Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 5. september 1975.
13
Sjónvarp kl. 21.45:
SKÁLKUR Á FLÓTTA
Þeir voru skuggalegir aftstoöarmennirnir,sem hjálpuðu skálkunum aö flýja.
Enn einn skálkurinn er á
fiótta, aö þessu sinni heitir hann
Tel Bolton. Þegar hann haföi
veriö leystur úr prisundinni eins
og áöur hefur komiö fram, þá
stingur hann af i bil og leitar
hælis I karlmannafataverzlun.
Þar sér hann sér leik á boröi og
stelur peningum frá einum viö-
skiptavini þar. Kaupir Tel sér
m.a. föt fyrir peningana. Siöan
setur hann á sig sólgleraugu og
tekur sér bil tii King Cross
stöövarinnar.
A meðan Tel er á leiöinni til
stöövarinnar uppgötvar við-
skiptavinurinn aö stoliö hefur
veriö frá sér peningum. Þýtur
hann út á götu og nær i lögreglu-
þjón og segir honum frá stuldin-
um. En lögreglan er önnum kaf-
in viö aö leita aö skálkunum
þremur, sem eru allir ný
sloppnir út úr fangelsinu, og
segist ekki hafa tima til aö sinna
smámáli sem þessu.
Þegar skálkurinn kemur til
King Cross stöövarinnar lætur
hann það veröa sitt fyrsta verk
að hringja til kærustunnar, sem
heitir Rita, til þess aö segja
henni að hann vilji hitta hana.
Siöan tekur hann lest til New-
castle þar sem kærastan á
heima. í lestarklefa meö honum
er ung móöir meö krakkana
sina. Einn strákurinn spyr Tel
spjörunum úr hvert hann sé aö
fara, hvers vegna hann sé ekki
með farangur o.s.frv. Þetta
gerir Tel taugaóstyrkan.
Allt I einu nemur lestin staöar
og lögreglan kemur upp I lest-
ina. Tel veit aö hún er aö leita aö
honum....
Þýöandi er Kristmann Eiös-
son. HE.
Skálkurinn Tel er ieikinn af
Alun Armstrong.
DAG | í KVÖLD | í DAb' HH
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. sept.
o
M?
¥
¥
¥
¥
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
+
<t
¥
¥
<t
¥
<t
¥
<l
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
«■
4
«•
4
«■
♦
Ö-
♦
«■
★
«•
★
«•
4
«•
*
«-
★
«■
*
«•
*
«•
*
«■
★
«-
*
«■
4
«■
★
%
«■
*
«■
♦
«■
4
«•
4
«■
x-
«■
á-
«■
*
«■
+
«■
4
4
*
«-
♦
«■
★
«■
+
«■
4
«■
*
«-
«■
★
«■
*
«-
>
«•
★
«•
4
«■
«■
«■
4
«-
«■
«•
«■
«■
«■
«■
4
«■
4
«■
4
«•
4
«■
4
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú munt njóta
dagsins bezt meö þvi aö vera I sem mestum ró-
legheitum og næöi. Gættu hófs i mat og drykk
heilsu þinnar vegna.
Nautið, 21. april—21. mai. Þú nýtur aukins
frjálsræðis og ættir aö nota þaö vel meöan þú
getur. Settu leikföng þin til hliöar.
Tviburarnir, 22. mai—21. júní. Þetta ætti aö
veröa mjög rólegur dagur. Gættu þess aö gera
einungis þau verk sem þú þekkir vel. Snyrtu til i
garöinum ef þörf er á þvl.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Heimsæktu vin þinn
eða kunningja i dag og taktu lifinu meö ró i
kvöld. Snyrtu til á heimili þinu.
Ljóniö, 24. júli—23. ágúst. Ráöfærðu þig viö þér
eldri mann áður en þú tekur á þig fjárhagslegar
skuldbindingar. Þú kemst að hagstæöum samn-
ingum.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú skalt sinna per-
sónulegum málum þinum i dag og þú þarft ekki
aö taka svo mikið tillit til annarra. Horfðu á
bjartari hliðar lifsins.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta ætti að verða
skemmtilegur en þó rólegur dagur og þú færð
nóg tækifæri til að njóta lifsins i næði. Notaðu
skynsemina betur.
r»rekinn,24. okt.—22. nóv. Haltu þig á öruggum
brautum i dag og taktu ekki þátt i neinni vit-
leysu. Vertu ekki of lengi á fótum i kvöld, þú
þarft aö hvila þig.
Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Legöu áherzlu á
að láta öðrum liða sem bezt i dag og gerðu allt
sem þú getur til að svo megi veröa. Hringdu i vin
þinn I kvöld.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú finnur góöa
lausn á vandamálum þinum i dag þótt hún geti
orðiö svolitiö langsótt.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Þú skalt taka þér
tima i aö stemma tékkheftið þitt af i dag, þaö
mun ýmislegt óvænt koma i ljós. Kvöldið ætti aö
geta orðiö skemmtilegt.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Þaö gæti haft
alvarlegar afleiðingar, ef þú fylgir ekki fast eftir
mikilvægu máli sem er á döfinni hjá þér. Ferö-
astu ekki nema þú nauðsynlega þurfir.
Útvarp kl. 20.25:
Viðtal, sem
aldrei var
tekið
við
Einar
Benedikts.
skóld
Viötal viö Einar Benedikts-
son skáld sem var aldrei tekiö,
heitir þáttur sem byggöur er á
tilvitnunum úr ritum og grein-
um eftir skáldiö settum upp I
samtalsform.
Guömundur Sæmundsson,
sen tók þáttinn saman, leitar
álits hjá Einari Benediktssyni
um ýmis mál þar á meöal
hvaö honum finnist um stór-
iöju á Islandi eöa erlent fjár-
magn, sem flutt er inn i landiö
og fleiri brennandi spurning-
um. svarar Einar, þ.e.a.s.
Guðmundur leitar svaranna
viö spurningum sinum J skrif-
um Einars eins og áour er
sagt.
Flytjandi ásamt Guömundi
veröur Atli Gislason.
—HE.
Útvarp kl. 21.15:
Frœgasti fiðlu-
leikari vorra
tíma leikur
eigin tónverk
Fritz Kreisler er einn
frægasti seinni tima
fiðlusnillingur sem um
getur.
Hann kom fyrst fram opinber- I
lega I Berlln áriö 1898 og sló þá I
strax i gegn. Hann hefur feröast I
viöa um heim viö mikinn oröstir I
þangaö til hann andaðist I New I
York áriö 1962, þá 87 ára gam- I
all. Banamein hans var hjarta- |
slag. I
1 kvöld leikur hann eigin tón- |
smiöar, sem hafa náö miklum 1
vinsældum, en þau eru ástar- I
sorg og ástargleöi. Undirleikari I
á pianó er Franz Rupp.
Verkin, sem flutt eru i kvöld *
voru tekin upp á hljómleikum
sem haldnir voru áriö 1938.-HE
Notaðir varahlutir
í flestar gerðir eldri bfla
ma: Vauxhall Victor 70
Willys jeep '55
Willys station '55
rússajeppi
Chevrolet Nova '65
Falkon '64
Volga'66 '66
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5
laugardaga