Alþýðublaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1922, Blaðsíða 1
ÍQ22 Miðvikudaglnn i. febrúar. 26 tölublað J ....................................................'VI' '111. Skattamál. Undanfarca daga hafa verið Isorin út um bæinn eyðublöð «ndir framtal tii tekju og eigna- akatts. Það, sem hjer liggur á bak við, «ru hin nýju 'ög um skatt, er þingið samþykti i fyrra, sem eru að sinu ley i engu minna svivirði- !eg en kaffi- og sykurtollurinn. í stefnuskrá Alþvðuflokksins -stendur uæ skattamál: Afnema skal alla tolla af að- fluttum vörum. Fyrst og fremst sykurtoll, kaffitoli og vörutoll (um tóbak sjá landsverslun) Eo til að istandast útgjöld landsins séu lagðir á beinir skattar að svo œiklu leyti sem arður af framleiðslu og verzlun, er rekin sé fyrir hönd þjóðfélagsins, ekki hrekkur til gjalda landsins Þessir beinu skattar séu: a Hækkandi eigna- og tekju- skattur, þar sem hæfilegur fram- færslueyrir fjölskyldumanna sé látinn vera undanþeginn skatti, en siðan fari skatturinn smá- hækkandi, og sé hlutfsllslega mestur á mestum tekjum og og verðmestu eignum. ib. Verðhækkunartollur af lóðum og löndum, að því leyti* sem verðhækkunin stafar af almenn- um framföTura kndsins eða aðgerðum þjóðfélagsins, Skatt- ur þessi skiítist eftir ákveðn- um hlutföllum milli landssjóðs og sveitar- (eða bæjar-) sjóða*. Þetta er^ þá stefna Alþýðu- Hokksins í skattamálunum. Það á að miða að þvf, að landssjóður geti fengið sem mest af tekjum sínum af fyrirteekjum., er lands sjóður reki, á að taka sumpart með verðhækkuaarskatti (sem margir telja réttlátastan allra skatta) og með eignacikatti og tekjuskatti, „par sem hcejilegur fratntctrslueyrir fjölskyldumanns sé látinn vera undanþeginn skatti“. En f hvaða anda eru nú þessi lög frá í fyrra, ganga þau f anda Alþýðuflokksins? Nei, þvert á móti. t stað þess að áður var tekjuskattur greiddur af minst IOOO kr., þá er lágmarklð nú fært ofan f 500 kr. Með öðrum orð- um: nú er farið að skattsetja tekjur, sem eiu lasigt, langt fyrir neðan það, að nokkur maður geti lifað af þeim. í stað þess að hækka lágmarkið upp í 3 til 4 þús. kr., svo framfærslueyrir fjöl- skyldumanns verði skattfrjtls, lakkar þingið lágmarkið Tekju- skatturinn er því f þeirri mynd, sem hann hefir nú, engu síður svfvirðilegur en kaffi- og sykur- tollurinn Alþýðuflokkuriun gat ekki hindrað að skatturinn komst á, en hann verður að vinua að því að honum verði breytt, svo hann komi eingöngu á hærri tekjurnar og stóreignamennina. Mun mál þetta verða rækilega athugað hér f blaðinu á cæ tunní. 3 álögnm anðvalðsins. m) Þí eru það árasir Mgbl. ritstjór- ans (ekki skáidsins) á Aiþýðuflokk- inn og Ólaf Friðriksson, ekkert annað en staðlausar aðdróttanir, dylgjur og svfvirðilegar lygar. Þau tíðustu vopn sem illkvitnis- legar sálir nota á náungann verð ur Þ. G ekki flökurt við að taka sér í hönd. í 70 töiubl 9. árg. Mgbl. stendur meðai annars í grein undir nafninu „Bæjarstjórnarkosn- ingin“: Flokkurinn gefur út saur• blad, sem byltingamennirnir virð- ast hafa 'óll umráð yfir. Þar er nú allri skynsemi fieygt fyrir borð, i þvi sést ekki nú um langan tíma nokkur grein af viti, ekkert ann- að en svívirðingar og heimska Þetta eru stóryrði og ekkert ann- að Það er ckki verið að færa rök fyrir þessum stóryrðum, sem ekki er heldur von, þvf þau eru raka- laus lygi. Þessu hefir Mgbl verið að harnpa fram sfðustu vikurnar látlaust, gersneytt allri rökfærslu. Fieiri lúalegar aðferðir hefir Mgbl. aotsð til þess, að vinna á AI þýðufiokknum. (Bardaga—aðferð Mgbi. er í það heiia tekið lúaleg, nú á tfmum.) Það hefir farið aft- an að flokknum, reynt að vekja súndrung og úlfúð innan flokksins, með rógburði og með því, að brýna það fyrir eidri fulltrúum flokksins, Ágústi og Jónfnu, að þeim hafi verið miskunarlaus ó réttur ger með þvf að stilla þeim ekki aftur upp á Iista. Með þess- um drengilegu vopnum hygst Mbl. að geta fengið þau Ágúst og Jónfnu til þess að sundra flokkn rnn Mikið álit hefir Mgbl á þeim, ef það hyggur að það geti unnið þau með rógburði einuml Þannig skrafar og skrifar skáíd- ið Þorsteinn Gfslason á pólitiska grundvellinum. En með slfkum vopnum getur skáld ekki barist, nema þvf aðeins að það sé undir ofurþunga illra álaga vondra vætta, er vilja vinna mein landi og lýð. Stjarna rann upp (senniiega Ól- afur Thors) f Morgunbl. þriðfud. 24. jan. 1922, og stráði skyni sfnu á fyrstu sfðu þess með fyrir- sögninni: Byltingarlistinn Eg hefi lesið margar svfvirðilegar óhróð- ursgreinar, fullar af lygum og ill- kvitnisiegum aðdróttunum, en enga, sem hefir tekið þessari fram að neinu leyti. Greinarhöfundur gefur það fylli- lega f skyn, að Alþýðulistinn sé byltingarlisti og þeir, sem að hon- um standa og á honum eru (sér- staklega Héðinn og Hallbjörn), séu bolsivikar — byltingarmenn. — „ Byltingarmenn “, segir greinar höf., „krefjast uppreisnar, blóðsúthell- ingar og ráns, — þannig vilja þeir krifsa völdin, sem þeir svo fá í hendur útvöldum gœðingum sínum'. Og „þeir vilja það eitt, að pjoðfélaginu verði sökt sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.