Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur 11. ágúst 1975 15 STJORNUBÍÓ Mafian ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk mafiunnar meðal Itala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk Alfreda Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. TONABIO s. 3-11-82. Með lausa skrúfu Ný itclsk gamanmynd meö ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Jómfrú Pamela Bráðskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd i litum. tslenzkur texti. Bönnuð börnum inn 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd viö metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc'- Dowell, (lét aöalhlutverkið I Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin f myndinni er samin og leikin af Alan Price. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Morðið á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk litmynd um hinn harmsögulega dauðdaga Leo Trotsky. Aðalhlutverk: Richard Burton, Allan Delon, Rony Schneider. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ RAUÐA ' KROSSINN ' Ég týndi regnj ihlifinni minni ' imorgun! r Jentiý "1 Shóla vorðustig 13a Simi 19746 Pósthólf 58 Reykjavik r* Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúðir i: 8. og 11. byggingarflokki við Stigahlíð, 13. byggingarflokki við Bólstaðarhlíð. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir 18. ágúst n.k. F'élagsstjórnin. Sumarfríinu er lokið Opnuðum i dag 11. ágúst GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ Klapparstíg 16 ÆsSfsESsn STORR YOKOHAMA Y ATLAS Fólksbila- Jeppa Vörubila Lyftara Búvéla- Traktors Vinnuvéla OPIÐ Veitum alhliða hjólbarðaþjónustu Komið meðbílana inn f rúmgott húsnæði ."""..................... mánud.-fimmtud. 8-19 föstudaga 8-22 laugardaga 9-17^ HJÓLBARDAR HÖFDATÚNI 8 SlMAR 16740 OG 38900

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.