1. l.jós- mynd Bj. Bj. fjölskyldunni fyrir ibtið með öllu tilheyrandi og væri allt fyrir sig gert, sem hann bæði um. Hann sagðist vera búinn að leika tvo æfingaleiki með félaginu — og staðið sig agætlega, -— a.m.k. væriekkiannaðað heyra á forráðamönnum félagsins og strákunum i liðinu en að þeir væru ánægðir. Hann sagðist hafa verið að leika sér að þvi á æfingu f gær að taka 'öng innköst, og hefðu þau komib leikmönnunum og fjöl- mörgum áhorfendum, sem horft hefðu á æfinguna, mjög á óvart..... ,,Þeir stdðu bara og göptu eftir fyrstu köstin og báðu mig um að gera þetta aftur og aft- ur. Ég held, að þeir hafi ekki trií- að því til að byrja með, að hægt væri að kasta svona langt," sagði Guðgeir i simann og hló við. Samnfngurinn, sem Guðgeif gerði við Charleroy, er til tveggja ára, en hann — eins og Jóhannes Eðvaldsson — vildi ekkert segja um, hvað hann fengi i sinn hlut. Sagðist hann vera ánægður með hann i alla staðí, og að hann væri betri en sig hefði dreymt um i úpphafi. —klp— A-RIÐILL Valur—Armann..........11:5 Haukar—HSK............22:5 Valur—Haukar...........14:8 Armann—HSK...........22:3 Armann—Haukar........16:10 Valur—HSK..............18:2 B-RIÐILL Fram—Breiðablik........18:6 KR—Breiðablik..........11:5 Fram—KR...............13:6 t úrslitaleiknum höfðu Vals- stúlkurnar alltaf yfir — komust í 3:0 og I 5:2 fyrir leikhlé. t þeim siðari tókst Framstúlkunum aldrei að minnka bilið I meir en þrjú mörk, og lokatölurnar uröu 9:6 Val I vil. tslandsmótið I handknattleik karla hefst yið Mýrarhúsaskól- ann á Seltjarnarnesi n.k. fimmtu- dagskvöld og mun standa yfir i viku. Að þessu sinni taka t iu lið þátt i mótinu — fimm I hvorum riðli — og eru þessi lið saman i riðlunum: A-riðill: 1R, FH, Afturelding, Víkingur og Haukar. B-riöill: Ar- mann, Grótta, KR, Valur og Fram. —klp— Derby tók West Ham! A laugardaginn hófst knatt- spyrnukeppnistfmabilið i Englandi með hinum árlega „Charty Shield" leik á Wemb- ley. En það er leikur bikar og deildarm eis tar anna. Að þessu sinni léku Derby (deildarmeistararnir) og West Ham (bikarmeistararn- ir) og lauk leiknum með öfuggum sigri Derby 2:0. Leikmenn Derby réðu nærri ölliim gangi leiksins og á 19. minútu skoruou þeir sitt fyrsta mark. Þá skoraði Kevin Hector eftir góðan undirbún- ing Charlie George og tveim minútum fyrir hlé skoraði foy McFarland seinna mark Derby. STAÐAN Staðan 11. deild eftir leikina um helgina: Akranes Fram Vfkingur Keflavik FH Valur tBV KR 11 63 2 11 7 1 3 22:10 15 14:8 15 11 4 34 13:10 11 11 4 3 4 12:11 11 114 3 4 11 3 44 11 24 5 11 2 36 9:17 11 14:14 10 10:19 8 10:15 7 Markhæstu menn: örn óskarsson ÍBV 7 Guðmundur Þorbjörnss Val 7 Matthias HiíUgrimsson íA 7 Steinar Jóhani.sson tBK 5 Atli Þór Héðinsson KR 5 Teitur Þórðarson lA 5 Marteinn Geirsson Fram 5. Næstu leikir eru: Laugar- dagur tBV—Valur, FH—ÍBK, sunnudagur Fram—ÍA og mánudagur Vikingur—KR. Staðan 12. um helgina: Breiöablik Þróttur Armann Selfoss Haukar Reynir A Völsungur Víkingur ö deild eftir lei' ma 11 10 0 1 10 8 11 6 10 4 11 4 11 3 11 1 110 1 1 32 42 1 6 1 6 3 6 1 10 43:7 20 21:8 17 17:9 15 19:12 12 18:20 9 12:25 7 8:26 5 5:36 1 Markhæstumenn: HinrikÞórhallssonBrbl. 12 Sumarl. Guðbjartss. Self. 10 Ólafur Friðrikss. Brbl. 8 Þorvaldur Þorvaldss.Þrótti 7 Þór Hreiðarss.Br.bl. 7 Kaffið frá Brasilíu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.