Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 2
Visir. Mánudagur 18. ágúst 1975 2 Elsa Wium, skrifstofustúlka: Nei, ég er sátt viö að hafa Austur- strætiö eitt út af fyrir sig eins og þaö er. Ég er andvig þvi aö fleiri götur verði gerðar svona. • • • • HVERS VEGNA EKKIAFVOTNUNARSTOÐ? hefur verið nauösynlegt aö koma upp skemmtistööum og ööru sliku þar sem hinir erlendu hermenn geta leitað af- þreyingar. Þvi miöur hafa þarna orðiö alvarleg mistök þó eflaust meö fullri vitund stjórn- valda. Þaö er passaö stranglega upp á, að erlendir hermenn séu ekki aö „þvælast” á Islenzkum skemmtistööum, samanber lesendabréf i Morgunblaðinu nýlega en þaö er alls ekki passaö upp á, aö íslendingar sæki ekki skemmtistaöi hersins. Verðið ævintýra- lega lágt Þegar ég tala um skemmtistaði, sem herinn hefur komið upp, á ég við nokkra klúbba, þar sem verð á öllum veitingum er þaö sama og er- lendis, þ.e. margfalt ódýrara en á isl. veitingastað. Þá má nefna kvikmyndahús þeirra og loks iþróttahúsiö, sem þó er ekki beint skemmtistaður. Loks má geta þess að á vellinum er einnig rekinn matsölustaður, er Viking heitir, og þar er verð á öllum mat að sjálfsögðu ævintýralega lágt fyrir ís- lendinga. Allir þessir staðir, sem hér hafa verið taldir upp, eru opnir íslendingum, ef þeir hafa áhuga á. Rétt er þó að geta þess, að til þess að komast inn I klúbbana er nauðsynlegt fyrir þá að útvega sér ábygðarmann, sem er langoftast mjög auðvelt — og er þvi ekki hindrun fyrir þá, sem vilja skemmta sér á ódýran hátt. Þarna skapast þau kynni milli Islendinga og hinna erlendu hermanna, sem oft leiða af sér stórfellt smygl út af vellinum á margs konar varningi. Fyrir getur komið, að mönn- um sé ekki hleypt inn á völlinn og er það eina hindrunin, sem menn geta orðið að yfirstiga, ef þeir vilja skemmta sér meðal hermanna, en samt er það óhemju sjaldgæft, að bilar séu stoppaðir i hliðinu til að stöðva fólk á leið inn á völlinn. Þá má geta þess, að starfsmenn Is- lenzkra Aðalverktaka og annarra fyrirtækja á vellinum hafa sérstakan passa, sem gerir þeim kleift að komast inn á völlinn hvenær sem er. Fjöldi þeirra, sem hafa þannig passa, skiptir eflaust þúsundum. Einnig er þessi passi mjög góð trygging gagnvart hermönnun- Hermann Hálfdánarson spitala- starfsmaður: Það kemur vel til greina aö reyna þetta viðar i borginni. Þá kæmu helzt til greina göturnar i kringum Austurstræti. ' Arelíus Nielsson skrifar. „Hvers vegna er enginn staö- ur, þar sem hægt er að loka mig inni, meðan ég er að stöðvast?” spuröi miðaldra maður mig um daginn. „Ég er búinn að drekka frá mér atvinnuna, konuna, börnin, eignir okkar og er nú eins og hundur á gólfinu heima hjá mömmu. Einn af vinum minum, ágætur maður — meira að segja prestur — fór með mér einn morgun upp á Flókadeild. Ég vildi þá helzt drepa mig — eða aðra. Jú, læknirinn var hugþekkur og vel- viljaður, en — svoátti ég að biða nokkra daga — eitthvað óákveð- ið eftir meðferð — plássi — að- stöðu. Biða, hvers konar fásinna. Eru þessir menn, sem ráða og ráðleggja, svona mikil börn? Hvernig á drykkjusjúklingur að biða? Hvar á hann að biða? Biða?! Ég fékk mér sprittglas á leið- inni heim og hef verið „fullur” siðan. Og nú get ég ekki einu sinni orðið „edrú” og fæ þá ekki viðtal við lækninn." Hlustið á þessa frásögn. Hún er sönn — raunalegur raunveru- leiki, örlög ógæfumanns — ekki einstaklings, heldur margra — þjóðarböl. Hvers vegna ekki afvötnunar- ólafur Vilhjálmsson: NeT, það er alveg nóg að hafa eina götu þannig. Auk þess er það viða mjög erfitt i framkvæmd — eins og til dæmis i Lækjargötu. Óli umsjónarmaður skrifar: „A Islandi er erlendur her. Það hvort þessi her á eftir- að dveljast hér I mörg ár eða fá i viðbót, er ekki hægt að segja um, en þó verður að viður- kennast, að flest rök hniga frekar I þá átt, að hann eigi eftir að dveljast hér enn um langt árabil. Ég ætla að taka það fram strax, að ég læt mér I léttu rúmi liggja, hvort hér á landi er erlendur her eða ekki. Ég finn hvorki hjá mér þá þjóðræknis- kennd, sem sumir hernámsand- stæðingar bera mjög gjarnan fram sem sin sterkustu rök eða þá að ég hafi þá rússahræðslu, sem einkennir svo marga her- námssinna. Aðalastriðið er, að nú er hér erlendur her og samkvæmt þvi eiga stjórnvöld að haga sér. Hersetan hefur I för með sér margs konar hættur þó að ekki séu þær hernaðarlegar. Steinsnar frá mörg þúsund manna byggð hefur herinn hreiðraö um sig. Að sjálfsögðu Hermennirnir mega ekki koma á dansleiki, en við megum koma á skemmtanir þeirra. tslendingar hlusta óáreittir á Keflavíkurútvarpið enda myndi það aðeins vekja urg að banna það nema að koma með islenzka stöð i samkeppni við það. um, þvi að þeir lita á hann sem eins konar skriflegt leyfisbréf. Það getur ekki farið fram hjá þvi, að þeir Islendingar, sem mest notfæra sér það skemmtanalif, sem rekið er fyrir hermennina á Miðnes- heiðinni, séu þeir, sem næst búa, þ.e. Keflvikingar og aðrir Suðurnesjamenn. Þeir bera þess llka augljós merki, hve náin samskipti þeir hafa við hermennina. Ég áleit, að áhrifin væru nær engin, þar til að ég hafði unnið meðal Keflvikinga um tima. Aberandi er, að þeir nota sifellt upphrópanir á ensku,auk þess sem þeir eru sifellt með alls konar slettur. Að sjáifsögðu gildir þetta ekki um alla Keflvikinga, en þó all marga. Ekkert vit i að loka Keflavikurútvarpinu, heldur hefja samkeppni Herinn hefur rekið útvarp, sem hefur fallið ungu fólki mjög vel i geð. Þetta útvarp næst ágætlega á öllu Stór-Reykja- vikursvæðinu, auk þess sem það næst að sjálfsögðu á Suður- nesjum. Nú væri ekkert vit aö loka fyrir þetta útvarp, það myndi aðeins auka þann óróa, sem oft er hjá mörgu ungu fólki. Það, sem rétt er að gera, er að hefja samkeppni við her- mannaútvarpiö, annað tveggja að hefja útsendingar á poppmúsik á sérstakri bylgju- lengd frá islenzka Rikisút- varpinu eða þá að veita ungu fólki leyfi til að hefja rekstur slikra stöðva með vissum skil- yrðum. Samt þörf rót- tækra aðgerða Það er augljóst mál, að hér verður að gripa til róttækra að- gerða, ef islenzk menning á ekki að biða tjón. Hingað til hafa aðgerðir stjórnvalda I þessum málum verið algerlega mark- lausar. Það átti að loka fyrir hermannasjónvarpið, það sést jafn vel og áður i Keflavik, það átti að minnka samskipti Is- lendinga og hinna erlendu her- manna — en að framansögðu er augljóst að samskipti al- mennings við herinn eru alltaf að aukast. Það er aðeins eitt^ hægt að gera, og það er að einangra herinn algerlega, þannig að hann hafi ekki hin minstu samskipti við Is- lendinga. Þetta kostar peninga og þá er hægt að fá á auðveldan hátt, ef herstöðin er þess virði, sem margir vilja halda fram. Að lokum vil ég minnast á eitt, sem öllum er kunnugt um, sem lagt hafa leið sina suður á Keflavikurflugvöll, en þaö er, hvilikt óhemju sóðabæli völlurinn er orðinn. Þarna er allt fullt af járndrasli og göml- um bröggum, sem eru til há- borinnar skammar. Þarna ber herinn ekki einn alla sökina, heldur einnig þeir, sem mjólka hann, þ.e. Í.A.V. Svona sóða- skapur væri ekki látinn viðgangast I Reykjavik, og ætti þvi ekki að leyfast á Miðnes- heiðinni.” stöð, þar sem „sjúklingur” get- ur hætt, áttað sig, áður en hann er orðinn viljalaus vesalingur. Auðvitað færu margir beint þaðan út i sama kviksyndið. En einhverjum, kannski mörgum yrði slik „afvötnun” — segjum innilokun i viku — eins og sjónarhóll, þar sem stefna yrði ráðin og ráð yrðu veitt i tæka tið. En umfram allt eitt enn: Slik stöð gæti komið i veg fyrir voðaverk — glæpi, sem si- drykkjumenn — jafnvel „fint fólk” getur drýgt i langvarandi drykkjuköstum, þegar allt er i voða og engin vörn né vernd Farsóttarhúsið hýsir ýmsa utangarðsmenn, þó með þvi ! skilyrði, að þeir séu sæmilega j allsgáðir, þegar þeir koma inn. i nema lögreglan um örskamma stund.” ■maww™——■ Kolfinna Magnúsdóttir, nemi: Já, það finnst mér, vegna þess hversu vel hefur tekizt til með Austurstræti. Mér fyndist ekki fráleitt að reyna þetta með Lækjargötu. Gestur Jónsson, gjaldkeri: Nei. Ég er andvigur þvl. Þetta truflar umferðina i miðbænum. Alli Rúts, bilasali: Ég vil bara fá fleiri götur. Austurstrætið er ágætt i dag, en við verðum að skilja eftir götur handa bilunum. — Eigum við að gera fleiri götur að göngugöt- um? AÐ SKEMMTA SER MEÐ HERMÖNNUM Á ÍSLANDI ER ALLS EKKI BANNAÐ" röiEsra: HK HAFA ORÐIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.