Vísir - 08.09.1975, Side 1

Vísir - 08.09.1975, Side 1
Yngsti fyrirliði knattspyrnulandsliðs i Evrópu! Myndin sýnir Asgeir Sigurvins- son heilsa félaga sinum Piot i Standard Liege fyrir landsleik- inn á iaugardag. Myndir og frá- sögn i opnu. waum „Framferði V-Þjóðverja hefur áhrif á mína afstöðu til samningamála" segir Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra Rœtt við stjórn og stjórnarandstöðu Asókn vestur-þýzkra togara ferðir varðskipa og gefa upplýs hefur þyngzt að undanförnu, að ' ingar um þær, i tróssi við lands sögn Landhelgisgæziunnar. lög. Þýzku eftirlitsskipin njósna um Tveir þýzkir togarar voru hala- Brennu- vargur á Kefla víkur- flug- velli - Miklar varúðarráðstafanir Eldur olli miklum skemmdum á tveim vöruskemmum á Kefla- vikurfiugveili siðastliðna nótt og er talið, að þar hafi brennuvargur verið á ferðinni. Umfangsmikil rannsókn er hafin og eftirlit verð- ur mjög hert á flugvallarsvæðinu meðan veriö er að komast fyrir um málið. Sveinn Eirlksson, slökkviliðs- stjóri, sagöi VIsi i morguh, aö þeir heföu rétt verið komnir til baka úr fyrri brunanum, sem uppgötvaöist um miönætti, þegar þeir voru kallaöir út I þann slöari. — Skemmdir uröu litlar á fyrri staðnum, en þaö er pökkunar- skemma. A síöari staönum var mikiö af nýjum húsgögnum og þar uröu miklar skemmdir. Þar leit út fyrir, aö eldur heföi logað I nokkra klukkutima og bendir það til þess, aö þeir hafi kviknað nær samtimis, sagöi Sveinn. — Brunastaöirnir veröa rannsakaðir nánar i dag, en ég tel litlar likur til, aö eldsupptök hafi átt sér „eðlilegar” orsakir. —ÓT ÞEIR PRENTA MEIRA AF PENINGUM EN ENGLANDSBANKI - SJÁ BAKSÍÐU „Hailó þú! Veiztu aö ég er aö byrja i skóia I fyrstá sinn núna? Ég fæ skóiatösku og allt hvað eina, og mér er alveg sama þó að það sé sólhérna hjá mér núna. Ég verö nefniiega svo stuttan tima I skólanum á daginn.” Hún Ingibjörg Maria.sem er 6 ára, er ein af öllum þeim fjölda sem nú hefur skóiagöngu i fyrsta sinn. Vonandi að allir séu jafn ánægðir og hún. liósm Jim Spassky í kreppuf klipptir fyrir og um helgina. Annar sást á föstudag 35 sjómil- um fyrir innan 50 milna mörkin, suðvestur af Vestmannaeyjum. Varöskip elti hann. 67 milur vest- ur af Látrabjargi kastaði togar- inn og var umsvifalaust skorið á togvirana. Hinn togarinn var aö veiða 34 milur fyrir innan mörkin i gær, á svipuðum stað og sá fyrri. Varðskip kom aðog skar á virana. Visir spurði forystuníenn nokk- urra stjórnmálaflokka um það i morgun, hvaða áhrif þeir teidu þessa framkomu Þjóðverja hafa á fyrirhuguðar samningaviðræð- ur við þá 20. september. Ólafur Jóhannesson, dóms- málaraðherra, yfirmaður Land- helgisgæzlunnar, sagði: „Það er vitað, að v-þýzku eftir- litsskipin gefa upðlýsingar um ferðir varðskipanna. Þetta er brot á landslögum, en hvort þau lög ná yfir erlend skip, veit ég ekki. Við litum þetta atferli þeirra mjög alvarlegum augum. Þetta getur vissulega haft áhrif á alla okkar afstöðu til samninga- málanna, a.m.k. hefur það áhrif á mina afstöðu i málinu. — Ég tel það vel koma til greina að hætta að afgreiða v-þýzku eftirlitsskipt- in i höfnunum hér”. Gunnar Thoroddsen, varafor- maður Sjálfstæðisflokksins sagði: „Andrúmsloftið hefur verið þungt að undanförnu, og fer versnandi við þessa ásókn þýzku togaranna. Það er ljóst, að samn- ingar milli þjóðanna verða erfið- ir, en á þessu stigi vil ég engu spá um niðurstöður þeirra”. Lúðvik Jósefsson, alþingismað- ur Alþýðubandalagsins sagði m.a.: Meðan Þjóðverjar brjóta lög, beita efnahagsþvingunum og valsa með skip undir fölsku flaggi til aðstoðar við lögbrjóta, eigum við ekki að setjast að samninga- borði með þeim. Og þótt við tölum við þessar þjóðir um útfærsluna i 200 milur, eigum við ekki að gefa neinar undanþágur. Þjóðverjar vilja þvinga okkur á viðskipta- grundvelli, með þvi að semja um tollaundanþágur, sem við áttum upphaflega að fá vegna þess að við lækkuðum okkar tolla á þeirra vörum. Það versta, sem við ger- um, er aö láta þá finna, að við sé- um til viðræðu á viöskiptagrund- velli”. Benedikt Gröndal, formaöur Alþýðuflokksins sagði: „Augljóst er, að framkoma eftirlitsskipanna og togaranna er ekki gerð til að bæta sambúð þjóðanna. Það er mjög slæmt og gerir deiluna erfiðari. Afstaða Alþýðuflokksins er sú, að við telj- um, aö Islendingar eigi aö nýta miöin sjálfir eftir útfærsluna i 200 mllur. En við teljum ekki verj- andi aö neita að ræða við þjóðir um þá útfærslu. Við vitum ekki, hvaö rikisstjórnin ætlast fyrir, en drög hennar að samningum veröa lögð fyrir flokksstjórn Alþýðu- flokksins”. —ÓH/AG BARINN MEÐ KÚBEINI Sjötiu og þriggja ára gamall maður liggur á Borgarsjúkra- húsinu með mikla áverka á höföi eftirtvo menn, sem brut- ust inn til hans. Aö hans sögn réöust innbrotsþjófarnir á hann og börðu meö kúbeini. Lögreglan leitar þeirra. —ÓT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.