Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 10
10
Vísir. Föstudagur 5. september 1975.
Þegar sveröiB hjó
| loftið með miklum
hvin, þá rétt tókst
\Tarzani að kasta
undan."
_ _ ... rRondar, sem hafði nú1
Jyfirbugað andstæðing sinn, sá netið fallgyfir Tarzan
1 og réðst með herópi á vör á annan árásarmanninn.
Copi 1950 iógjr Ricí Batouíhs Inc - TmRm U S Pn 'JH
Oislr by Umted Feature Syndicate Inc
, Tarzan
'skar nú netið í sundur, sem'
það pappir væri, og andstæð-
ingur hans réðst aftur á hann.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og stofnanir, verð sam-
kvæmt taxta. Vanir menn. Simi
35067 B. Hólm.
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
ibúöir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Erum með nýjar vélar, góð þjón-
usta, vanir menn. Simar 82296 og
40491.
ÞJONUSTA
Grafa.
Traktorsgrafa til leigu. Vanur
maður. Uppl. i slma 34602.
Húseigcndur — Húsverðir.
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Vantar yður músik
i samkvæmiö, brúðkaupsveizl-
una, fermingarveizluna, borð-
músík, dansmúsik, sóló, dúett og
trió. Vanir menn. Hringiö I sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Úrbcining.
Tek að mér úrbeiningu i heima-
húsi. Vinnusimi 74555, heima
73954. Jóhann.
Takið eftir'.
Tökum að okkur múrviðgerðir úti
sem inni, setjum I rennur ásamt
sprunguviðgerðum. Múrara-
meistari. Uppl. i sima 25030 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tœknifrœðingur
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar að
ráða rafmagnstæknifræðing sterkstraum
til starfa hjá innlagnadeild. Starfið er
fólgið i yfirumsjón með afgreiðslu
heimtauga og samþykktum raflagnateikn-
inga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
vorri og veitir deildarstjóri innlagna-
deildar allar nánari upplýsingar um starf-
ið.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVÍKUR
1 x 2 - 1 x 2
2. leikvika — leikir 30. ágúst 1975.
Vinningsröð: 111 — 1X1 — X22 — XXX
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 123.500.00
7053+ 35588
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 6.200.00
456 3880 5820 8742 9473 35819 37510
1887 4424 6142 9082 35123 36266 37777
3869 5019 6396 +nafnlaus
Kærufrestur er til 22. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta iækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku
verða póstlagðir eftir 23. sept.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 34., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Álfheimum 56, þingl. eign Guðmundar Norðdahl,
fer fram eftir kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl. á eigninni
sjálfri, mánudag 8. sept. 1975 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 14., 16. og 18. tbl. Lögbirgingablaðs 1975
á flugvél TF-Ait, þingl. eign Kára Einarssonar, fer fram
eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. við flugvélina á
Reykjavikurflugvelli, mánudag 8. sept. 1975 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
NYJA BIO
Mr. T
Hörkuspennandi ný bandarisk
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Robert Hooks, Paul Winfield.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn
TONABIO
R>gg.
Mar-
s. 3-11-82.
Siúkrahúslíf
í aðalhlutverki er hinn góðkunni
leikari: George C. Scott.
önnur hlutverk: Diana
Bernard Hughcs, Nancy
chand. *-
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
GAMLA BIO
Dagur reiðinnar
Starring 0LIVER REED
CLAUDIA CARDIIMALE
— tslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBIO
Percy bjargar mannkyn-
inu
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
litmynd.
Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh
Lawson, Elke Sommer, Judy
Geeson, Harry H. Corbett, Vin-
cent Price.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
STJÖRNUBÍÓ
Oscars-verðlaunakvikmyndin
Nikulás og Alexandra
ACADEMY
AWARD
WINNER!
BEST Art Direction
BEST Costume Design
i40m
Nicholas
Alexandra
NOMINATED F0R 6academyawards
INCLUDING BEST PICTURE
Stórbrotin ný amerisk verðlauna-
kvikmynd i litum og Cinema
Scope. Mynd þessi hlaut 6
Oscars-verðlaun 1971, þar á
meðal besta mynd ársins.
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner.
Aðalhlutverk: Michael Jayston.
Janet Suzman, Roderic! Nobel,
Tom Baker.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima á
þessari kvikmynd.
Hve lengi viltu
bíöa
eftir f réttunum?
\lltn fá þaThcini til |)in sainda^irs? K1V.1 \ilt 11 biöa til
nasta mornuns? VÍSIR fl>tur frvttlr daysins ida»!
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN