Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 8
8 Vísir. Föstudagur 15. ágúst 1975 Vlsir. Föstudagur 15. ágúst 1975 9 Þaö var mikiö um aö vera viö mark Vals, þegar Bjarnleifur ljósmyndari okkar kom inn á Melavöllinn I gærkvöldi. Hann rétt náöi aö smella af þessari mynd, af löngu færi, en þá haföi boltinn lent I þverslánni hjá Val nokkrum sekúndum áöur. Valsmenn fengu vítin en Eyjaskeggjar ekki Valur áfram í Bikarkeppni KSI eftir stórsigur yfir Vestmannaeyingum á Melavellinum í gœrkvöldi — Dregið í undan ,,Ég er alls ekki aö kenna dómaran- Skömmu áöur haföi annar Valsmað- um um, hvernig fór fyrir okkur I þess- ur snertknöttinn meöhendi inn I teign- um leik, en þaö veröur ekki gengiö um og ekkert veriö dæmt. Var þvi ekki fram hjá þeirri staöreynd, aö ef hann að undra, þótt Eyjaskeggjar væru haföi dæmt vitiö sem viö áttum aö fá i óhressir með dómarann. Þeir gátu þó fyrri hálfleik, heföi útkoman ekki ekki kennt honum um allt, sem miöur verið þessi,” sagöi þjálfari Vest- fór hjá þeim I leiknum. — sérstaklega mannaeyinga, Gisli Magnússon, eftir ekki slæmu varnarmistökin, sem i aö Valsmenn höföu sigraö Vestmanna- flestum tilfellum gáfu mörk — og eyinga I Bikarkeppni KSI i gærkvöldi heldur ekki þegar þeim mistókst sjálf- meö fimm mörkum gegn einu. um aö skora. „Vestmannaeyjaliöiö er stemmn- Ingi Björn Albertsson lék stórt hlut- ingarliö, og ég er viss um, aö viö hefö- verk I þessum leik — skoraði þrjú af um náö öllu upp, ef við heföum jafnaö fimm mörkum Vals. Hann geröi tvö þarna,” bætti Gisli viö. þau fyrstu i fyrri hálfleik og þaö þriöja Þetta umdeilda atvik átti sér staö strax i upphafi siöari hálfleiksins. snemma i leiknum. Bergsveinn Þá kom Hermann Gunnarsson sér á Alfonsson varði þá á marklinu meö blað rétt á eftir með mjög skemmti- hendi — og var það öllum sýnilegt, legu marki og loks Höröur Hilmarsson sem voru á vellinum, nema dómaran- úr vitaspyrnu, sem dæmd var á Friö- um Eysteini Guömundssyni, sem var finn Finnbogason fyrir aö reka hönd- illa staösettur i þetta sinn. ina i boltann inn I teig. Þá var Útimótið í handknattleik Meistararnir rétt mörðu ÍR Þrir fyrstu leikirnir i islandsmótinu i handknattleik karla utanhúss voru leiknir viö Mýrarhúsaskólann á Seltjarnarnesi I gærkvöldi. Voru þaö tveir leikir I a-riöli mótsins og einn i b-riölinum, eöa leikur Armanns og Gróttu. Honum lauk meö sigri Armenninga 21:18 eftir nokkuö haröa viöureign. Vikingur átti auövelt meö Aftureld- ingu úr Mosfellssveit i hinum riölinum og sigraöi með 20 marka mun 29:9. FH — Islandsmeistararnir frá i fyrra — átti aftur á móti ekkieins auðvelt meö 1R og haföi aöeins tvö mörk yfir þegar leikurinn var flautaöur af — 20:18. Leikið veröur á hverjum degi nú fimm næstu daga. 1 kvöld veröa tveir leikir I b-riölinum og einn I a-riölinum. Er þaö leikur ÍR og Hauka, en I b- riölinum mætast KR-Valur og siöan Armann-Fram. Fyrsti leikurinn hefst kl. 18.00. — Ég hef hann þennan. Tómas Pálsson sækir aö badmintonkappanum Sigurði Haraldssyni I markinu hjá Val Ileiknum I gærkvöldi. Ljósmynd Bj.Bj. PGA-keppnin er talin ein af Bjargor miðillinn Sheffield Wednesday? Viö urðum hræddir, ungfrú, láttu þér í ekki veröa kalt J ---------------------' Þegar ég hef gert þaö, vona ég, að ógæfan hverfi og Sheffield Wednesday veröi efst I 3. deild- inni I vetur og komist aftur upp í 2. deild næsta ár” sagöi miöillinn. ....Og nú er bara aö biöa og sjá hvort karlinn hefur haft eitt- hvaö fyrir sér I þessu — og ekki siður, hvort hann kann eitthvaö fyrir sér!! Þœr austur- þýzku misstu eitt gull! Austur-þýzku stúikurnar sigr- uöu i niu greinum af tiu, sem þær tóku þátt I á Evrópumeistaramóti unglinga i sundi, sem lauk núna i vikunni i Sviss. Þaö er aöeins i einni grein, sem þær austur-þýzku sáu á undan annarri I mark — 100 metra skriö- sundi. Þar sigraöi hollenzka stúlkan Irenke Ran, öllum á óvart — ekki sizt Austur-Þjóöverjun- um, sem töldu sig einna örugg- asta i þeirri grein. Heimsmethafinn i 200 metra baksundi — Birgit Treiber — tók flest gullverölaunin i keppninni, þrjú talsins. Austur-þýzku piltun- um gekk ekki eins vei og stúikun- um, fengu aðeins einn sigur- vegara. Austur-þýzkaland fékk þvi i allt tiu gull, átta silfur og fimm bronsverölaun, sem er tæpiega annaö en góöur afrakstur. —kip Þaö veröur fróölcgt aö fylgjast meö enska knattspyrnuliöinu Sheffield Wednesday, þegar deildarkeppnin I Englandi hefst á morgun, og hvernig liöinu vegnar i vetur. Þetta fræga félag féll á siöasta keppnistimabili úr 2. deild i 3. deild, og allt hefur gengiö þvi á móti undanfarna mánuöi. Eftir tvö töp i æfingaleikjum i þessum mánuöi var leitað aöstoöar miöils til aö komast aö þvi hvaö væri aö!! Simon Alexander heitir miðill- inn og hann segist hafa fundið ástæöuna......fjarska slæmar vibrasjónir” á vellinum. „Þaö viröast vera álög á vellinum”, sagði Alexander. ,,Ég mun fara þangaö aftur og blessa völlinn og reyna aö eyöa drunganum og örvæntingunni, sem hvilir eins og dökkt ský yfir honum. Hann getur hoppaö ánægöur upp I loftið þessa dagana, goifarinn frægi Jack Nicklaus. Hann varö 45 þúsund dollurum — um 6,5 miiljón islenzkum krónum — rik- ari fyrir aö sigra i siöustu keppni, sem er ein af þeim fjórum stóru... ,Ausfur-blokkin' ótfi Evrópumótið A undanförnum árum hafa Austur-Evrópulöndin komiö sér upp harösnúnu fóiki i tennis eins og i flestum öörum greinum, og eru mikiö farin aö láta aö sér kveöa á þvi sviði. Er þaö af sem áöur var, þegar tennis var svo gott sem bann- færö íþrótt í sumum þessara landa, þvi aö það væri „auökýf- ingasport”.... Sá stimpill er enn á golfiþróttinni I sumum þess- ara landa — eins og t.d. Sovét- rikjunum — en i flestum hinna hefurá undanförnum árum ver- iö mikið byggt af golfvöllum og þar veriö aö vinna þeirri iþrótt sess. J 1 Evrópumótinu i tennis, sem 1 háö var i Vin I Austurriki og lauk i þessari viku, sýndu Aust- ur-Evrópulöndin, hvaö þau eru orðin sterk meö þvi aö sigra i öllu, sem keppt var i. I einliðaleik karla og kvenna voru Tékkar og Ungverjar I úr- siitum og deildu meö sér silfri og gulli. í tvlliöaleik kvenna sigruöu sovézku stúlkurnar þær tékknesku i úrslitum —I tviliöa- leik karla voru þaö Pólverjar, sem sigruðu Búlgari i úrslitum og I tvenndarieik voru þaö pör frá Ungverjalandi, sem léku til úrslita. Keppendur frá Vestur-Evrópu áttu enga möguleika i þessu Evrópumóti, og er langt siöan svo hefur veriö. —klp— .. Umsjón: Kjartan L. Pálsson „Eg miðaði á 78 metra markið" En sleggjan flaug yfir 79 metra markið og þar með sá nýtt heimsmet í sleggjukasti dagsins Ijós Um þrjátiu áhorf- endur horfðu á nýtt heimsmet i sleggjukasti sjá dagsins ljós á litlu frjálsiþróttamóti i Frankfurt i Vest- ur-Þýzkalandi i gær- kvöldi. Það var enginn, sem bjóst viö þvi að sjá heimsmet falla i þessu móti og sizt af öllu I sleggjukasti, þar sem Vestur-Þjóðverjinn Walter Schmidt var meðal kepp- enda. Hann hefur átt við meiðsli aö striða að undanförnu og litiö getað kastað. En þaö kom annað i ijós i siö- asta kastinu. Þá sendi þessi fyrr- verandi heimsmeistari — hann átti heimsmetið, 76,40 árið 1971 — sleggjuna 30 sentimetrum fram yfir 79 metra markið á vellinum, og bætti þar með heimsmet landa sins, Karl-Heinz Riehm, um 80 sentimetra. „Ég miðaöi aöeins á 78 metra Voru að kafna úr reyk! Yfir sextán þúsund áhorfendur tróöu sér inn í iþróttahöll, sem gefin var upp fyrir tólf þúsund áhorfendur i Mexikóborg i gær- kvöldi til aö horfa á ieik Banda- rikjanna og Mexikó i körfuknatt- leikskeppninni á milli Evrópu og Ameriku. Fimm sinnum varö aö stoppa ieikinn tii aö leyfa leikmönnum aö komast út undir bert loft, þvi aö inni I húsinu sást varla handaskil fyrir tóbaksreyk. Ahorfendurnir — þeir sem eitt- hvaö gátu séö — fengu þarna góö- an leik, þar sem Rússarnir voru betri aöiiinn allan timann, og sáu þá sigra sina smávöxnu landa meö 99 stigum gegn 70. —klp— markið”, sagöi þessi 27 ára gamli og 130 kilóa kraftakarl eftir met- kastiö. „Ég bjóst ekki viö þvi, aö ég næði svona löngu kasti. En það kom, og ég er mjög ánægöur meö. aö hafa náö heimsmetinu aitur! Schmidt var ekki valinn i liö Vestur-Þýzkalands i úrslitum Evrópukeppninnar, sem fram fer i Frakklandi um helgina. Karl- Heinz á sætið, þótt hann eigi ekki lengur heimsmetið, sem hann fyrir þrem mánuöum bætti sex sinnum i röö. —klp— ! Hann er sperrtur, þegar hann slitur marksnúruna I 1500 metra hlaupinu bandariski tugþrautamaöurinn Bruce Jenner i tugþrauta- keppninni á milli Bandarikjanna, Sovétrikjanna og Póllands fyrr i þessari viku. Fyrir hlaupiö var Jenner kominn meö 7840 stig og þurfti aöeins aö fá 604 stig út úr hlaupinu til aö ná heimsmetinu af Sovétmanninum Nikolay Avilov —settu á OL Munchen 1972. Bruce I tók þegar forustu i hlaupinu og kom langfyrstur i mark á tima, sem gaf honum 684 stig eöa 80 stigum meir en gamla heimsmetiö var. JÖRUNDUR ÞORSTEINSSON DÓMARAHORNIÐ Varnarmaöur tekur beina aukaspyrnu innan sins vita- teigs. Knötturinn fer út fyrir vitateig en lendir I dómaran- um og fer þaöan rakleiöis i mark. Hvað á aö dæma? A...Mark? — B....Horn- spyrnu? — C....Endurtaka spyrnuna? Rétt svar: Hér á aö dæma hornspyrnu. KHFFIÐ frá Brasiliu „Gull-björninn" náði aðeins „hálfslemmu" Sigraði í síðustu keppninni af þeim fjórum stóru og gekk útaf með 45 þúsund dollara verðlaun Jack Nicklaus — mað- urinn sem þrisvar sinn- um hefur verið kjörinn „íþróttamaður ársins” i Bandarikjunum, bætti einum stórtitli — og jafnframt 45 þúsund dollurum i „safnið” sitt — i PGA golfkeppninni i Akron i Ohio i Banda- rikjunum i vikunni. fjórum stærstu golfmótum heims — hin eru Masters, US Open og British Open, eöa keppni meistar- anna og bandariska og brezka opna mótiö — en öll þessi mót hefur „Gullbjörninn” unnið marg oft. Þegar hann sigraöi I Mast- ers-keppninni i ár, var strax farið aö tala um aö hann næði i „alslemmu” i ár. En hann náöi henni ekki. Hann var þrem högg- um frá þvi I næstu keppni — US Open — og einu höggi i þriöju keppninni — British Open. Þar meö var sá draumur úr sögunni, en þó ekki draumurinn um „hálf- slemmu”. Hana náði Nicklaus i meö þessum sigri. Hann var i miðjum hópnum eft- ir fyrsta daginn — 18 holur — en á næstu 36 tók hann forustuna meö þvi að leika völlinn á 68 og 67 höggum, eða tveim og þrem höggum undir pari. Siðasta dag- inn kom hann inn á 71 höggi og var þvi alls á 276 höggum eða tveim höggum betri en næsti maður, sem var Bruce Crampton frá Astraliu, sem var á 278 högg- um. Crampton fékk 25,700 dollara fyrir annað sætiö — nálægt 3,5 milljónir islenzkar — og Tom Weiskopf Bandarikjunum 16.000 dollara fyrir þaö þriöja, en hann var á 281 höggi. 1 fjóröa og fimmta sæti uröu Hale Irwin og Billy Casper á 283 höggum og skiptu á milli sin „verölaunun- um” þannig, aö hvor fékk 8.662 dollara, sem margir yröu sjálf- sagt ánægöir með aö fá fyrir aö leika 72 holur i golfi —klp— „Virðast vera álög á vellinum og ég œtla að fara þangað og blessa hann" segir miðillinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.