Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 28. september 1968 4 TÍMHNN ARID1965 ^ STORVIIBBIBIR ÞESSIMYNIIM OG MALI 'ft'í .... -I... . , * Viljið þið standa utan við stórviðburði vorra tíma? Nei, vitaskuld ekki... tafl- %í ið í stjómmálum heimsins, hin stórfellda tækniþróun nútímans ... allt þetta og margt, margt fleira upptekur hug nútímamannsins. Að fylgjast með, að kunna skil á því, sem er að gerast og tengslum þess við fortíðina það er þetta, sem yið köllum almenna menntun. -- v ■ /f ■ •5*. ■ -■■ ■ Þessvegna lesum við blöð og hlustum á út- varp: á þann hátt fylgjumst við dag frá degi með því, sem er að gerast og leitumst við að mynda okkur skoðanir um það. En dagb!6ðin eru skammlíf og hið talaða orð •útvarpsins á sór enn skemmra líf. Og minni mannsins er valt. Það sem gerðist í gær gleymist kannski fyrir áhrif þess, sem ■gerðist í dag. Það sem gerðist í fyrra ... hve mikið af því er okkur tiltækt, þegar við leit- um í huga okkar? Nei, við viljum eiga tiltækt eitthvert verk, •sem geymir fyrir okkur í glöggu máli, og.þó einkum í mýndum, það sem markverðast gerðist í nálægri eða fjarlægri fortíð. — Bók sú, sem hór er kynnt — ARID1965 er tilraun til að svara þeirri þörf. Þetta er annáll ársins í máli og myndum, sem kemur út á sjö þjóðtungum samtímis. Myrtdaefni í henni er einstætt — úrvalið úr íróttamyndum jý heimsbla'ðanna, fullur fjórðungur þeirra í lit- “ um, og myndunum til skýringar fylgir glögg- ur og gagnorður texti. Stórviðburðir hvers árs mun framvegis koma út árlega og verða er frá líður ómetanlegt heimildarrit um lið- in ár, því mætara sem lengra líður. ]%!#**£** ' ***** 7 3. JAN. 1964:- Páll páji VI jár i pila■ •grimijör til Jerúsalem, en annar megin• tilgangur fararinnar var að hitta eeOsta mann grisk-kaþálsku kirkjunnar, patrl- arkinn Athenogaras I. ÆÖstu menn rám• versk’ og grlskkaþálsku kirkjunnar höjöu þd ekki hitzt siOan 1439. — Fjötdi blaöa• tnatina var stööugt d halum pája d JerÖ hans um landið helga, eins og sjd md hér ú myndinni, en hún er tekin viO dna Jór• dan, d þeim staö, þar sem sagan segir, að Jóhannes haji sklrt Jesús. 6. JÖNÍ 1964: Þennan dag voru 20 dr liöin siöan bandamenn hófu innrds sina i Frakkland, en i dðgun þann dag voru sett- ir d land i Normandi 200.000 hermenn. Dagsins var minnzt þar d slröndinni, sem harðast var barizt og bandamenn misstu þúsundir manna. En þrdtt fyrir fmikiö tnannfall, markaOi þessi innrds timamót i styrjöldinni. 1 Stórviðburðir ársins 1965 er mjög stór bók um 300 bls. f fjögurra blaða broti (4to) f. d. eins og símaskráin og prentuð á vandaðan myndapappír. Otgáfa þessa stórverks vill vekja sér- staka athygli á því, að STÖRVIÐ- BURÐIR ÁRSINS eru allt önnur út- gáfa en sú hin danska útgáfa, sem’ iþér hefur verið á boðstólum, á því máli, að undanfömu. í þeirri útgáfu eru engar litmyndir. I þessu verki er fjórði partur myndanna litmyndir, margar heilar blaðsíður eða opnur verksins. ARID19G5 er ekki einungis prýði í hverjum bóka- skáp, heldur er verkið náma fróðleiks, og mun er tímar líða verða samandregin saga mannkynsins í myndum og málf. Band verksins er einstáklega fagurt, snið- ið við hæfi þess; Þessl bók verður bæði á almennum bóka- markaði, jafnframt því að hún verðurseld í áskrift með afborgunarkjömm. RKVKJAVlK . SIMI 17QS8 . POSTNÚLP 1*7 P MiSstöðvardælur, afköst: 10 ltr./mín. í 2 metra 40 ltr./mín. í 1,5. metra Mjög ódýr og hentug á smærri miðstöðvarkeríi Sendum hvert á land sem er. SMYRILL LAUGAVEGI 170. sími 12-2-60. Verkakvennafélagið Framtíðin, Hafnarfirði / 1 Ákveðið hefur verið, að allsherjaratkvæðagreiðsla verði viðhöfð við kjör fulltrúa félagsins til 30. þings Alþýðusambands íslands. Tillögur um 6 íulltrúa og 6 til vara, ásamt með- 1 mælum að minnsta kosti 56 fullgildra félagskvenna i skai skilað í skrifstofu félagsins fyrir kl. 2 e.h. Þann 30. eþssa mánaðar. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaSar: i lamaher- bergítS, unglingaherbergiS, hjðnahcr- bergiS, sumarbústabinn, veiBihúsiS, ■bamaheimili, hcimauistarshóla, hðtel. Helztu kostir hlaðrúmanna em: ■ Rrtmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp f tvær eða þrján hseðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýmim eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefait notagildi þ. e. kojur.’einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brfcnni (brennirtimin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öU f pörtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Rafgeymarnir hafa verið í notkun hér á landi í rúm þrjú ár. Reynslan hefur sannað, að þeir eru fyrsta flokks að efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma. TÆKNIVER, HELLU, Sími í Reykjavík 17976 og 33155. TILKYNNING FRÁ BRAUÐ HF., AUÐBREKKU 32» KÓPAVOGI. Kaupmenn og kaupfélög Hér með leyfum við okkur að tilkynna viðskipta- vinum okkar, að við höfum falið firmanu NATHAN & OLSEN HF., Vesturgötu 2, Reykjavík (Sími 11234), afgreiðslu á Kúmenhornum og tvíbökum frá okkur, utan Reykjavíkur og nágrennis. Einnig geta kaupendur í þeim byggðarlögum beint pönt- unum sínum til þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.