Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. september 1966 TÍIVIINN 9 Lyfturnar sjást efst a súlunum. Súið a Slyfta báðum plötunum. nú virðist vera það eina réíta (innskot Þ.B.). Aðalkostir (þessarar aðferð'tr eru þeir, að hún sameinast mjög vel verksmiðjuframleiddum ein- ingum, s. s. súlum, út- og inn- veggja einingum, þar sem hægt er að beita mjög mikilli ná- kvæmni. Þær einingar sem hér eru notaðar eru framleiddar af Steinstólpum h. f- í Reykjavíh Ut- veggja-einingarnar sem hér ern notaðar éru algjör nýjung, þar sem þær ná yfir tvær hæðr- og svo hitt að úthlið veggjanna -rr að fullu frá gengið í verksmiðj unni. Gerist það á þann hátt, að hvítur marmarasalli er set*u: i hvítt sement í steypuna sem ytri áferð og þarf ekki meira að gera því. Innveggir koma i hús ið einnig í plötum, sem eru 2.5 m. á breidd. Efnið í þeim er svokallað siporex, sem einnig er þá rheira og minna tilunnið. Loft hæð í húsinu er 2.50 m. og var gaman að sjá það mælt, að frávik um alla hæðina náði mest 5 mm. Það teljast aðalkostii pessar ar byggingaraðferðar, að það þarf færri verkamenn, fram- kvæmdatími verður mikið styttri og möguleikar á verksmiðjufram leiðslu nýtist vel, og þar af leið andi verður jafnari nýting á vinnuafli, þar sem framkvæmd ir verða ekki eins árstíðabund i ar og við byggingu húsa með venjulegri aðferð. — Lyfturnar, sem við erum hér með komu frá Grænlandi. En i fyrra voru byggð þar tvó liús annað fimm, hitt sex hæða. Þvi var öllu lyft á einum mánuði, síðan tók annan mánuð að reisa veggina, sem komu frá Dan- mörku. Þessi hús urðu fokheU með góðu móti á hinu stutta sumri þar. Þetta var í Hoisteinsborp a V-Grænlandi, norðan Syðri-Straum fjarðar, um 2000 manna bæ. Sér fræðingur við lyftumar er Gunn ólfur Sigurjónsson, og var nann líka við þær á Grænlandi, Hann segir mér að hér sé lyfta á hverri súlu sem eru 14 talsins. Hver þeirra lyftir 75 tonnum, en hver plata hér er um 130 tonn. svo þær fara létt með þetta, et þyrfti. Vélin, sem stjórnar lyftun un\ er sjálfvirk, stjómast ,if raf eindaheila. Hver lyfta lyftir ‘k tommu í einu, strandi einhvers- staðar, kveikir vélin lgós, er sýn ir, hvar ólag er. Ný umferð hefst ekki fyrr en allt er komið í lag. Guðmundur segir, að þetta fyrir komulag breiðist ört út um Norð urlöndin m. a. vegna manneldu i byggingariðnaði. Þessi aðferð held ur niðri eftirspurn eftir vinnuafli og spornar um leð við hæikandi byggingarvisitölu, enda eru par meiri lánamöguleikar út á hús byggð svona heldur en a hús byggð með öðrum aðferðum. Nú er verið að byggja þrjú önnur hús á þennan hátt hér 9 Framhald á bls. 12 þótt hægt sé að reikna út, að hver útskrifaður nemandi frá skól anum, kosti töluvert meira af opin beru fé, en nemar frá öðrum hlið stæðum skólum, sem hafa ráttari hlutföll í Ihúsnæðismálum sínum. Ríkið hefur í mörg horn að Jíta, allir vilja fá sinn hlut refjalaust og ótal nauðsynlegar framkvæmd ir bíða síns tíma. Þá hafa erJendir sérfræðingar nú nýverið fundið út, að nýting fjármagns í byggingar framkvæmdum hér er mun lak- ari en í nágrannalöndum vovum. Stafar það af slæmum undirbún- ingi lélegri vinnuhagræðingu og fleiru, Þá er kapphlaupið um í- burð í húsagerðarlist þjóðarfarg og fáum við að sjá nóg af því hér á Laugarvatni undir forystu ríkisins. — Hér er búið að reisa útveggina, sem í Reykjavík. Fjölgun þjóðarinnar krefst að sjálfsögðu fleiri skóla. Mennta skólum hefur fjölgað og eru þo yfirsetnir. Nú er sótt fast á að íá nýja skóla bæði á Austurlandi og á Vestfjörðum og er það eðh- legt. Við þær vangaveltur hafa augu forráðamanija beinzt aö því, að fyrir mun minna fé fæst stór aukið skólarými með því að stækka gömlu skólana og hag- nýta betur aðstöðu þeirra, en níeð því að stofna til nýrra menntavera. Kröfurnar um nýja menntaskóla hafa því orðið vatn a hverfla þeirra, sem fyrir eru. Má nú sjá þess glögglega merki, að við Menntaskólann hér standa nú yfir miklar og bráðnauðsynleg ar framkvæmdir. í fyrra var lokið við kennarabústað, antia.r er nú í smíðum og þá er verið að; reisa hér tvö sambyggð heima- vistahús. Þessar framkvæmdir eru áfangi í áætlun um að gera menntaskólann að tvö hundruð manna skóla. Fyrir tveimur ár- um voru aðeins um eitt hundrað nemar í skólanum og hafði svo verið frá stofnun hans 1953. Skólameistari sagðist hafa fjölg að nemendum í fyrra um eina bekkjardeild, 25 nema og það yrði gert á hverju ári þar til 1968, en þá ætti fjöldi þeirra að nálgast 200, ef ekki yrði mikið mannfall á prófum milli deilda. komu tilbúnir frá Steinstólpum h. f. Yrðu þá fullskipaðar átta bekkjar deildir, og væri það sú stærð skól ans, sem nú væri stefnt að. Þá er fyrirsjáanlegt, að hinar nýju heimavistir verða ekki tilbúnar við setningu skólans í haust. Ég spurði því skólameistara hvernig hann hyggðist koma fólkinu fyr- ir-Hann sagði nemendur skólans vera vana þrengslum að undan förnu og mundi takast að koma þeim fyrir með einhverjum ráð- um, en vonir stæðu til, að hægt yrði áð fara að nota nýja hús næðið smátt og smátt úr því kæmi fram í nóvember. Mundi þá fara að rýmkast á nýjaa leik. Heimavistarhúsin eru 240 fer metrar hvort og eiga að hýsa 66 nemendur samtals. Þessi nýja bygging er töluvert forvitnileg iram yfir önnur hús og langar mig að reyna að segja lítilsháttar frá henni. Við undirbúning og ákvarðanir um byggingu heimavistarhúsa, sem rísa þurftu á sem skemmst um tíma, hefur margt veriö til athugunar um gerð og fyrirkomu lag. Menntamálaráðherra og húsa meistari komust að þeirri niður stöðu, að hagkvæmast mundi að reyna hér byggingaraðferð, sem ekki hafði verið reynd hér á landi fyrr, svonefnda Lift — slab aðferð. Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur, hefur einkaleyfi á þess ari byggingaraðferð hér á landi, og átti ég tal við hann nú um daginn, er verið var að lyfta loft unum í nýbyggingunni. Guðmund ur er hér verktaki. Haraldur Ein arsson úr Reykjavik er yfirsrniður. en verkstjóri Hilmar Einarsson húsasmiður á Hjálmsstöðum. Lift-slab er amerísk uppfinning, sem Guðmundur hefur getað fylgzt með frá upphafi, er hann var við nám og störf í Banda rikjunum. Fyrsta húsið með þess ari aðferð var byggt í Bandaríkj unum 1950. Nú hefur aðferðin breiðzt út um Kanada, S-Ameríku, Evrópu og Ástralíu. Reist hafa ver ið allt upp í 17 hæða hús, s. s. verksmiðjur, íbúðartoús, skrif- stofuhús, eða alls konar bygging ar þar sem hægt er að koma súluburði við- Grundvallarfyrir- komulag er, að eftir að búið er að ,steypa grunn, eru allar pjöt ur, öll loft steypt niðri á gólf- fleti (jarðhæð), hverri ofan á aðra eftir fjölda hæða hússins. Plötunum er svo lyft með dún krafti, upp eftir súlunum, sem gengið hefur verið frá í undirstöð um hússins, hverri á sinn stað. þakið efst o. s- frv. Að plöturnar límist saman er hindrað með því að bera á milli þeirra svonefnt Thomsons water-seal, efni, sem gengur töluvert ofan í steypuna og þenst út. Þetta er borið á eftir að pússning hefur verið framkvæmd við rétta hörnun. Þegar efni þetta hefur verið borið tvisvar á, skiptir ekki máli hvenær næsta plata er' steypt ofa;i á. Hilmar Einarsson húsasmiður, sér um daglega verk- stjórn. Það sést hér greinilega, að allir fletir sem legið hafa saman eru óskemmdir og sem gljáfægðir. Hér þarf ekki annað en málara með spartsl og málningu til að taka næsta skrefið, og dúklagningar- mann með tilheyrandi. Á þakiö er sett glerblokk 4 tommu þykkt lag, sem. er einangrandi efni. Þakið hallar inn að miðju, sem Þ.B. Laugarvatni, 23. sept. Jóhann S. Hannesson, skóla- meistari á Laugarvatni, hefur um árabil barizt fyrir stækkun skóla síns, Menntaskólans á Laugar- vatni. Sá vöxtur miðaðist við auknar heimavistir. Kenaaralið var nóg fyrir fjölmennari bekki og kennslustofur og annað hús næði gat með litlum lagfæringum rúmað helmingi fleiri nema 'en skólann sátu árlega fyrsta ára- tuginn. Skólameistari hefur. bent á, að í bekkjardeildum í skólan um toafi nemendafjöldi komizt nið ur í sjö, sem gætu rúmað tuttugu og fimrn, allt vegna vöntunar á vistum. Þarf þá engan að undra Súlurnar standa djúpt í grunninum. Verið er að ieggja járn og rafm. leiðslur i efra loftið (þakið).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.