Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 28. september 1966 TÍMINN mr y Trétunnur til sölu Trétunnur, 100—200 lítra, eru til sölu. Hafið sam- and við verkstjórann, Þverholti 22. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson SÍMI 1 13 90. Pósthúsið í Kópavogi Vill ráða mann til ýmissa starfa. aÞrf að hafa bfl. Nánari upplýsingar gefur stöðvarstjórinn, sími 4 1*2 25. Iðnaðarhusnæði til leigu Fyrirtældð Brauð h.f. hefur ákveðið að leigja iðn- aðarhusnæði sitt í Iðngörðum við Skeifuna. Skv. samykktum hlutaféiagSHis hafa félagsmenn í sam- bandsféfögum Landssambands iðnaðarmanna og Félagi íslenzkra iðnrekenda forgangsrétt að leigja þetta húsnæ'ði. HúsnæcSð er 460 m2, meðaliofthæð 5 m, engar súl- m og leigist í því ástandi, sem það nú er, þ.e. full- frágengið að utan, en fetandsett að innan. Semja er um leiguskflmála fyrir í. okt. n.k. við forstjóra Brauð h.f., Hauk Friðriksson, bakara- meistara, sími 33193, sem gefur nánari upplýsing- ar. lDgt aksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvör- um og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaupstað- ar álögðum árið 1966- Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá dag- setningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þaim tíma. Bæjarfógetinn í Hafitarfirði, 22. september 1966. Skúli Thorarensen, futttrúi. Tapazt hafa borðplötur Miðvikudaginn 22. þessa mánaðar töpuðust 12 borðplötur af bfl á leiðinni frá Hítará að Borgar- nesi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 3 12 80 eða 34 7 93. Auglýsið ITÍMANUM Danskennarasamband Islands Eftrtaldir skólar eru meðlimir1 D.S.Í-: BALLETSKÓLI EDDU SCHEVING, Sími 2-35-00 (Ballet). BALLETSKÓLI KATRÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR Sími 1-88-42 (Ballet). BALLETSKÓLI SIGRÍÐAR ÁRMANN, Sími 3-21-53 (Ballet). DANSSKÓLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR Sími 2-03-45 (Samkvæmisdansar). DANSSKÓL! HERMANNS RAGNARS Sími 3-32-22 (Barna- og samkvæmisdansar). DANSSKÓLI SIGVALDA Sími 1-40-81 (Barna- og samkvæmisdansar). LISTDANSSKÖLI GUÐNÝJAR PÉTURSDÓTTUR, Sími 4-Ó4-86 (Ballet)- Mnnn»M Islanis <k>« Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi Verkstæðisbíll til sölu Henschel, módel 1955, í mjög góðu lagi, til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Véladeild S.Í.S. Ármúla 3, sími 38900. 4 SKIPAÚTGeRB RÍKISINS || M.s. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarðarhafna á fimmtudag. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtu dag. PiLTAR, // erÞio E/GIÐ UNMUST0NA /f/ Z ÞÁ ÁÉG H m tlGA H&úf/ýZ /f tyrran tísmc/nlssoni. ((f f: jY v/Miklatorg Sími 23136 SMJÖRLIKISGERÐ KEA AKUREYRI býður yður: j FLÓRU-SMJÖRLÍKI § GULABANDIÐ SMJÖRLÍKI f , KÖKUFEITI SMJÖRLÍKI y Heildsölubirgðir hjá S Í.S., Reykjavík' 0g verksiðjunni á Akureyri. t KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.