Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 11.08.1975, Blaðsíða 19
Vlsir. Mánudagur 11. ágúst 1975 19 YMISLEGT Hesthúseigendur. Óska eftir að taka litið hesthús á leigu i vetur. Simi 35183. ATVINNA ÓSKAST óska eftir vinnu sem allra fyrst, margt kemur til greina. Er 19 ára. Uppl. i sima 19576 á mánu- dag. Fyrsta áætlunarferð Færeyja- ferjunnar „SMYRIL m/v” Seyöisfjörður-Tórshavn. Nokkur umslög. Stefán G. nýtt frimerki útgefið 1/8. Fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum Isl. gull- pen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. EINKAMÁL Óska eftir aökynnast stúlku sem vill hugsa um ungan og vel stæðan mann. Þarf helzt aö hafa bilpróf. Tilboð sendist VIsi merkt „Hamingja 8623”. BARNAGÆZLA Get tekiö barni dagvist, er I efra Breiðholti, simi 75338. BILALEIGA Bilaleigan Akbraut.Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaökar til sölu að Hvassaleiti 27. Simi 33948. Stórir laxamaðkartil sölu. Hring- ið i sima 34841. Skozkir lax- og silungsmaðkar, verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242, afgreiöslutími eftir kl. 6. Maðkabúið, Langholtsvegi 77. KENNSLA Kennsla. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsia. Kenni á Ford Cor- tinu R-306, nokkrir nemendur geta byrjað strax, bæði dag- og kvöldtimar. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportblll. Sigúrður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Mazda 929 1975. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Simi 17284. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbóndum undir stýri. Simar 40737-71895, 40555 og 21772 sem er simsvari. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar Hóimbræöur Gerum hreinar ibúðir, stiga ganga og stofnanir, verð sam kvæmt taxta. Vanir menn. Sim 35067 B. Hólm. ' Hreingerningar — Hólmbræöur. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000kr. (miöaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Þrifhreingerningar. Vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góður frá- gangur. Uppl. I sima 82635. Bjarni. ÞJONUSTA Húseigendur athugiö — Gerum við þök og rennur, glerisetningar, múr o.fl. Simi 71712. Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Simi 83762. Málningasprautur og hitablásar- ar til leigu. Verkfæraleigan Hiti. Simi 40409. Tek aö mérbilaviðgeröir, rétting- ar og ryðbætingar. Uppl. i sima 32721 eftir kl. 8 á kvöldin. Sigurð- ur Guðmundsson. Bókhald — Skattkærur. Get bætt við mig einum til tveim aðilum i bókhald og reikningsuppgjör. Endurskoöa framtöl og álagningu þessa gjaldárs. Grétar Birgir bókari. simi 26161. Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA—JARÐÝTA Tii leigu traktorsgrafa og jaröýta I alls konar jarö- vinnu. Greiðsluskilmálar. ÝTIR s.f.s ,1,« SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viögeröir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgeröir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgeröir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815. Geymiö auglýsinguna. VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN ÚTVARPSVIRKJA M8STARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viögerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerö I heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. simi 15388. DRIFLOKUR I flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STVRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR { vinnuvélar og vörubifreiðir. Álfhólsvegi 7, Kópavogi, simi 42233. VELVANGUR HF. Sprunguviðgerðir og glerisetningar Vönduð vinna. Uppl. i sima 23814 á kvöldin. Hallgrímur Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. Tökum að okkur merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Slmi 81260 Reykjavlk. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæöi, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboö. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Unpl. i sima 43879. Stifluþjónustan 1 Anton Aðalsteinsson. RADIOBORG ' | Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viögeröir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530. og Dyngjuvegar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42076. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góö þjónusta. Blikksmiðjan Mólmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smföum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Se> t V >ce Sjónvarpsviðgerðir Fcrum I hús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir I sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur Simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höföa- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 MM Sptingdýnuz SS20' Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Traktorsgrafa til leigu. Tökum aö okkur að skipta um jarðveg I bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eða föst tilboð. Ctvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. • 52274 Smáauglýsingax Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. UTVARPSVIRK.IA MEIMARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæföir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Áhaldaleigan er flutt Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. út- vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. Opið: mánud. til föstud. 8—22,1 laugard. 8—19. sunnud. 10—19 Simi13728

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.