Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 11. ágúst 1975 TIL SOLU Til sölu mjög vel með farinn notaður barnavagn. Upplýsingar i sima 53382 mánudag 11. ág. kl. 19-23. Til sölu 10 gira kappaksturshjól i mjög góðu lagi, á sama stað ósk- ast keyptur þrifótur Raynox 8 mm levikmyndatökuvél. Upplýsingar i sima 24862. Nýlcgur Tan-Sad kerruvagn til sölu. Simi 85680. Til sölu Chopper reiðhjól. Uppl. i sima 71153 milli kl. 5 og 7. Sumarbústaðaeigendur. Til sölu Skandiaoliuvél (sé trekkur) með vatnselementi fyrir ofna, spiral- kútur og heitt vatn i vask og bað, spiralkútur, karbótor, hreinsari, öryggisloki og tilheyrandi. Uppl. i sima 35614. Til sölu barnabilstóll. Uppl. i sima 74564. Sansui 300 L tuner/magnari 3ja ára ásamt Philips mono spólusegulbandstæki. Simi 10140 á milli kl. 6.30 og 8 e.h. 10 ferm vinnuskúrtil sölu. Uppl. i sima 33146. Til sölu: Skermkerra, barnastóll (hár) ungbarnastóll, leikgrind og Sunbeam hrærivél. Upplýsingar i sima 15968 eftir kl. 6 e.h. i kvöld. Til sölu Sony segulband af gerðinni Tc 630 magnara og há- tölurum, einnig fylgja heyrnartól. Uppl. i síma 19865 eftir kl. 6. Til sölu 2x40 sinuswatta dynaco Sca 800 magnari, 55 þús. 2 stk. EPI 100 hátalar 50 sínuswött, 38 þús. krónur. Philips GA 207 plötuspilari 18 þúsund. Uppl. i sima 40702 eftir kl. 7. Til sölu gott stálprófila alumini- umklætt hús á Rússajeppa, einnig grind, hvalbakur og skúffa á Land-Rover. Uppl. i Djúpadal Rangárvallasýslu, simi um Hvolsvöll. 99-5111. Traktorsgrafa til sölu. John Deere traktorsgrafa til sölu. Simi 99-4491. Til sölu: Miðstöðarketill ásamt ýmsum fylgihlutum, svo sem brennara, þenslukeri og fl. Einnig forhitari af stærri gerð, allt selst ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar i sima 35952 eftir kl. 16.30. Lóð til sölu. Vogar Vatnsleysu- strönd, teikningar fyrir 138 ferm einbýlishús fylgja. Búið að skipta um jarðveg. Hagstætt verð. Uppl. i sima 38207. Til sölu vegna flutnings. Borðstofusett, skenkur og stóiar, verð 73.000 , sófaborð kr. 8 þús., stálborð og 4 stólar i borðkrók, verð 19 þús, þvottavél kr. 16 þús. Simi 11257. Til sölu 9 feta vatnabátur með nýrri 15 ha Chrysler utanborðs- vél. Uppl. i sima 84121. Til söiu2 springdýnur, sem nýjar, stærð 75x1.90 cm. Simi 32582 eftir kl. 5. Til sölu vegna brottfiutnings: Sófasett (antik), nýlegur Philips isskápur tviskiptur, og gamall skápur, til sýnis að Starhaga 14 i dag. Til sölu 2 notaðir sport-jakkar ásamtbuxum, útvarpstæki, Koja, meö 9 bylgjum, sem nýtt, sömu- leiöis veltigrind á Hondu 50. Uppl. i Sigtúni 21 I. hæð. Simi 34152. Rafsuðutransarar. Hinir vinsælu amerisku rafsuðutransarar ný- komnir, mesti suðustraumur 225 amper, kveikispenna 80 volt. Straumberg h.f. Brautarholti 18, simi 27210. Til sölu á mjög hagstæðu verði, litil trilla sem gæti einnig verið hentug sem vatnabátur. Uppl. i sími 28575. Til sölu enskt ullargólfteppi, ca. 35 ferm. og springdýna. Uppl. i sima 38817. Hellur, stéttir og veggir, margar tegundir, tröppur. Heimkeyrt. Súðarvogi 4, simi 83454. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Til sölu er léttur plastvatnabátur (Selico) og sem nýtt franskt hús- tjald (Raclet). Upplýsingar i sima 35634. Sandur — Sandur.Til sölu góður pússningarsandur. Keyrt á stað- inn. Simi 83296. FATNAÐUR Til sölu ódýrt: 2 sv. dragtir, notaðir kjólar o.fl. st. 12-14. Allt vel með farið og vandað. Einnig tvennir skór, nýir, og tvenn há stigvél, brún og svört, st. 37 1/2 Uppl. i sima 14263. Til sölu stórglæsilegur siður brúðarkjóll með gólfsíðu slöri nr. 38 (modelkjóll). Upplýsingar i sima 44676 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Ljósgrá jersey buxna- drakt nr. 16, ljósgulur jakkakjóll, rauður samfestingur nr. 12, svartur rúskinnsjakki nr. 14, blár flauelsjakki nr. 12, köflóttur drengja-jakki og ljósbláar buxur á háan og grannan ásamt skyrt- um á 12 ára. Selst ódýrt. Uppl. i Sigtúni 21 1. hæð. ÓSKAST KEYPT Vel með farinnbarnavagn óskast, einnig burðarrúm. Simi 40996. óska að kaupavel meö farna eld- húsinnréttingu, baðker, klósett, vask, blöndunartæki og alit til- heyrandi, eldavél og teppi ca 50—100 ferm. Einnig ljós, ýmis- legt kemur til greina. Uppl. i sima 37203 frákl. 7til 11 á kvöldin i dag og næstu daga. VERZLUN Höfum fengiðfalleg pilsefni. Selj- um efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxna- efni, saumum eftir máli. Hag- stætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klappastig 11. Sólhattar, brúðukerrur, brúðu- vagnar, Brio-brúðuhús, Barbie dúkkur, Barbie húsvagnar, Ken hjólbörur, þrihjól méð færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstól- ar, teborð, og kringlótt borö og fleira úr körfuefni, islenzk fram- leiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Sýningarvélaleigan, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). HÚSGÖGN Til sölu nýlegt hjónarúm m/dýn- um, gott verð. Uppl. I sima 51556 eftir kl. 5. Hjónarúm — Springdýnur. Höf- um úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefn- bekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl. 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Bimi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars meö hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýs- inga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Antik, tiu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar.hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Til sölu er sem nýr Ignis frysti- skápur, 130 litra á afsláttarverði. Uppl. i sima 14964. Litil Servis þvottavéltil sölu, ekki sjálfvirk. Simi 31139, eftir kl. 5. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu eru ýmsir varahlutir i Skoda 1000 mb. Upplýsingar i sima 21593 eftir kl. 6. Citroen (braggi) árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 14718 eftir kl. 6. Til sölu Ford Picup ’63. Uppl. i sima 32751 eftir kl. 7. Gangfær Cortina ’64 til sölu og niðurrifs. Simi 33146. Tilboð óskast i Volgu, árg. ’72. Uppl. i sima 73348. Volga-Gas fólksbifreiðárg. ’74, til sýnis hjá Bifreiðum og land- búnaðarvélum næstu daga. Saab 96árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 41296 eftir k. kl. 18. Til sölu Flat 124 station árg. ’70. Uppl. i sima 51725 eftir kl. 18. Pontiac Firebirdtil sölu árg. 1967, 8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, sport felgur. Innfluttur fyrir 2 árum, ekinn 65 þús. milur. Bfll i sérflokki. Uppl. i sima 24910 eða 83257. Til sölu árg. ’66 Ford Galaxi 500, 2ja dyra með glænýjum raf- magnsblæjum, selst með eða án 390 cub. 4 hólfa eða 289 cub. 2 hólfa. Báðar vélar eru með sjálf- skiptingu. Simi 40375 og til sýnis að Hlíðarhvammi 5, Kóp. Willys —millikassi. Óska eftir millikassa i Willys, aðeins góður kassi kemur til greina. Simi 30595. Til RenaultR4, árg. '72, skemmd- ur eftir umferðaróhapp, gang- verk i góöu lagi, ekinn 40 þús. km, verð kr. 40.000. Nánari upplýsing- ar gefur Guðbrandur Steinþórs- son I sima 84311 kl. 9-17 daglega. Til sölu Volvo 544, árg. '62, i góöu standi. Slmi 53598. Framleibum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Sendum i póstkröfu um allt land. Valshamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Varahlutir. Odýrir notaðir vara- hlutir i Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen,- Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bila- partasölunni Höfðatúni 10. Opiö frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. Höfum opnaö aftureftir breyting- ar. — Við höfum 14 ára reynslu i bilaviðskiptum. — Látið skrá bil- inn strax — opið alla virka daga kl. 9—7 og laugardaga kl. 9—4. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bilaviðgerðir! Reynið viöskiptin. önnumst allar almennar bif- reiðaviðgeröir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. BIl- stoð h/f, Súöarvogi 34, simi 85697. Geymiö auglýsinguna. HÚSNÆÐI í Kaupmannahafnarfarar! Her- bergi til leigu i miðborginni með eldunaraðstööu fyrir ferðafólk, sem dvelst eina viku eða lengur. Einnig 2ja herbergja ibúð frá 1. október til 1. júli. Uppl. i sima 12286 frá kl. 1-6. Forstofuherbergi til leigu i Hraunbæ, húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist augl. deild Visis, merkt „8652”. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverf isgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúð óskast Barnlaus hjón, — hjúkrunarkonu og endursk. nema, vantar 2-3 herb. ibúð á rólegum stað, i 7-9 mánuði. Vin- saml. hringið I sima 17684, frá kl. 16 til 22 i kvöld. Ung hjónmeð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 35501 kl. 6-9 á kvöld- in. Ung, róleg hjón sem bæði stunda háskólanám, óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, helzt i nágrenni Háskólans. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 71775 eftir kl. 7. Menntaskólanemi óskareftir her- bergi i vetur, sem næst M.R. Fæði óskast á sama stað. Algjör reglu- semi og góð umgengni. Uppl. i sima 93-1540. 4-5 herbergja ibúð — raðhús eða einbýlishús óskast til leigu strax eða frá 1. sept. Uppl. i sima 86931. Óska eftir2ja-3ja herbergja ibúö nú þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Góöri umgengi heit- ið. Uppl. I sima 84759 milli kl. 2 og 5. Sjúkraliði, sem vinnur á Land- spitalanum, óskar eftir litilli tveggja herbergja ibúö eða ein- staklingsibúð. Vinsamlegast hringið i sima 71613 e.h. á sunnu- dag og mánudag. Hjálp! 22 ára stúlka með 5 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð frá 1. sept. Eins kem- ur ráðskonustaða eða húshjálp til greina, þá helzt i Reykjavik eða nágrenni, þó ekki skilyrði. Upplýsingar I sima 35614 i dag og 33716 næstu kvöld. Einhleyp stúlka, reglusöm óskar eftir 2-3 herbergja ibúð i miðbæn- um eða vesturbænum. Upplýsing- ar i sima 23332. Einstaklingsibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast fyrir reglusama konu, sem miðbænum. Upplýsingar I sima 85197 eftir kl. 7. Þingholt — Gamli miðbær. Læknastúdent á siðasta ári, óskar eftir að fá leigða eins til tveggja herbergja ibúð i Þingholtunum eða gamla miðbænum, strax eða frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar I sima 24742 i dag og næstu daga. 2 systur óska eftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Eru á götunni. Uppl. i sima 16103. Geymslu eða iðnaðarhúsnæði 100- 200 ferm. með góðri innkeyrslu óskast til leigu. Uppl. i sima 21133. TAPAÐ - FUNDIÐ Stúlkan sem fann gulleyrnalokk- inn og hringdi i sima 22725 28. júli, vinsamlega hringi aftur! Einnig heimasími 20356. Ariðandi. Fundarlaun. Kikir i leöurhulstri tapaðist á Kjósarskarðsleið (v/Þórufoss) sl. laugardag. Uppl. I sima 14765. Fundarlaun. ATVINNA í Saumakonu vantari buxnasaum, þarf að vera vön fatasaumi. 01- tima h/f. Simi 22206. Kona óskast til heimilisstarfa og barnagæzlu (5 mán og 3ja ára) i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 86597 I dag og á morgun. J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 ^ 13125,13126 Vísir vísor á viðskiptin Smurbrauðstofan W|alsgötu 49 — .Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.