Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 18.08.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 18. ágúst 1975 Sjáið nú til með smá - ást frá . ykkur báðum — Það er þess vegna sem við Ég á ekki að vera að skipta mér af öðrum. erum að berjast auka ástinni HANS! BRIDGE Norski spilarinn Lien „plat- aði” Pólverjann Wolny skemmtilega i eftirfarandi spili á EM i Brighton. Lien sat i vestur og spilaði út spaða- gosa i 5 tiglum suðurs. A 93 V 97652 ♦ A1074 * 82 A KG108764 * D5 Y G83 v K104 ♦ D8 4 93 * 9 4, D107543 A A2 V AD ♦ KG652 * AKG6 Wolny tók á ásinn og spilaði tigulkóng — Lien lét drottn- inguna á augabragði. Ef hann hefði ekki gert það er liklegt, að Pólverjinn hefði spilað öðru trompi og siðan fengið 12 slagi. En nú fór Wolny úr jafn- vægi. Viss um að tigullinn skiptist 3-1 spilaði hann laufa- ás, en varð hræddur, þegar ni- an kom frá vestri. Skipti um áætlun og spilaði ás og drottn- ingu i hjarta. Það reyndist ekki vel — Breck i austur fékk á hjartakónginn — spilaði Laufi, sem Lien trompaði. Hann tók siðan á spaðakóng — einnniður. Það virtist stefna i 13 impa sveiflu fyrir Norð- menn, en svo varð þó ekki. Jensen og Koppang spiluðu aðeins stubb á spilið i tigli — fengu 12 slagi eða 170, og þvi sjö impa sveifla. Suðaustan gola, lltils háttar súld i nótt. 1 fjöltefli á Englandi 1957 kom eftirfarandi staða upp hjá Redikan, sem hafði hvitt og átti leik. Onedin fer til Kína 1. Bxg6! — h6. Leiöir beint I mátiö, en fátt var til varnar. 2. Dg4! og svartur gafst upp. W Að þessu sinni er James Oncdin búinn að fá sér klipper skip, en það voru geysistór segl- skip ætluð til langferða. Þetta skip er einnig með vel útbúna farþegaklefa. Það kemur maður að máli við Onedin, sem er trúboði á banda- riskri trúboðsstöð i Kina og bið- ur hann um að flytja fyrir sig te- farm frá Kina til Boston. Það verður úr að Onedin tekur þetta aö sér og þeir gera með sér við- skiptasamning. En i þeim samningi felst, að Onedin verður að verða fyrstur með farminn til Boston. Þegar James er búinn að ákveða feröina, þá vilja Karo- line og Elisabeth fá að fara með, en þá var Robert búinn að lofa tveim öðrum konum með. Kem- ur i ljós að James þekkir aðra konuna vel. Það gengur á ýmsu á leiðinni til Kina m.a. þá ráðast sjó- ræningjar á skipið, en þeim tekst að hrista þá af sér. Þegar til Kina er komið er keppinautur Onedins þangað kominn. Hann hafði einnig lent i ýmsu á leiðinni til Kina. Keppinauturinn, sem við segjum ekki hver er, hafði gert ýmsar ráðstafanir, sem James vissi ekkert um, þannig að hann yrði fyrstur með farminn. Þýðandi Onedin framhalds- myndanna er Óskar Ingimars- son. HE. Hérsjáum viö kempuna i þungum þönkum.ætli þaösé útaf ástar málunum eöa viösklptamálum? Sjónvarp kl. 20.35: Fundartimar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarbeimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema iaugardaga kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Grensássókn Séra Halldór S. Gröndal .hefur fengið nýtt heimilisfang að Flókagötu 45, simi 21619. Viðtalstimar i safnaðar- heimilinu, simi þar er 32950. Sóknarprestur, Kristniboðsfélag karla, Reykja- vík. Fundur verður i Kristniboðs- húsinu Betaniu, Laufásveg 13, mánudagskvöldið 18. ágúst kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. „Eldur í Heimaey" Vilhjálmur Knudsen kvik- myndagerðarmaður hefur nú i mánuð sýnt myndirnar „Eldur i Heimaey”og „Þjóðhátiö á Þing- völlum” i vinnustofu föður sins, Ósvalds heitins Knudsen, i Hellu- sundi 6A, Reykjavik, við góða að- sókn, kl. 9 á hverju kvöldi. Sérstakar sýningar eru fyrir erlenda ferðamenn kl. 3 á daginn. Eru þá sýndar með ensku tali kvikmyndirnar „Eldur i Heima- ey”, „Sveitin milii sanda”, og „Heyrið vella á heiðum hveri”. Sýningum átti að ljúka 9. ágúst, en Vilhjálmur hefur nú ákveðið að halda sýningum áfram út þennan mánuð. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166; slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BILAMKR Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. FÉLAGSLfF Ferðafélag íslands Miðvikudagur 20. ágúst kl. 8.00. Ferð i Þórsmörk. 21.-24. ágúst. Norður fyrir Hofs- jökul. 28.- 28.-31. ágúst. Ferð i Vatnsfjörð (berjaferð) Farmiðar á skrifstofunni. Frá Vestfirðinga- félaginu Laugardaginn 23. ágúst gengstj Vestfirðingafélagið fyrir ferð að! Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti á heimleið. Þar mun séra Eirikur J. Eiriksson minnast Vestfirðingsins, meistara Brynj- ólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártið hans. Þeir, sem óska eftir þátttöku i ferðinni, þurfa að láta vita sem allra fyrst I sima 15413. SAMKOMUR Hafnfirðingar. Munið tjaldsamkomurnar i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. TILKYNNINGAR Munið frímerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla- laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Ferðafélag Islands. öldugötu 3, Simar 19533-11798. ÚTIVISTARFERÐIR Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón :I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6 Simi 14606. Síðustu lengri ferðirnar: 1. 21.8 Gæsavötn og Vatnajökull. 2. 22.8. Ingjaldssandur. Komið á slóðir Gislasögu Súrssonar i Haukadal. Leitið upp'Iýsinga. Ctivist Lækjargötu 6, simi 14606. | I KVÖLP | í DAG | í KVÖLD | LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna vikuna 15.—21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.