Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.09.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. september 1966 IÍMJNN HáSKBUBÍÓI jiito 22110- Slml 22140 Slml 11384 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó, þetta er indælt stríð. Sýning 'd. 20. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN - Haust- sýning Fél. ísi. myndlista- manna. Opið kl. 20.30—22.00. UNUHÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmann, opið kl. 0— 18. BOGASALUS — Málverkasýning Sig urðar K. Árnasonár. Opið ki. 14—22. MOKKAKAFFI - Ljósmyndasýning Jón Einarsson. Opið kl. 9— Sirkusverðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The greatest show on earch) Hin margumtalaða sirkusmynd í litum. Fjöldi heimsfrægra fjölleika manna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille Aðalhlutverk: Betty Hutton Charlton Heston Gloria Grahame Cornel Wilde Sýnd kl. 5 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sverð Zorros Hörkuspe.nnandi og mjög við- burðarrík ný frönsk kvikmynd í litum, Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Stóbkwell Sýning kl. 5 GAMLA BÍÓ f Sími 114 75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins 23.30. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS — Málverkasýning Eggerts Lax dal. Opið frá kl. 14-22 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur framreiddur í Blómasal frá kl. 7. HÓTEL BORG — Matur framreidd- HAFNARBÍfi Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer ísk litmynd, með James Darren og Pamela Tiffin Sýnd kl. 5 7 og 9. með Julie Andrews Dlck van Dyke Islenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Aðgöngumiðasala frá kl. 4 T ónabíó ur í Gyllta salnum frá kl. 7. HÓTEL SAGA — Matur framreidd- ur í Grillinu frá kl. 7. NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7. HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á nverju fcvöldl HABÆR - Matur framrelddur frá fcl 6 Létt músik af plötum ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAiFÉ — Matur framreidd- ur milli kl. 6—8. Klæðningar Tökum að oklmr KiæSning ar og viðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum. Gerum einnig tilboð 1 við- hald og endurnýiun á sæt- um » kvikmyndahúsum fé- lagsheímilum áætlunarbif reiðum og öðrum bifreið um i Revlqavík oe nær sveitum HúsgagnavinnusTota ^Uma oa Samúels, Efstasundi 21, Reykjavík simi 33-6-13. HÖGNI JÓNSSON Lögfraeði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sími 13036, heima 17739. GREIN E- JOHNSON Framhald af bls. 1. fyrir. Ég vildi gjarnan verða þess vitni, að við skiptumst á vörum, hugmyndum og tæknilegri þekk- ingu. Þar sem hér er um að ræða tvö stórveldi getur ekki hjá því farið, að þau gangist undir skuld- bindingar, sem eru andstæður, en ég vona, að við eigum þó eina sameiginlega skuldbingingu: þ.e. skuldbindinguna um heim án styrj aldar. Engar tvær þjóðir í heim- inum eiga meiru að tapa í striði en Sovétríkin og Bandaríkin, og ég held, að báðum aðilum ætti að vera ljóst, að hvorugur getur um breytt hinum. Bandaríkin hafa engan áhuga á að laga sovézkt þjóðfélag eftir sinni mynd, og ekki sé ég þess nein merki, að Bandaríkin verði kommúnistísk, segir Johnson for- seti í greininni. Johnson viðurkennir, að til sé fólk í Bandaríkjunum, sem sé ósammála honum í utanríkisstefnu en hins vegar styðji yfirgnæfandi meirihluti bandarísku þjóðarinn- ar stjórn hans. Johnson skorar á sovézku þjóð- ina að hugsa til alls þess góða, sem þjóðirnar gætu látið af sér leiða í sameiningu, ef þær notuðu þær gífurlegu fjárhæðir, sem nú renna til vígbúnaðar til annarra og friðsamlegri þarfa. Áskorun Johnsons um bætta sambúð milli ríkjanna kemur fram í þessu blaði á sama tíma og hann er fordæmd ur í sovézkum blöðum fyrir áifás- arstefnu í Vietnam. Greinin í blaðinu er sett upp eins og viðtal. Ritið Amerika er 72 síður að stærð og gefið út á rússnesku. Myndir eru af Johnson forseta á tveim fyrstu síðunum. Slm <1182 tslenzkur texti Djöflaveiran (The Satans Bug) Víðfræg og hörkuspennanol, ný amerísk sakamálaimynd I litum og Panavision George Maharis. Richard Borzehart Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16, ára HAFNARFJÖRÐUR Framhald af bls. 2. tekið frani á hvern hátt. Mesti hluti fundartímans fór í þvarg milli Alþýðuflokksmanna og Óháðra borgara. Sætti Ámi Gunn laugsson, form. Óháðra, mikilli gagnrýni af hálfu fyrrverandi flokksbræðra sinna, en þeir töldu hann hafa sagt sig úr Alþ.fl. vegna þess eins að hann hefði ekki þol að að Alþfl. tæki upþ samstarf við Sjálfstæðisfl. um meirihluta í bæjarstjórn. Þá hefði Árni einnig heitið því fyrir kosningar í vor að Óháðir borgarar skyldu ekki taka upp samstarf við Sjálfstæðis fl. og að hann hefði brugðizt því trausti, sem kjósendurnir hefðu sýnt með atkvæðum sínum. EVRÓPURÁÐ Framhald af bls. 2. sagði hann m.a. að hann væri ekki trúaður á að aðild Danmerk ur einnar að Efnahagsbandalag- inu væri til þess fallin, að leysa vandamál landsins og slík aðild væri heldur ekki æskileg, þegar lit ið væri á Evrópu í heild. Hins vegar sagði forsætisráðherrann, að Danir yrðu að hafa augun opin fyrir sérhverri leið til lausnar markaðamálum Evrópu. Sagði hann, að sjónarmið stjórnar hans yrðu rædd gaum- gæfilega við forsætisráðherra Svía er hann kæmi í heimsókn til Dan merkur í október. Sagðist hann vera þeirrar skoðunar, að mál þetta ætti að takast fyrir á fundi Norræna ráðsins, er það kemur saman í febrúar næsta ár. Frumkv. Norðurlandanna gagn vart Efnahagsbandalaginu getur haft sjálfstæða þýðingu, og einn- ig með því að skora á Breta að hnýta aftur þau bönd, sem rofn uðu árið 1963, geta Norðurlöndin haft áhrif, sagði forsætisráðherr ann. Lagíji hann áherzlu á hina auknu crfiðltika, sem klofningurinn í markáðsmálum Evrópu hefur haft i för með sér fyrir hinar minni SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 29. september kl. 20.30. Stjórnandj: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Claudio Arrau- U p p s e I t . Athygli er vakin á því, að tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í vetur hefjast k|. 20.30. 15 Slmi 1893» Öryggismarkið (Fail Safe) íslenzkur textl. Geysispennandi ný amerisk kvikmynd isérfrokki um vfir vofandi jarnorkustrjð vegna misatka. Atburðarrásin er sú áhrifaríkasta sem lengi hefur sést i kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu bók. Henry Fonda. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARA8 ■ =11:« Slma> <8150 op 32075 Skjóttu fyrst )^77 í kjölfarið af „Manninum fré Istanbul. Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan i4 ára Miðasala frá kl. 4. Slmi 1154« Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Qulnn o. fl. tslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. þjóðir og sagði Danmörku vera í sérstaklega erfiðri aðstöðu. Það er ógæfa fyrir Evrópu, ef þessi klofn ingur helzt. En við getum ekki heldur beðið i í það óendanlega, sagði Krag. | Lauk forsætisráðherrann ræðu j sinni með því að lýsa þeirri skoð-j un sinni, að verkefni þessarar kyn slóðar sé að sameina Evrópu. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indaelt strií Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20. Simi 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Aðeins fáar sýningar. Tveggja þjónn sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan I tðnó er opin frá ki 14. Sími 13191. ■miiiuiiimmnimiti KÍBAViOiasBÍ Slm 41985 íslenzkur textL Næturlíf Lundúna- borgar Víðfræg og snilldar vel qarð ný ensk mynd I litum. Myndin sýnir á skentmtilegan hátt næt urlífið t London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Köttur kemur í bæinn Ný Tékknesk fögur iitmynd 1 Cinema Scope hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátiðinni í Cannes. Mynd sem þið ættuð að sjé. Sýnd ki .6.45 og 9. Slm «118* Vofan frá Soho Spennandi sinemascopemynd sýnd kl. 7 og 9- Bönnuð börnum Aukamynd með Bítlunum. j LOFTSKEYTASTÖÐ I Framhald af bls. 16 Með þessari nýju stöð verður talsamband við skip á bátabylgj um stórbætt, því að núverandi loftskeytastöð á ísafirði er inni í firðinum og möstur hennar og sendir eru ekki eins mikil að gæð um. Sendinum í nýju stöðinni verður fjarstýrt frá ísafirði og verður út breiðsla hans meiri en gamla send isins á ísafirði. KARTÖFLUGRÖS Framhald af bls. 2. gróðurhúsum nema sérstak- lega gott árferði sé, og kartöflu grösin nái að blómgast. Þá hefur Einar gert allvíðtækar tilraunir með að fá fram kartöflu afbrigði sem ónæmt er fyrir hnúð orminum illræmda. Hefur honum tekizt að rækta kartöflur sem eru algerlega ónæmar fyrir hnúðormin um, en tilraunir þessar fara fram í mjög sýktum garði austur á Eyr- arbakka. Margs konar tilraunir aðrar hef ur Einar gert með kartöflur, og má sjá ágætan árangur af stafi hans í gaðinum i Borgarmýrinni. BALTIKA Framhald af bls. 16 á Krímskaga, Odegsa í Rúss- landi, Varna í Búlgaríu, Pireus í Grikklandi, Napoli á Ítalíu, og þaðan beint til Reykjavisur. Á flestum þessara staða verð ur stanzað í tvo daga og gefst faregum kostur á að fara í stutt ar skemmtiferðir. Karlakórinn mun syngja á tónleikum á fjór um stöðum og ef til vill syngja í útvarp á tveim öðrum stöðum. Eins og fyir hefur komið fram, kostar skipsfarið að jafn aði um 25 þúsund krónur á mann, og er þá matur innifal- inn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.